Leita í fréttum mbl.is

Guđjón Arnar vel kryddađur - Geir saltađur

Ţađ var virkilega gaman ađ fylgjast međ vasklegri framgöngu Guđjóns Arnars Kristjánssonar  formanns Frjálslynda í umrćđuţćttinum Kryddsíldinni á Stöđ 2 nú fyrr í dag.  Hann kom víđa viđ og benti á ađ ASÍ hafi tekiđ upp skattastefnu Frjálslynda flokksins og ađ víđtćk sátt sé orđin um sjónarmiđ Frjálslynda flokksins í útlendingamálum 

Ađ vanda vakti Guđjón Arnar einn máls á ţví ađ nauđsynlegt sé ađ taka kvótakerfiđ í sjávarútvegi til gagngerrar endurskođunar.  Ţađ er stađreynd ađ kvótakerfiđ er ekki ađ gera sig en ţađ er eins og ađ  umrćđa um ţađ sé of erfiđ fyrir ađra stjórnmálaflokka en Frjálslynda flokkinn.

Guđni var einnig í nokkuđ góđum gír enda hafđi hann sér til ađstođar sjálfan ćvisöguritara sinn Sigmund Erni sem ţekkti ađ eigin sögn betur til verka formanns Framsóknar en hann sjálfur.

Steingrímur J ađalritari VG átti óvenju dapran dag og reyndi hvađ hann gat ađ hífa sig upp á kostnađ annarra stjórnarandstöđuflokka.

Ţađ var ólíkt ađ fylgjast međ skötuhjúunum Geir og Ingibjörgu Sólrúnu. Geir var óvenju dapur í bragđi og ţungur, á međan Ingibjörg Sólrún blómstrađi og greinilegt ađ hún var glöđ í bragđi og hćstánćgđ međ ráđherratign sína og nýja borgarstjóra Samfylkingarinnar.

Ég vil óska öllum lesendum bloggsins gleđi og gćfu á nýju ári.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Magnússon

Ađ sjálfsögđu eru kvótamálin erfiđ fyrir velflesta stjórnmálaflokka á Íslandi, nema, kannski Frjálslynda flokkinn, ţví ţeir hafa jú allir ákveđinna hagsmuna ađ gćta fyrir sig og félagsmenn sína í ţessum efnum - ekki satt?

Snorri Magnússon, 31.12.2007 kl. 17:56

2 Smámynd: Skilningur

Ég skil.

Skilningur, 31.12.2007 kl. 18:40

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Gleđilegt ár og farnist ykkur sem best á nýju ári

Óskar Ţorkelsson, 31.12.2007 kl. 18:44

4 identicon

Sćll Sigurjón.

Mér fannst alveg vanta allan kraft í formanninn. Hann varđ afskiptur í umrćđunni um efnahagsmál. Og ţađ var bara engin kraftur í honum.Hann hafđi tćkifćri á ađ mótmćla ţessum mótvćhisađgerđum sem eru gerđar til höfuđs sjávarbyggđum og sjómönnum í landinu en gerđi ţađ ekki. Ţađ vantađi kryddiđ í hann fannst mér.

En Gleđilegt ár.

Guđmundur Óli Scheving (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 20:02

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Innilega Gleđilegt ár Sigurjón međ ţökk fyrir ţau gömlu.

Guđjón var međ sina yfirveguđu festu en Geir var í hálfgerđum vandrćđum, saltađur er rétta orđiđ he he..

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.1.2008 kl. 01:36

6 identicon

...og skaupiđ svo ţađ versta frá upphafi!

Birkir (IP-tala skráđ) 1.1.2008 kl. 02:39

7 Smámynd: Ottó Marvin Gunnarsson

Gleđilega hátíđ, ég óska ţér alls ţess besta á nýju ári.

FF munu ávalt hafa ţađ fram yfir ađra flokka ađ ţora ađ tala um ţau mál sem ađrir vilja hellst bara sópa undir mottuna.

Birkir: Mér fannst skaupiđ fyndiđ og komu ţarna skot sem ég er ennţá hlćjandi af, sérstaklega var ég hrifinn af hversu mikiđ innflytjendamál voru tekin fyrir svona "on the surface"

Ottó Marvin Gunnarsson, 1.1.2008 kl. 05:19

8 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Geir og Sólrún voru róleg og yfirveguđ - greinilega sátt í nýja stjórnarsamstarfinu.
Skaupiđ-ţađ lélegasta frá upphafi.

Óđinn Ţórisson, 1.1.2008 kl. 12:20

9 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

bleh

Brjánn Guđjónsson, 1.1.2008 kl. 12:24

10 identicon

Gleđilegt ár félagi, međ ţökk fyrir ţađ gamla.                                      Kveđja frá Húsavík.

Ulla og Kalli (IP-tala skráđ) 1.1.2008 kl. 17:41

11 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gleđilegt ár Sigurjón og kćrar ţakkir fyrir ţađ gamla, megi nýtt ár verđa ţér og fjölskyldu ţinni gott.

Jóhann Elíasson, 1.1.2008 kl. 19:53

12 Smámynd: Halla Rut

Ţađ var virkilega gaman ađ fylgjast međ ţessum ţćtti og ţá meina ég svona út frá mannlegu sjónarmiđi. Gaman ađ sjá hvađ Ingibjörg er "happy" enda draumur hennar uppfylltur. Varđandi Steingrím ţá er eins og ţađ heyrist ekki lengur hvađ hann er ađ segja enda hefur hann sungiđ of lengi sama sönginn. Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvađ gerist í nćstu kosningum.

Halla Rut , 2.1.2008 kl. 11:09

13 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Gleđilegt ár félagi, og takk fyrir allt gamalt og gott.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 2.1.2008 kl. 13:58

14 Smámynd: Jens Guđ

  Gleđilegt ár.  Guđjón stóđ sig áberandi best.

Jens Guđ, 2.1.2008 kl. 20:25

15 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sannast nú hiđ fornkveđna ađ sínum augum lítur hver silfriđ. Fannst einmitt Guđjón hafa afskaplega lítiđ ađ segja í ţessum ţćtti.

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.1.2008 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband