Leita í fréttum mbl.is

Ríkishagrćđing Sjálfstćđisflokksins - Illa fariđ međ fé

Hvađa almannahagsmuna er Sjálfstćđisflokkurinn ađ gćta?  Fyrir tveimur árum var variđ  gríđarháum upphćđum til ţess ađ endurnýja sláturhúsiđ í Búđardal vegna ţess ađ ţáverandi landbúnađarráđherra tók upp á ţví hjá sjálfum sér ađ setja sláturhúsum mjög íţyngjandi reglur og gćtti ekki jafnrćđis viđ ađ framfylgja ţeim

Ţađ er grátbroslegt ađ ég man ekki betur en ađ núverandi landbúnađarráđherra Einar Kristinn Guđfinnsson hafi haldiđ langa og ábúađarmikla rćđu viđ vígslu endurbótanna haustiđ 2005.  Rćđa Einars fjalliđ um mikilvćgi stórhuga endurbóta  fyrir Dali og íslenskan landbúnađ.  Nú mun sami mađur nokkuđ örugglega flytja ţjóđinni ţann bođskap ađ úreldingin sé mikilvćg ađgerđ til hagrćđingar í íslenskum landbúnađi. Ég efast stórlega um ţađ enda hvíla allir ţeir útreikningar á mjög hćpnum forsendum.

 


mbl.is Ákveđiđ ađ úrelda sláturhúsiđ í Búđardal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ţađ sárgrćtilega er ađ menn fara ekki einu sinni rétt međ ţćr kostnađartölur sem fóru í framkvćmdirnar. Nefna 70 milljónir í ţeim efnum. Ég veit ađ ţćr upphćđir voru hćrri, námu vel á annađ hundrađ milljónir. SKil ekki hvernig núverandi sveitarstjórnarmenn geta lifađ međ sjálfum sér né horft framan í spegil. Klúđruđu málum svo gjörsamlega á fyrstu mánuđum eftir kosningar ţannig ađ KS tryggđi markađ sinn og samkeppnisstöđu.

Landbúnađarráđherra er löngu búinn ađ tapa trúverđugleika sínum, bćđi sem slíkur og sem sjávarútvegsráđherra. Hef ekki trú á framlengingu á hans veru á ţingi eftir 3 ár.

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.12.2007 kl. 11:56

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Guđrún. Hćnsnahús kjósenda skođar aldrei hverjir bera ábyrgđ á ţví ástandi sem gerir ţeim lífiđ leitt.

Kjósendur á Íslandi segjast nú ekki láta einhverja vitleysinga segja sér ađ svíkja flokkinn sinn!

En slátrunareinokun K S er einhver skelfilegasta eyđingarstefna útbyggđanna á landinu. Og á ţessu ástandi bera tveir flokkar ábyrgđ.

Árni Gunnarsson, 27.12.2007 kl. 12:19

3 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ţörf og réttmćt ábending um hegđun kjósenda Árni sem er međ ólíkindum.

Sammála ţér um eyđingastefnu KS sem virđist fá byr undir báđa vćngi og fullan stuđning núverandi ríkisstjórnar.

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.12.2007 kl. 23:39

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já hvađ er í gangi ţarna Sigurjón ?

Hélt mig hefđi ekki misminnt ađ variđ hefđi verđ fé í ţetta verkefni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.12.2007 kl. 01:37

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta er allt mjög einkennilegt og furđulegt ađ sveitarfélagiđ skuli taki viđ einni 30 milljóna greiđslu í stađ ţess ađ leggja niđur nýlega endurbćtt fyrirtćki sem var einn stćrsti atvinnurekandinn í sveitarfélaginu en hér er úr fundargerđ Dalabyggđar ţar sem fjallađ er um máliđ.Sveitarstjórn, fundur nr. 21 Prentvćn útgáfa
 Prentvćn útgáfaDags. 19. Desember 2007  18.12.2007

Fundur haldinn í sveitarstjórn Dalabyggđar ţriđjudaginn 18. desember 2007 í
stjórnsýsluhúsinu í Búđardal og hófst kl. 16:00.

 

Mćtt voru: Ţórđur Ingólfsson, Helga H. Ágústsdóttir, Ingveldur Guđmundsdóttir,

Guđrún Ingţórsdóttir í stađ Höllu Steinólfsdóttur, Jón Egill Jóhannsson, oddviti,

Gunnólfur Lárusson sveitarstjóri, Ţorgrímur Einar Guđbjartsson,

Einnig sat fundinn Magnína G. Kristjánsdóttir sem ritađi fundargerđ á tölvu.

 


 

9. Sláturhúsiđ í Búđardal.

Meirihluti sveitarstjórnar Dalabyggđar  leggur fram eftirfarandi tillögu:
Sveitarstjórn Dalabyggđar samţykkir ađ beina ţví til stjórnar Sláturhússins
í Búđardal ehf. ađ hún ţiggi tilbođ um  kr. 30.000.000 styrk til úreldingar semí bođi eru ţannig ađ hćgt verđi ađ halda áfram uppbyggingu  atvinnustarfsemi í Dalabyggđ. Fyrir liggur viljayfirlýsing frá Kaupfélagi Skagfirđinga um ađ leigja húsiđ í 7 ár og reka og ţróa atvinnustarfsemi ţar.


Fulltrúar V-lista í Dalabyggđ leggja fram eftirfarandi breytingartillögu vegna
málefna Sláturhússins í Búđardal ehf.

Tillaga:

Sveitarstjórn Dalabyggđar, sem er stćrsti hluthafi í Sláturhúsinu í Búđardal ehf, hafnar ţví ađ sláturhúsiđ í Búđardal verđi úrelt.

Greinagerđ:

Ţađ kann ađ vera ađ ekki sé svigrúm fyrir sláturhús nú um stundir en ađstćđur eru fljótar ađ breytast og ţađ er ekki ólíklegt ađ innan fárra ára myndist á ný svigrúm fyrir fleiri sláturhús heldur en nú eru starfrćkt. Skyndilegur áhugi Kaupfélags Borgfirđinga á húsinu fyrr á ţessu ári, og sá órói sem myndađist í framhaldinu, er gott dćmi um ţađ. Ţess vegna teljum viđ ađ sláturhúsinu og framtíđarrekstri ţess, hvort sem er til slátrunar eđa til annarra nota, betur borgiđ án úreldingar.

Kaupfélag Skagfirđinga er međ leigusamning um húsiđ og međan sá samningur er í gildi ţá er mikilvćgt ađ hann sé virtur. Samningur ţessi tryggir ţó ekki starfsemi nema út samningstímann. Ţegar samningstíma lýkur er ekkert sem tryggir rekstur hússins og ţá er komin upp sama ef ekki verri stađa heldur en fyrir úreldingu.

Í framhaldi af fyrirhuguđum hluthafafundi er gert ráđ fyrir ţví ađ Dalabyggđ sýni aukiđ frumkvćđi ţegar kemur ađ málefnum sláturhússins. Fariđ verđi ítarlega yfir stöđu mála og unniđ útfrá ţeirri ákvörđun ađ sláturhúsiđ verđi ekki úrelt. Dalabyggđ hafi frumkvćđi ađ ţví ađ rćđa viđ lánadrottna um endurfjármögnun og lengingu lána,auk ţess ađ rćđa viđ stjórnvöld og ađra sem ađ ţessu máli koma. Gert verđi ráđ fyrir ţví ađ ţessari vinnu verđi lokiđ fyrir 1. apríl 2008 og ađ ţá verđi stađan endurmetin.

Reglugerđ Nr. 651 sem gefin var út 3. september áriđ 2003 gerđi ráđ fyrir ţví ađ hćgt vćri ađ sćkja um úreldingu sláturhúsa til 31 desember sama ár.
Engin reglugerđ gerir ráđ fyrir ţví ađ hćgt sé ađ sćkja um úreldingu eftir ţann tíma og ţví hljóta ađ vakna spurningar ţess efnis hvort hér sé lagalega rétt ađ málum stađiđ.

Breytingartillagan borin upp til atkvćđagreiđslu.

Tillagan felld međ 5 atkvćđum gegn tveimur.

Tillaga meirihlutans borin upp til atkvćđagreiđslu.

Samţykkt međ 5 atkvćđum tveir á móti.

Sigurjón Ţórđarson, 28.12.2007 kl. 10:22

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég er sammála Sigurjóni međ ađ ţessi afgreiđsla er einkennileg.

Reyndar miklu fremur óskiljanleg.

Árni Gunnarsson, 28.12.2007 kl. 14:51

7 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

NB! Dalabyggđ fćr ekki ţessar 30 milljónir, KS fćr ţćr, hafi ég tekiđ rétt eftir. Sveitarfélagiđ fćr hins vegar 4 millj vegna fasteignagjalda.

Svo virđist sem sveitarstjórnarmenn átti sig ekki á ţví ađ hćgt er ađ láta ţá sćta ábyrgđ. Ţađ finnst mér nauđsynlegt í ţessu tilfelli. Ţáttur Sjálfstćđismanna ekki minna ábyrgđarmál hér. 

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.12.2007 kl. 00:38

8 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Furđulegt og ađ sjá má einhver skilabođ einhvers stađar frá bak viđ tjöldin um slíkt , miđađ viđ orđaval ađ venju.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 29.12.2007 kl. 02:14

9 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Gleđilegt ár kćri Sigurjón ! Og takk fyrir yndisleg viđkynni á árinu!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 31.12.2007 kl. 01:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband