Leita í fréttum mbl.is

Grípur rektor inn í störf prófessors Baldurs?

Enn og aftur kemur Baldur Ţórhallsson í fjölmiđla og skreytir sig međ prófessorstign viđ Háskóla Íslands, ćđstu menntastofnun ţjóđarinnar. Í kvöld birtist hann gleiđur á skjánum og lýsti fjálglega stöđu mála innan Sjálfstćđisflokksins og pólitískri stöđu fyrrum borgarstjóra, lýsti ţví yfir ađ Vilhjálmur vćri í ţröngri stöđu. Sem áđur voru ţessar yfirlýsingar frćđimannsins ekki rökstuddar, hvađ ţá ađ einhverjar rannsóknir hafi legiđ ađ baki ţessari niđurstöđu. Mér finnst fráleitt ađ frćđimađur á sviđi stjórnmála skuli nefna ađeins annan ţeirra sem bar ábyrgđ á framvindu mála í REI-málinu og hlaupa alveg yfir ţátt hins, ţ.e. Björns Inga Hrafnssonar, ţegar hann rćđir pólitíska stöđu ţeirra og flokka ţeirra.

Ég get ekki betur séđ en ađ Björn Ingi Hrafnsson beri síst minni ábyrgđ á klúđrinu sem varđ til ţess ađ skyndilega var búiđ ađ einkavćđa orkuauđlindir almennings. Ég held ađ fólk sjái í gegnum ţetta og ađ Baldur stundar pólitískan spuna til ađ koma höggi á Sjálfstćđisflokkinn sem er dulbúiđ í frćđilegan búning. Ég er ekki viss um ađ ţessi ráđ sem hann veitti forsćtisráđherra um ađ grípa inn í og koma Vilhjálmi frá í borgarstjórn hafi veriđ veitt af umhyggju fyrir Sjálfstćđisflokknum eđa almannahagsmunum. Ef almannahagsmunir hefđu ráđiđ för hefđi hann frekar beint sjónum sínum ađ Birni Inga Hrafnssyni. Hann situr í meirihlutanum sem hefur völd og raunveruleg áhrif á hvernig greitt verđur úr ţessu hneyksli sem REI-máliđ óneitanlega er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Prófessorar eiga auđvitađ ađ passa sig, svo sem. En af hverju ćtti rektor ađ grípa inn í vegna ţessa prófessors ţegar annar stjórnmálafrćđiprófessor hefur um árabil "túlkađ" stjórnmálin, á hlutdrćgan hátt, án ađgerđa? Báđir eiga auđvitađ ađ gćta frćđilegrar óhlutdrćgni, en ţađ má ekki skamma bara annan ţeirra, eđa hvađ?

Friđrik Guđmundsson (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 23:24

2 identicon

Fáum prófessorum hjá HÍ tekst ađ fjalla um stjórnmál á óhlutdrćgan hátt.

Sigurđur J. (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 00:14

3 identicon

Sigurjón.  Ţetta ţykir mér dálítiđ hörkuleg árás.

1. Getur ekki veriđ ađ Baldur hafi rćtt Björn Inga viđ fréttamenn?  Ţađ eina sem viđ áhorfendur vitum er ađ ţessi ákveđna frétt sneri ađ meintum erjum innan sjálfstćđisflokks og viđtaliđ ţví vćntanlega klippt til ađ falla ađ efninu.

2.  Baldur "skreytir" sig ekki međ prófessorstign, held ég fari rétt međ ţegar ég fullyrđi ađ hann hafi aldrei minnst á ţađ í örstuttu viđtali.  Ţađ gerđu hins vegar fréttamenn í tvígang, auk ţess sem starfsheiti var ritađ undir nafni Baldurs međan hans bútur var spilađur.

3.  Sem frćđimađur veistu ađ ţađ er eitt ađ leggja mat á ađstćđur út frá ţeirri ţekkingu sem mađur býr yfir og varpa fram áliti ţar ađ lútandi - annađ ađ fullyrđa um eitthvađ líkt og ţađ sé ritađ í stein.

Annars hlýt ég ađ vera ađ misskilja ţig eitthvađ, ţví varla ertu í alvöru ađ gagnrýna Baldur fyrir ađ framvísa ekki rannsóknum í 63 sekúndna örviđtali til ađ "sanna" ađ stađa fyrrum borgarstjóra sé veik?

Baldur McQueen (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 00:19

4 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Mér finnst yfir höfuđ óţolandi hvađ fréttamenn eru gjarnir á ađ fá allskonar álitsgjafa, sem eru allt of pólitískir og  innvígđir inn í einhvern stjórnmálaflokk og geta ţar af leiđandi ekki  talađ hlutlaust um ţađ mál sem til umrćđu er.

Ţórir Kjartansson, 17.10.2007 kl. 08:35

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

 Ég get ekki fallist á ađ ţessi pistill sé hörkuleg árás en ég nota sama orđalag og Baldur gerđi í ţví í fréttaviđtali á Stöđ 2 sem vitnađ er til.

Baldur hefur einnig lagt vana sinn í ađ setja olnbogann í Frjálslynda flokkinn án ţess ađ kynna sér í nokkru ţađ sem hann er ađ fjalla um.

Sigurjón Ţórđarson, 17.10.2007 kl. 09:16

6 identicon

Er ţér virkilega alvara Sigurjón? Ertu virkilega ţeirrar skođunar ađ kalla eigi stjórnmálafrćđinga sem starfa viđ háskólastofnanir á teppiđ ef ţeir svara spurningum fréttamanna međ einhverjum ţeim hćtti sem einhverjum pólitíkusum mislíkar? Tek undir hvert orđ sem Baldur McQueen skrifar hér fyrir ofan. 

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 10:41

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Rektor hlýtur ađ hafa metnađ fyrst hún vill koma skólanum á lista yfir ţá 100 bestu í heimi. Ţá verđur ađ taka á ţví ţegar „frćđimenn“ koma ítrekađ fram međ illa rökstudd álit í nafni háskólans. Sömuleiđis ćtti hinn metnađarfulli rektor ađ fara yfir ađ hagsmunasamtök eins og LÍÚ séu međ einhverjar kostađar rannsóknarstöđur til ađ koma ađ fyrirframgefinni niđurstöđu.

Sigurjón Ţórđarson, 17.10.2007 kl. 12:11

8 identicon

Já, ţetta er athyglisverđ hugmynd.  Ţví ekki ađ kalla menn almennt til ábyrgđar, og beita ţá viđurlögum, ef ţeir hafa ekki "réttar" skođanir.  Minnir svolítiđ á "útlendingastefnu" FF.

Annars get ég ekki skiliđ ađ mađur sem hefur veriđ svo svikinn og niđurlćgđur af hálfu félaga sinna í FF skuli sífellt kyssa vöndinn og ganga erinda flokksins

Hreiđar Eiríksson (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 14:07

9 identicon

Hmmm...mér sýnist minn kćri Sigurjón ađ ţú sért kominn út í horn á eigin síđu. Ekki ţađ ađ ţú verst fimlega en hér ertu á hálum ís. Fréttamađurinn hefđi kannski átt ađ tala viđ Hannes Hólmstein?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 14:33

10 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er rétt ađ vel meinandi Samfylkingarfólk sem hefur í gegnum árin gagnrýnt harkalega Hannes Hólmstein, velti ţví fyrir sér hvort ađ rétt sé  ađ  skrifa nú upp á vinnubrögđ  prófessors Baldurs, sem eru jafnvel vafasamari en ţau sem Samfylkingarfólk hefur gagnrýnt áđur.

Ódýrar órökstuddar pólitískar yfirlýsingar  dulbúnar í frćđabúning eru jafn ómerkilegar  hvort sem viđkomandi álitsgjafi kemur úr herbúđum Sjálfstćđisflokksins eđa Samfylkingarinnar.

Sigurjón Ţórđarson, 17.10.2007 kl. 15:59

11 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Viđ skulum ekki gleyma ađ eiginmađur Baldurs er í nefndum og ráđum fyrir hönd Samfylkingarinnar og má í ţví ljósi telja vafasamt ađ líta megi á hann sem hlutlausan.

Gestur Guđjónsson, 17.10.2007 kl. 22:08

12 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Bjarni ég er ekki viss um ađ viđ höfum sama skilning á ofangreindum skrifum á síđunni. 

Vissulega greinir mönnum á og ţađ er tekist á en ég sé fátt sem getur beinlínis valdiđ sorg.

Sigurjón Ţórđarson, 17.10.2007 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband