14.10.2007 | 21:33
Oddviti Sjálfstæðisflokksins vildi afsögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjóra
Það er mjög erfitt að átta sig á þeirri atburðarás sem varð til þess að Sjálfstæðisflokkurinn fór frá völdum í Reykjavíkurhreppi.
Í dag upplýstist um sms-skilaboð sem gengu á milli kjörinna fulltrúa þar sem fram kom að viðkomandi væri til í allt án Villa og sömuleiðis hafa kjörnir fulltrúar stundað það síðustu viku að senda frá sér nafnlausar yfirlýsingar um vafasama sameiningu REI og GGE.
Það eru þó ekki allir kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins jafn feimnir að koma fram með hreinskipt álit á pólitísku sviptivindunum sem feyktu flokknum frá völdum. Ég gat ekki betur séð en að oddviti Sjálfstæðisflokksins í Tálknafirði, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, kæmi fram í í Kastljósinu sl. fimmtudagskvöld þar sem hún sagði orðrétt.
Síðan bætti hún því við að ferill Vilhjálms væri allur.
Það er mín skoðun að Eyrún Ingibjörg hafi með þessari yfirlýsingu sýnt mikinn styrk sem almenningur kann að meta. Hún opinberaði hreinskilnislega afstöðu sína og nánustu samherja til þeirra atburða sem urðu í höfuðborginni.
Eyrún Ingibjörg leiðir eins og áður segir starf Sjálfstæðisflokksins í sjávarbyggðinni Tálknafirði í kjördæmi sjávarútvegsráðherrans Einars K. Guðfinnssonar og er kjörin í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins.
Það er sannarlega til eftirbreytni að kjörnir fulltrúar viðri afstöðu sína til þessa vafasama máls sem getur orðið til þess að auðlindir lendi með einhverju baktjaldamakki hjá einhverjum skuggaböldrum. Ég er á þeirri skoðun að hreinlegast sé að fram fari lögreglurannsókn á sameiningu REI og GGE og átta mig bara alls ekki á því hvers vegna málfræðingurinn Svandís Svavarsdóttir þykist ætla í þau verk.
Ég spái því að það hitni allsvakalega undir Svandísi ef fólk verður þess vart að hún muni ekki hreyfa við þeim aðila sem liggur undir grun um að vera höfuðpaurinn í baktjaldamakki REI vegna þess að viðkomandi tryggir henni völdin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sko, komnar undirtektir undir tillögu mína um hreina og klára lögreglurannsókn á orkuveituspillingunni. Takk fyrir það!
Friðrik Þór Guðmundsson, 14.10.2007 kl. 21:45
Mér þykja nú þessi óheilindi kringum meirihlutaklúðrið hafa aukist að mun við þessar SMS umræður. Hvað á það að þýða að halda einhverri leynd yfir þessum skilaboðum og þeim sem sendi þau?
Í kvöld svaraði Svandís spurningu fréttamanns um þetta í einhverjum véfréttastíl; neitaði ekki en kvaðst ekki vilja sögusagnir!
Eiga ekki borgarbúar skýlausan rétt á því að fá að vita hvaða vinnubrögð kjörnir fulltrúar þeirra viðhafa?
Hver verður forseti borgarstjórnar þegar Ólafur F. Magnússon leysir varamann sinn Margréti Sverrisdóttur frá setu í borgarstjórn?
Er ekki næsta verkefni nýs meirihluta að fá fullorðið og þroskað fólk til að undirbúa afgreiðslur og ákvarðanir, og jafnframt að standa yfir fulltrúum á meðan þeir skrifa undir einhvern fjandann?
Árni Gunnarsson, 14.10.2007 kl. 23:16
Atarna eru merkileg ummæli frá miðstjórnarfulltrúa í Sjálfstæðisflokknum sem falla sama dag og meirihlutinn fellur.
Þau segja meira en mörg orð um átökin sem standa nú yfir í þeim flokki og hafa gert um stund þó hljótt hafi farið. Þar ólgar og kraumar heldur betur undir yfirborðinu.
Magnús Þór Hafsteinsson, 14.10.2007 kl. 23:18
Þó Björn Ingi sé ekki traustari pappír en aðrir framsóknarmenn þá hefur hann áreiðanlega eitthvað til síns máls varðandi þetta sms-daður borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins við VG og hugsanlega Samfylkingu. Viðbrögð og svör Svandísar við spurningum fréttamanns staðfesta út af fyrir sig hvað var í gangi. Líka fundur Geirs með borgarstjórnarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins öðrum en Villa.
Jens Guð, 15.10.2007 kl. 00:00
Hvað er alltaf verið að agnúast út í Villa sem vissi hvað hann vissi ekki og vissi þó meira en hann vissi eða vildi að hann vissi sem var minna en hann vissi sagði einhleypa konan í Efra Breiðholti í morgun
Dr Banco Vina E.D.R.V, 15.10.2007 kl. 09:50
Eitt það gáfulegasta sem ég hef séð um borgarstjórnarklúðrið er þessi fréttaskýring einhleypu konunnar úr Breiðholtinu.
Árni Gunnarsson, 15.10.2007 kl. 11:11
Já Árni þessi skýring einhleypu konunnar er nokkuð djúpvitur.
Sigurjón Þórðarson, 15.10.2007 kl. 11:28
Eyrún er kraftmikil kona sem segir sína skoðun. Ég er viss um að það eru ansi margir sjálfstæðismenn sammála henni og þar á meðal ég.
Ingólfur H Þorleifsson, 15.10.2007 kl. 12:28
En hvað með sjálfa forystu Sjálfstæðisflokksins? Ber hún enga ábyrgð á því að flokkurinn er nú búinn að missa borgina og nær henni sennilega seint aftur?
Magnús Þór Hafsteinsson, 15.10.2007 kl. 13:59
Hún ber vissulega sína ábyrgð á þessu að vissu marki. Hún samþykkti að Vilhjálmur yrði oddviti. Davíð var búinn að halda honum utan við þá stöðu alla tíð. Núna vitum við hvers vegna.
Ingólfur H Þorleifsson, 15.10.2007 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.