Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur G. Halldórsson kvaddur

Í dag var ég viđ útför stórmerkilegs vinar míns, Guđmundar G. Halldórssonar. Hann var svo sannarlega hress og skemmtilegur og lá aldrei á skođunum sínum. Okkar sameiginlegu áhugamál sem viđ rćddum oftsinnis voru stjórnmál, rjúpnaveiđar og selveiđar. Hann var einn af stofnendum Frjálslynda flokksins, einarđur baráttumađur fyrir réttlátara og árangursríkara fiskveiđistjórnunarkerfi og ţar međ byggđum landsins.

Hann hafđi einnig áhuga á ađ Ísland stađfesti ţjóđréttarlegan rétt sinn til veiđa í norđurhöfum og vildi hann í ţví skyni m.a. senda skip út til selveiđa. Ţegar ég sá símanúmeriđ hans birtast á skjánum mínum vissi ég ađ í vćndum var hressilegt samtal sem jafnađist á viđ vítamínsprautu eđa jafnvel rautt eđalginseng ţar sem málum var velt upp og tekin a.m.k. ein hlátursroka í samtalinu.

Nú eru ţeir tímar liđnir. Blessuđ sé minning Guđmundar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Blessuđ sé minning Guđmundar.

Halla.

Ţetta ljóđ er eitt ţađ fegursta sem finna má.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.10.2007 kl. 02:13

2 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ég á eftir ţví ađ sakna ţess ađ fá ekki símtöl frá Guđmundi G. Halldórssyni. Ađ heyra ţessu sterku rödd talandi kjarnyrta íslensku, heyra hann lýsa einörđum skođunum sínum. og ţiggja ráđ hans. Viđ í Frjálsynda flokknum heimsóttum hann alltaf ţegar viđ áttum leiđ um Húsavík og hann var alltaf góđur heim ađ sćkja.

Ég man bćkurnar hans, og átti góđa stund í fyrra ţegar ég las ljóđabókina sem hann sendi frá sér ţá.

Norđurslóđamálin voru honum hugleikin og ţar áttum viđ fulla samleiđ. Ţađ má segja ađ hann hafi veriđ einn af ţeim sem helst hélt mér viđ efniđ í ađ skođa ţau mál og fylgjast međ á ţeim vettvangi. Ég mun oft hugsa til hans í framtíđinni ekki síst ţegar ég huga ađ ţeim málum.

Guđ blessi minningu Guđmundar G. Halldórssonar.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 14.10.2007 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband