3.6.2007 | 13:41
Áhugaverðar pælingar hjá Kristjáni
Mér finnst þetta mjög áhugaverðar pælingar hjá Kristjáni en hann setur stærð og samspil hinna ýmsu dýrastofna í samhengi.
Ég er sjálfur efins um að loðnuveiðar hafi mikinn afrakstur þorskstofnsins og legg þá til grundvallar það orkuflæði sem annars yrði ef loðnuveiðum yrði hætt.
Í góðri vertíð má búast við að 1 milljón tonna veiðist af loðnu. Gefum okkur að þessum veiðum verði hætt og helmingur þess fisks sem hætt væri við að veiða lenti uppi í kjaftinum á þorskinum, þ.e. þá um 500 þúsund tonn.
Þumalputtaregla í líffræði segir að 10% æti dýra nýtist til vaxtar, en hin 90% tapast þegar farið er upp þrep í fæðukeðjunni. (Það er ástæðan fyrir því að rándýr eru margfalt færri en bráð).
Af þessu leiðir að ef öll þessi loðna lenti í kjafti þorskins yrði þyngdaraukning þorskstofnsins um 50 þúsund tonn en aflareglan alræmda segir að það eigi að veiða 25% eða 20% af þyngdaraukningunni. Valið út frá þessum forsendum er þannig 10 þúsund tonn af þorski á móti 1 milljón tonna af loðnu.
Ég vil að lokum minna á þær 50 þúsund hrefnur sem svamla megnið af árinu í kringum landið éta hér við land mun meira af fiski en íslenskir sjómenn veiða. Útreikningar Hafró gefa til kynna að hrefnan éti 2-3 milljónir tonna af fiski en íslenskir sjómenn hafa á undanförnum árum veitt með allt og öllu í kringum 1,5 milljón tonna.
"Stórmerkilegt að við skulum ekki vera búnir að eyða þorskinum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 174
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 1019511
Annað
- Innlit í dag: 144
- Innlit sl. viku: 203
- Gestir í dag: 143
- IP-tölur í dag: 139
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hverjar eru tillögur þínar?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.6.2007 kl. 15:26
tvennt er það sem er ekki í rökum þínum, og það fyrra er að þegar maðurinn tekur 1 miljón tonn þá hverfur 1 miljón tonn úr hafinu engu er skilað til baka, hitt er að ef þorskurinn étur segjum 500 þúsund tonn svo notuð sé þín tala, hann meltir og nýtir hugsanlega 20-30 % af því sem hann étur hinu skilar hann aftur í hringrásinna og það liggur mesti munurinn, því það sem þorskurinn skilar og það sem hann étur ekki kemur rækjunni og þörungum að notum og styrkir allt lífríkið, hvað hvalina varðar þá éta þeir sem næst 10miljón tonn árlega í norður atlantshafinu mest hér við Ísland.
Magnús Jónsson, 3.6.2007 kl. 16:26
Þú ert nú myndar maður Sigurjón en ég hefði nú varla beðið þig um að vera blogg vinur minn nema af því að þú ert frændi mansins míns. Þú ert talsmaður þess sem ég veit minnst um. Þrátt fyrir það skil ég vel fyrir hverju og hverja þið eruð að berjast og eru þið nauðsynlegir fyrir stjórnmál á Íslandi. Frjálslindi flokkurinn þarf að finna sér fleiri áberandi málefni sem geta orðið ykkar "hjartans málefni" Þetta hjá ykkur er eins og að vera með búð og selja bara einn vöruflokk
Halla Rut , 3.6.2007 kl. 19:51
,,Valið út frá þessum forsendum er þannig 10 þúsund tonn af þorski á móti 1 milljón tonna af loðnu."
Valið stendur bara um það að hætta að veiða það sem þorskurinn étur eða að hafa bara engan þorsk til að veiða. (Og þá líka að drepa allan sjófugl við Íslandsstrendur úr hungri)
Þórir Kjartansson, 3.6.2007 kl. 22:27
Heimir, ráðgjöfin mín er að við byggjum meira á sóknarstýringu en að ákveða fyrirfram hvað á að taka úr hafinu.
Mér hugnast betur að nota líffræðilega breytu, s.s. um vöxt og holdastuðul, til þess að ákveða sókn í stað þess að byggja á talningu fiska eins og Hafró gerir núna.
Þegar fiskur vex hægt getur ekki verið um ofveiði að ræða þar sem einu raunverulegu merkin um ofveiði eru fáir fiskar sem vaxa gríðarlega hratt þar sem fæðið væri ekki takmarkandi þáttur.
Magnús, það er rétt að minna á í allri þessari líffræðilegu umræðu að sólin er uppspretta orkunnar og lífríkisins í hafinu. Það er lítið brot af orku sólar sem endar í holdi loðnunnar. Útskilnaður þorsksins og rækja sem dregst á botni þarf að fara aftur í gegnum nokkur fæðuþrep áður en hún lendir síðan aftur í að verða að holdi þorsks eða holdi loðnu, þ.e. fiskholdi almennt eða fuglaholdi svo sem.
Við hvert fæðuþrep tapast megnið af orkunni þannig að þessi þáttur ætti ekki að skipta marktæku máli. Sá þáttur sem þú ræðir um er að mínu mati óverulegur.
Þórir, ég átta mig ekki alveg á athugasemd þinni. En það þarf að veiða úr öllum þrepum. Maðurinn tekur lítið brot af orkuflæðinu sem fram fer í höfunum. Til þess að sjófuglinn hafi æti skiptir líka mögulega máli að veiða vel af ýsunni sem er sólgin í sandsíli rétt eins og sjófuglarnir. Það er margt í mörgu.
Halla Rut, það er ýmislegt fleira í búðinni hjá okkur - hvað vantar þig? Annars dettur mér í hug gamla hugtakið úr Skaffó: Ef það er ekki til í kaupfélaginu vantar þig það ekki!
Sigurjón Þórðarson, 3.6.2007 kl. 23:42
Gott þetta Framsóknar-komment hjá þér í restina. Annars er ég sammála þessu öllu hjá þér og finnst þetta skynsamlega fengnar niðurstöður...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.6.2007 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.