2.6.2007 | 17:48
Ekki ólíklegt að niðurskurður aflaheimilda aukist enn
Ég er nýkominn úr ferð til Skotlands en þar eru menn komnir enn lengra í að skera niður veiðar í Norðursjó. Þar er veiðin rétt um 10% af því sem hún var áður en uppbyggingarstarfið hófst. Hafró stefnir í þessari ráðgjöf að um 30% af því sem veitt var áður en hafist var handa við byggja upp.
Niðurskurðurinn hefur komið smám saman og alltaf er því lofað að hann verði til þess að það veiðist meira næst en aldrei kemur þetta ,,næst" eins og við vitum sem höfum fylgst náið með ráðgjöf Hafró.
Það er orðið tímabært að stjórnvöld hleypi fleiri sjónarmiðum og aðilum að rannsóknum. Þessi stefna sem hefur ráðið för hefur ekki gefið af neitt af sér og það er ekkert sem gefur til kynna að þessi friðunarstefna skili öðru en enn meiri niðurskurði.
Einar Kristinn hefur hingað til miklu frekar lagt stein í götu þeirra sem hafa gagnrýnt nýtingarstefnu Hafró, s.s. Jóns Kristjánssonar fiskifræðings. Er ekki löngu orðið tímabært að aflétta núverandi einokun Hafró á rannsókn og ráðgjöf og leyfa öðrum að spreyta sig sem hafa náð góðum árangri, t.d. í Færeyjum?
Sjávarútvegsráðherra: Þurfum að ræða málin af yfirvegun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:10 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 1019349
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hjartanlega sammála.
Óhress (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 18:11
Hvar hefur auminga maðurinn verið,ég segi bara ekki annað,hefur hann iörugglega ekki búið á Íslandi?????En annars er ritstjórnargrein Moggans í dag athyglisverð.Gleðilega sjómannadagshelgi
Ólafur Ragnarsson, 2.6.2007 kl. 18:34
Getur þú, Sigurjón, frætt okkur um hvað er að gerast með þorksveiðar í Færeyjum?
Einar (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 20:16
Það er mjög sérkennilegt að boðskapur Hafró skuli alltaf vera sá sami, alltaf sama niðurstaðan, engar efasemdir. Efinn er aðalsmerki góðra vísinda, hann knýr okkur til dáða. Þess vegna skoðum, teljum, mælum og rannsökum við hluti. Mál og vog ráða oft niðurstöðum, því mælum við oft á mismunandi hátt. Ekkert telst sannað fyrr en það er mælt á mismunandi hátt endurtekið með sömu niðurstöðu. Þangað til er það kenning.
Efalaus boðskapur kallast trúarbrögð-þar helgar tilgangurinn meðalið, það eru ekki vísindi.
Gunnar Skúli Ármannsson, 2.6.2007 kl. 20:42
Sigurjón Þórðarson, 2.6.2007 kl. 21:46
Einar eins og þú sérð á lönduðum afla í Færeyjum þá sveiflast stærð fiskistofna: cod er þorskur, Saithe er ufsi og haddock er ýsa og er ekkert óeðlilegt við það enda má sjá nokkuð reglulegar sveifur í þorskstofninum við Færeyjar í á annað hundrað ár.
Nú síðustu 2 árin hefur þorskstofninn verið í niðursveiflu á meðan ufsinn hefur verið í mikilli uppsveiflu. Færeyskir sjómenn hafa ekki áhyggjur af minni þorskafla nú síðustu árin. Ég ræddi við Auðunn Konráðsson sem rær frá Klakksvík um daginn og taldi hann að það væri meira af litlum og velhöldnum þorski að koma inn í veiðina þessa dagana sem ætti að vera merki um aukna nýliðun. Ef það eru skoðaðar aflatölur frá jan og feb 2007 og borin saman við árið á undan kemur í ljós að alfinn er heldur minni og er það rakið til að veður var mjög slæmt til sjósóknar og útgerðarmenn vildu ekki nota veiðidaga sína þegar skilyrði voru slæm til sjósóknar. Aflinn í apríl nú var svipaður ef ekki heldri meir en í fyrra.
Aflaverðmæti sjávarfangs í Færeyjum var meira á árinu 2006 en á árinu á undan og það er uppgangur í færeyskum sjávarútvegi.
Í þeim hremmingum sem íslenskur sjávarútvegur er algjört ábyrgðarleysi að fara ekki rækilega í gegnum það hvernig okkar næstu grannar haga sínum málum.
Sigurjón Þórðarson, 2.6.2007 kl. 22:33
Myndin stærri
Sigurjón Þórðarson, 2.6.2007 kl. 22:40
Það er alveg merkilegt að Íslendingar virðast frekar vilja annaðhvort vinna í álveri eða bíta gras freka enn veiða fisk, skrítið.
Georg Eiður Arnarson, 3.6.2007 kl. 00:51
Þegar stjórnmálaástandið er þannig að tveir stærstu stjórnmálaflokkar landsins steinþegja um ágalla fiskveiðistjórnunarkerfis sem er á góðri leið með að kafsigla þjóðarskútuna, þá eru góð ráð dýr.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 3.6.2007 kl. 03:13
Hvaða skelfing er þetta? þessi rösemdarfærsla dugði varla 2.5ja ríkinu, hvað þá því þriðja sem var hvá allvel upp byggt (stjórnfarslega, einungis!)? Til þess að baka kleinu þarf að beygja hana! hættum svona tannstönlgarugli!
Ef við mælum skriffinsku í pappírsmetrum er þetta nokkuð ágæt niðurstaða, enn við erum fyrir löngu byrjuð að ræða árangur í alt öðrum stærðum. Hlutfall af fjölföldun kynþroska dýrum er nokkuð nærri sannleka almennu arðráni, en línurnar frá færeyjum gætu alt eins verið um írskann graslauk, svo laust er samhengið og rökin. Fiskurinn er lifandi, þar til hann er ánetjaður!
Pathema Adachka, 3.6.2007 kl. 03:33
Sæll Pétur ég botna lítið þessari athugasemd þinni. Ef það á að meta árangur af fiskveiðistjórn þá hlýtur það að vera í því hvað stofnarnir gefa af sér mikinn afla á hverju ári en alls ekki hvað stofnanir eru stórir.
Sigurjón Þórðarson, 3.6.2007 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.