25.5.2007 | 10:14
Menn eru með óráði
Maður veltir enn fyrir sér gagnrýnisleysinu gagnvart íslenska kvótakerfinu, hvað menn fá að vaða uppi með miklar vitleysur, eins og Þorsteinn Pálsson í leiðara sínum þar sem hann talar um að kvótakerfið hafi hagrætt og leyst úr læðingi kraft fyrir íslenskt atvinnulíf.
Nýleg skýrsla Hagstofunnar sýnir að þjóðfélagið fær tugmilljörðum króna minna út úr greininni árlega þrátt fyrir meintan hagnað greinarinnar á ári og þorskafli er núna helmingi minni en fyrir daga kvótakerfisins.
Hver er stöðugleikinn? Hvar er stöðugleikinn?
Eini krafturinn sem hefur verið leystur í greininni er að hún hefur verið skuldsett fyrir nokkur hundruð milljarða króna á síðasta áratug. Það er eflaust sá kraftur sem Þorsteinn Pálsson vísar til í leiðara sínum en eftir stendur atvinnugrein sem er skuldugri og laðar alltaf minna og minna til sín ungt fólk eins og aðsókn að Fjöltækniskólanum ber með sér á umliðnum árum.
Maður furðar sig á því að bæði stjórnvöld og aðrir fjölmiðlar en Stöð tvö hafa lítið fylgt eftir svindlinu í sjávarútvegi sem að mati fiskistofustjóra eru margir milljarðar árlega.
Núna er ég staddur í Skotlandi á Fishing 2007 þar sem ég hitti marga forsvarsmenn í breskum og írskum sjávarútvegi. Jafnframt á ég von á að hitta nokkra blaðamenn í greininni og verður gott að fá tækifæri til að ræða ýmis mál, eins og t.d. ástandið á Íslandi. Það verður fróðlegt að hlera hljóðið í þeim og heyra hvað héðan er að frétta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Góðan daginn- Sigurjón ert þú ekki farin að fatta þetta þetta ennþá? Þetta eru business maður grjótharður business .Stela og selja fiskinn í sjónum þetta snýst um það.Eg veit ekki hvern anskotan Þorseinn Pálsson vill upp á dekk, var ekki búið að reka hann? hans eigin flokksmenn. Eg hélt satt að segja að hann yrði stjórnarformaður LÍÚ þegar skipt var út síðast. Þorsteinn fór illa með margann góðann manninn,sem var að basla í útgerð þegar hann var sjávarútvegsráðherra og var að festa kvótakerfið í sessi.
bjarnidyrfjord (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 11:51
Þorsteinn Pálsson ætti að skmmast sín og þegja um þessi mál. Sigurjón- hvar er Magnús Þór? er hann enn í sjokki? það þarf nausinlega að fá hann til að fara ofan í kompásmálið það er verið að þaga þetta í hel.hvað er í gangi í þessu þjófélagi? Menn bera vitni um það í sjónvarpi ( fiskistofustjóri ) að það hafi verið stolið þúsundum tonna af fiski, og er það bara allt í lagi? það virðist vera, eða hvað?
bjarnidyrfjord (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 13:40
Þetta er alveg rétt Sigurjón.Nú þurfum við Frjálslyndir svo sannarlega að standa í ístæðinu sem aldrei fyrr
Grétar Pétur Geirsson, 25.5.2007 kl. 13:45
Það er ekkert skrítið að hann reyni að fegra ófögnuðinn hann á þar stóran hlut að máli.
ragnar bergsson, 25.5.2007 kl. 17:06
Sæll Sigurjón, fyrir menn eins og mig sem þekkja söguna illa þá er það nokkuð merkilegt með tengslin milli Þorsteins og LÍU.
Persónulega er ég hrifinn af markaðslögmálum, en þau virðast ekki virka í sjávarútveginum. Þar ræður hinn stóri og sterki í skjóli einokunar.
Það er rétt sem Bjarni segir að nýta þarf betur Kompás þáttinn til að fá umræðu. Þar voru málin útskýrð þannig að jafnvel landkrabbar eins og ég "föttuðu" hvað málið snýst um. Ég sakna líka Magnúsar Þórs, hann þegir þunnu hljóði eftir kosningar. Okkur vantar sterka rödd sem gefst aldrei upp, sem er óþreytandi að hamra á óréttlæti núverandi kvótakerfis. Sigurjón við þörfnumst manna eins og þín, sem gefast ekki upp og halda baráttunni áfram og þorir að standa upp í hárinu mönnum eins og Þorsteini Pálssyni.
Gunnar Skúli Ármannsson, 25.5.2007 kl. 21:13
Sæll Sigurjón.
Svo vill til að það er einmitt Þorsteinn Pálsson sem ber ráðherraábyrgðina á mestu mistöku síðustu aldar allrar sem eru lögleiðing brasksins í sjávarútvegi og auðvitað ver hann það sem ritstjóri hér og þar ljóst og leynt , hvað annað.
Væri hann hlutlaus faglegur ritsjóri viðlesins blaðs myndi hann gagnrýna hlutina á faglegum forsendum að öllum líkindum en hann er fyrrverandi ráðherra sem var sendur til útlanda sem sendiherra eftir afrekin í ráðuneyti sjávarútvegs á sínum tíma.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 26.5.2007 kl. 01:53
Sæl og blessuð öllsömul
Ég er enn í fullu fjöri og hef haft í nógu að snúast eftir kosningar og hvergi af baki dottinn. Mun láta heyra í mér af fullum krafti.
Bestu kveðjur,
Yðar einlægur
Magnús Þór Hafsteinsson, 26.5.2007 kl. 15:02
Það er magnað að lesa yfir málflutning ykkar, ekki vottur af rökum fyrir neinum fullyrðingum sem þið setjið fram. Er sóknardagakerfið þá mun hagkvæmara kerfi og mun það fá þorskinn til að fjölga sér? Ætlið þið að sigla á miðin og dreifa töfradufti frjálslynda flokksins. Fyrir daga kvótakerfisins máttu allir veiða að vild, það væri nú frábært ef það hefði fengið að halda áfram. ....heyrðu, er ekki sóknardagakerfið líka kvótakerfi?
Jóhann Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 06:06
Ef ég má blanda mér í þessa umræðu þá snýst þetta ekki um kvótakerfi eða sóknardagakerfi. Málið snýst um að þjóðin eigi kvótan og að arður af fiskveiðistjórnuninni skili sér til þjóðarinnar og aflastýringin verndi fiskistofninn fyrir ofveiði. Það er engin stýring núna þar sem ekki er vitað hversu miklu er landað fram hjá vigt og hversu mikill afli er litaður ( þ,e,önnur fisktegund en gefin er upp) Ég held að það þurfi ekkert töfraduft til að finna út að það er meiri fiskur í sjónum en Hafró vill vera láta. Þetta er ágæt stýring á sölu-og leiguverði að draga sífellt úr leyfðum veiðiafla ekki satt ?
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.5.2007 kl. 11:05
Ég tek sérstraklega undir með Gunnari Skúla já og fl á þessari síðu.Það var nú sagt við mig um daginn".Hvern fjandan kemur manni Flateyri við.Maðurinn seldi bara sinn business.Þessir útlendingar geta bara hypjað sig heim".Svona hugsa þeir sem settu X við Dið.Ég veit að þið 3,þú Magnús og Kolbrún eigið eftir að blómstra á Alþingi þó það verði ekki fyrr en eftir 4 ár.4 ár er ekki svo langur tími í lífi manns.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 27.5.2007 kl. 19:45
Það versta við þetta kvótakerfi er að það getur bara versnað.
Georg Eiður Arnarson, 28.5.2007 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.