Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin svíkur sjávarbyggđirnar

Nú er búiđ ađ opinbera stjórnarsáttmálann og er rétt ađ óska Sjálfstćđismönnum innilega til hamingju međ hann. 

Sjálfstćđisflokkurinn tekur viđ öllum mikilvćgari málaflokkum á međan samstarfsflokkurinn lćtur í minni pokann. 

Samstarfsflokkurinn hefur gleymt öllum heitstrengingum um ađ koma Íslandi af lista yfir stríđsfúsar ţjóđir sem styđja innrásina í Írak.  Sömu sögu er ađ segja um ţađ fyrirheit ađ endurskipuleggja stjórnarráđiđ. Samfylkingin  ćtlar einnig ađ svíkja fólkiđ í sjávarbyggđunum en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bođađi ađ hún ćtlađi ađ viđhalda núverandi stöđugleika í sjávarútvegi!

 Hvađa stöđugleika er Ingibjörg Sólrún  ađ bođa fyrir fólkiđ sem býr í sjávarbyggđunum s.s. Flateyri?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ţessi "sáttmáli" er sorglegur. Ţađ ađ harma "ástandiđ" í írak er í besta falli slepjulegt og óbreytt ástand í kvótamálum er kjaftshögg á sjávarbyggđirnar. Mađur sér ekki stóran mun á innkomu Samfó í ríkisstjórn. Ţau taka bara sćti Framsóknar og missa meira ađ segja heilbrigđismálin. Vandrćđalegt. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 23.5.2007 kl. 13:07

2 Smámynd: Sigtryggur Karlsson

Ţau eru súr sagđi refurinn ţegar hann náđi ekki í berin. Ţađ er auđvitađ morgunljóst ađ ekki rćđur einn ţá tveir semja.

Auđvitađ liti ţetta öđruvísi út ef Sf hefđi ráđiđ sáttmálanum ein. En ţví miđur var ekki svo og ţá verđa menn ađ spurja sig um málefni.  Er til dćmis meira virđi ađ geta bćtt hag eldri borgara, öryrkja, barna og fjöskyldna eđa lappa upp á ömulega ímynd Íslendinga sem enginn hefur vewrulegar áhyggjur af ađrir en ţeir sjálfir.

Ofstćkisfull, einstrengingsleg og málefnasnauđ skrif breyta ţar litlu um.  Auđvitađ reyna allir í ţeirri stöđu sem núverandi stjórnarflokkar voru í ađ ná sem mestu af sínu fram. Ţví er ţađ spurning á hverju menn vilja láta brotna og hvort menn vilja láta brotna yfirleitt. Hvort er hagkvćmara fyrir landslýđ ađ ná árangri í velferđarmálum eđa láta nstrika sig af lista "hinna viljugu". Ţađ er bara einfalt verđmćtamat.  Hvar liggur ţađ hjá mönnum sem vildu vera ţátttakendur í landsstjórninni en var ekki treyst til ţess.

Sigtryggur Karlsson, 23.5.2007 kl. 13:43

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mér sýnist sem ađ ţađ sé einmitt lagt upp međ ţađ ađ annar ađilinn ráđi í ţessu "samstarfi".

Ţađ voru köld skilabođ sem Sjálfstćđisflokkurinn og samstarfsflokkurinn sendu sjávarbyggđunum í morgun.

Sigurjón Ţórđarson, 23.5.2007 kl. 14:29

4 identicon

Sigurjón, hvernig túlkar ţú eftirfarandi úr stjórnarsáttmálanum,"Gerđ verđur sérstök athugun á reynslunni af aflamarkskerfinu viđ stjórn fiskveiđa og áhrifum ţess á ţróun byggđa." Er einhver von í ţessum texta.

Gunnar Skúli. (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 19:45

5 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ţađ er alveg eins og mađur sé ađ lesa niđurstöđur og ályktanir frá landsţingi sjálfstćđismanna ţegar mađur les stjórnarsáttmálann.Og eitt vildi ég segja ţér Gunnar Skúli ţađ er
stór munur á ţví sem ţeir segjast ćtla ađ gera og ţađ sem gert er. Hvernig stendur á ţví ađ ekkert hefur veriđ gert eftir 16 ár viđ völd? Svariđ er einfalt ţađ er enginn vilji til ţess og stendur ekki til ađ breyta ţví.Međan ţađ eru eintómir sjálfstćđismenn innan LÍÚ verđur ekkert gert og stćrstu kvótaeigendur eru sjálfstćđismenn verđur haldiđ áfram ađ skafa undir helvítis rassgatiđ á ţeim svo ţeir megi auđgast meira á okkar kostnađ.Ţađ er greinilegt ađ samfylkingin kom bara fyrir framsókn í ţađ minnsta hafa ţeir hlaupiđ frá flestum áherslum sem lofađ var í kosningunum.Sá sem trúir ţví ađ íhaldiđ geri eitthvađ ađ viti međan innanflokksmenn eru ađ hagnast um marga milljarđa á kostnađ almennings og litlu sjávarţorpanna á verulega
bágt og legg ég til ađ sá hinn sami leiti sér tafarlaust hjálpar.Ţađ 
gćti veriđ ađ enn sé hćgt ađ lćkna viđkomandi.

Hallgrímur Guđmundsson, 23.5.2007 kl. 21:14

6 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Hallgrímur, ég gerđi mér grein fyrir ađ ţetta voru tálvonir, en samt sem áđur lifir mađur alltaf í voninni. Án vonar gerist ekkert. Ég deili sýn ţinni ađ mestu leiti á vandamálinu nema mér finnst ţú frekar vonlaus á ađ von sé til breytinga. Kosningarnar voru ađ sjálfsögđu mikil vonbrigđi og illskiljanlegt ađ íbúar á ţeim stöđum sem verđa verst úti skuli ekki reyna ţó ađ kjósa af sér kvótakerfiđ. Í hverju sú lćkning felst er stóra spurningin.

Gunnar Skúli Ármannsson, 23.5.2007 kl. 21:53

7 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Óbreytt sjávarútvegsstefna!!

Ţetta gengur í berhögg viđ landsţings- og flokkssamţykktir Samfylkinarinnar sem ganga út frá fyrningarleiđinni.  

Hvađ gerir Ellert Schram, hinn aldni og hugprúđi íţróttamađur sem gekk úr Sjálfstćđisflokknum vegna ţess ađ honum sveiđ hiđ óréttláta kvótakerfi, sem misbauđ réttlćtiskennd hans? 

Hvađ gerir Jóhann Ársćlsson, sem er helsti sérfrćđingur Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum til margra ára?

Hvađ gerir vinur minn séra Karl V. Matthíasson, sá réttsýni sómamađur, sem starfađ hefur sem prestur í sjávarbyggđunum vestur á fjörđum og ţekkir óréttlćti kvótakerfisins betur en flestir ađrir?

Viđ bjóđum ţessa heiđursmenn og vopnabrćđur velkomna í  okkar rađir.

Sigurđur Ţórđarson, 23.5.2007 kl. 22:10

8 Smámynd: Jens Guđ

Ég get ekki ímyndađ mér ađ málsmetandi menn í Samfylkingunni kokgleypi afsláttinn varđandi stuđnig Íslands viđ stríđsóđar ţjóđir Brúsks né hvernig hopađ er í kvótamálinu.  Mér segir svo hugur ađ einhverjir eigi eftir ađ fćra sig yfir til Frjálslynda flokksins á yfirstandandi kjörtímabili.  Hafi menn reisn fyrir sínum skođunum og baráttumálum. 

Jens Guđ, 24.5.2007 kl. 01:15

9 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ekki get ég sagt ađ ég sé vonlaus um breytinga ţađ verđur bara ađ halda áfram ađ djöflast á ţessum mönnum sem öllu ráđa.PÚFF hvađ getur mađur sagt eftir ţessar kosningar? Ţarna virđist vera hinn illvígi íhaldssjúkdómur á ferđinni.Sem ég held ađ verđi seint útrýmt, svo einkennilegt sem ţađ nú er ţá eru algjörlega óskiljanlega 
margir haldnir honum.

Hallgrímur Guđmundsson, 24.5.2007 kl. 02:33

10 identicon

Ţú ert nú ţekktari fyrir ađ vera málefnalegri Sigurjón, ef "hamingjuóskum" ţínum er einungis beint til Sjálfstćđisflokksins ţá er ţađ bara svo. Hingađ til hafa menn getađ unnt stjórnarliđi ađ njóta a.m.k. 100 daga hveitibrauđsdaga, en ţú ert kominn í slorstívélin á degi eitt. Vinur okkar Hlynur Halls, dettur ofan í flórinn líka og mér finnst aumt ađ sjá ykkur ţar. Annađ hvort veistu ekki betur hvernig málefnasamningar virka eđa ţú veist betur en slettir samt. Á fyrsta degi er ekki veriđ ađ svíkja einn eđa neinn. Auđvitađ verđa ţessi mál skođuđ og í samráđi viđ heimamenn. Ekki trúir ţú ţví ađ ráđherrar séu ílla meinandi fólki í neyđ. Ţá verđur ţú rćkilega ynntur eftir ţví ađ ţú teljir ráđuneyti s.s. samgöngumál, velferđar- og tryggingarmál séu ómerkileg ráđuneyti. Hvađ ţá umhverfisráđuneyti. Komdu ţér ađ bakkanum Sigurjón, taktu í útrétta hönd a.m.k. fyrst 100 dagana og óskađu ríkisstjórninni velfarnađar í góđum málum. Ţađ gerđi ţó Adi Kiddi Gauja.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.5.2007 kl. 10:35

11 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hamingjuóskir en Gísli Baldvinsson, bara ein spurning: Eiga Flateyringar ađ gefa ykkur 100 hveitibrausdaga til ađ festa kvótakerfiđ í sessi?

Sigurđur Ţórđarson, 24.5.2007 kl. 10:48

12 Smámynd: Guđrún Hulda

Úff, ef ţetta eru ađ ţínu mati mikilvćgustu ráđuneytin ţá er ég fegin ađ ţú komst ekki inn á ţing međ ţínar áherlsur......shjúkket! Velferđarmálin, samgöngumálin, utanríkismálin, umhverfismálin, iđnađar- og byggđarmála og ekki síst viđskiptaráđuneytiđ skipta sem sagt ekki máli......hjúkket í öđru veldi!!!

Guđrún Hulda, 24.5.2007 kl. 11:15

13 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Sćll ţađ er í gestabókinni ţinni.Kv Halli

Hallgrímur Guđmundsson, 24.5.2007 kl. 12:55

14 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gísli, mér heyrist ţú vera ađ biđja um 100 daga handa stjórninni til ađ kinoka sér viđ ađ taka á brýnu máli sem endurspeglast í uppsögnunum á Flateyri.

Ţađ ţarf enga 100 hveitibrauđsdaga til ađ semja stjórnarsáttmála í samrćmi viđ gefin loforđ í kosningabaráttu. Ef ţú skođar betur ţađ sem ég skrifađi er ég viss um ađ ţú verđur sammála mér.

Sigurjón Ţórđarson, 24.5.2007 kl. 13:30

15 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Hvađa stöđugleika,örugga og ábyrga efnahagstjórn er veriđ ađ tala um?
Hver er stađan? Algjört hrun blasir viđ mörgum sjávarţorpum,fyrirtćki í hátćkni iđnađi flýja land, skuldir 
vaxa, 
kaupmáttaraukningin hverfur og rúmlega ţađ til ţess eins ađ borga ofurvexti.Og ađ endingu krónan er algjörlega á frjálsu flugi upp og niđur.
Er ţetta ţađ sem kallađ er ábyrg og örugg efnahagsstjórn?Og ein spurning ađ lokum.Hvernig er hćgt ađ biđja um 100 hveitibrauđsdaga fyrir ţann sem setiđ hefur í 16 ár viđ völd.                                Svar óskast.

Hallgrímur Guđmundsson, 24.5.2007 kl. 16:59

16 Smámynd: Ţarfagreinir

Já, ég hefđi viljađ sjá fyrirheit um umbćtur á kvótakerfinu í sáttmálanum ... neita ţví alls ekki.

Ţarfagreinir, 24.5.2007 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband