3.5.2007 | 21:33
Ríkisborgararéttur með hraði - skoðun staðfestir fyrri fullyrðingar
Eftir að hafa gert mér ferð suður til Reykjavíkur til að skoða gögn sem varða veitingu ríkisborgararéttinda til tilvonandi tengdadóttur umhverfisráðherra setur að mér ónot. Ég á þá alls ekki við sjálfa málavexti og þann afbrigðilega leifturhraða sem málið fór á í gegnum stjórnkerfið heldur ósvífna nauðvörn stjórnmálamannanna sem vilja ekki gangast við því sem allur almenningur sér, nefnilega að um pólitíska fyrirgreiðslu hafi verið að ræða.
Ég er bundinn trúnaði hvað varðar persónulega þætti málsins en málsmeðferð stjórnsýslunnar er harla óvenjuleg. Einum sólarhring eftir að dómsmálaráðuneytinu barst umrædd umsókn var hún send út þaðan til nokkurra opinberra stofnana sem bar að fjalla um hana með málefnalegum hætti. Umsagnirnar voru síðan yfirfarnar í dómsmálaráðuneytinu og sendar Alþingi. Þetta ferli var allt á leifturhraða og mjög ólíkt því sem ég hef kynnst hingað til enda fór allt þetta ferli fram á einum sólarhring - og eitt er víst að ekki var notuð venjuleg póstþjónusta heldur hafa bréfin verið boðsend á milli ráðuneytis, stofnana og Alþingis.
Dómsmálaráðuneytið gaf út sérkennilega yfirlýsingu um málið og tel ég best að lesendur heimasíðunnar kynni sér hana sjálfir en þar vísar Björn Bjarnason til þess að um hefðbundnar starfsvenjur sé að ræða.
Í kvöld birtist svo enn einn þáttur þessa máls þegar fyrrum aðstoðarmaður forsætisráðherra Steingrímur Ólafsson - en það er ekki ár síðan hann lét af starfi aðstoðarmanns Halldórs Ásgrímssonar - tók viðtal til þess að rétta hlut flokkssystur sinnar Jónínu Bjartmarz.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 2667
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2311
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Eru þetta bara ekki vinnubrögð sem ættu að viðhafast, þ.e. opinberir blýantanagarar hreyfi á sér rassgatið, eins og annað fólk þarf að gera. Ég þurfti að nálgast tvo aðila hjá opinberum stofnunum á mánudag, báðir veikir. Gott að fá langa helgi, frí á þriðjudag.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.5.2007 kl. 22:55
Já Sigurjón, þetta mál er verulega ógeðfelt svo ekki sé meira sagt. Það eru þá ekki síst viðbrögð þeirra stjórnmálamanna sem að þessu komu: Það er einfaldlega logið upp í opið geðið á þjóðinni enda engin beinhörð sönnunargögn til sem staðfesta hina pólitísku fyrirgreiðslu er augljóslega átti sér stað. Við fíflin sem á þetta horfum getum bara átt okkur - við getum hvort sem er ekkert sannað. Um Guðrúnu Ögmundsdóttur og þá ömurlegu afsökun sem hún ber nú við - minnisleysi, er fátt annað að segja en að hún hlýtur að vera orðin afskaplega elliær - jafnvel sjúklingur. Er nema furða að maður skuli hugsa að gott sé hennar vegna að hún skuli vera að hætta þingmennsku.
Agnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 00:36
Já Sigurjón
Haltu þessi máli VEL á lofti en ekki gleyma öðrum málefnum :)
kveðja
Arnar
Arnar Bergur Guðjónsson (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 01:48
getur ekki verið að þau sáu að þetta yrði engin félagsmálapakki og gáfu henni smá forgang, hef grun að þeir sem þurfa að bíða lengi séu fólk sem ríkið þarf að sjá um
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 02:44
Þetta var fyrsta flokks pólitísk fyrirgreiðsla hjá framsókn.
Við hófum oft verið vitni að svipuðum vinnubrögðum áður úr þessum
herbúðum.
Jens Sigurjónsson, 4.5.2007 kl. 08:22
Spillingin hjá stjórnarflokkunum er yfirgengileg,stefnan er að stela allri sameign þjóðarinnar og skipta á milli flokksgæðinga.
Munum bankana,símann,Byrgið og margt fleira.Framundan er að ná höfnunum,Landsvirkjun,vatninu og fleiru.
Siggi (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 08:27
Sæll Sigurjón.
Ég er að velta fyrir mér vegna þess að Alþingi á að starfa fyrir opnum tjöldum samk. Stjórnarskrá, hvernig getur þingmaður verið "bundinn trúnaði" við aðra en umbjóðendur sína um grundvöll laga. Það þýðir td. að þingmaður ber fram frumvarp til laga um vernd silunga sem bíta gras, en hann getur ekki tekið þátt í umræðum um málið vegna trúnaðar við þá sem slíka silunga eiga!!!!!!!!!!
Kristján Sig. Kristjánsson (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 11:46
"getur ekki verið að þau sáu að þetta yrði engin félagsmálapakki og gáfu henni smá forgang, hef grun að þeir sem þurfa að bíða lengi séu fólk sem ríkið þarf að sjá "
Hvað með námslánin frá LÍN, ætlið þið að segja mér að hún sæki ekki um þau til að greiða fyrir námið og flug fram og til baka frá skóla til Íslands.
Dísa (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 12:02
Sæll Sigurjón.
Ég er að velta fyrir mér vegna þess að Alþingi á að starfa fyrir opnum tjöldum samk. Stjórnarskrá, hvernig getur þingmaður verið "bundinn trúnaði" við aðra en umbjóðendur sína um grundvöll laga. Það þýðir td. að þingmaður ber fram frumvarp til laga um vernd silunga sem bíta gras, en hann getur ekki tekið þátt í umræðum um málið vegna trúnaðar við þá sem slíka silunga eiga!!!!!!!!!!
Kristján Sig. Kristjánsson (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 13:26
Þú segist hafa stormað suður og kíkt á gögn. Það er greinilegt að eitthvað hefur verið í þeim sem ekki hefur komið fram áður, annars værirðu ekki bundinn trúnaði. Þannig að málið er farið að snúast um hraða afgreiðslu málsins en ekki hvort veita hefði átt stúlkunni ríkisborgararétt. Er ekki kominn tími til að hætta þessu argaþrasi og snúa sér að einhverju sem skiptir ykkur meira máli?
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.5.2007 kl. 13:41
Það nýjasta sem vekur athygli er stórfurðuleg fréttatilkynning Dómsmálaráðuneytisins. Þar er því lýst yfir, að ef sótt er um undanþágu til alþingis, þe. ef einstaklingar uppfylla ekki skilyrði sem sett eru til að hljóta borgararéttinn, þá fái menn afgreiðslu á ljóshraða!! Þe. betra er að uppfylla ekki öll skilyrði og vera hafnað af umsagnaraðilum, þá fær maður Ríkisborgararétt nánast samdægurs!!
Og þetta kemur frá sjálfu Dómsmálaráðuneytinu!!
þetta nær auðvitað engri átt. Og það er rétt, að það er ákaflega eftirtektarvert, að opinberar stofnanir og starfsmenn þess plús þjóðkjörnir fulltrúar, eru tilbúnir til að blekkja og villa um fyrir almenningi algeg hikstalaust.
Ríkisborgarinn (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 14:23
Það er líka merkilegt í sjálfu sér að á síðu ráðun. um ríkisborgararétt, eyðublöð og upplýsingar hér:http://domsmalaraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/rikisborgaramal/
Þá er ekki einu orði eytt í að upplýsa nú fólk um að ef það uppfylli ekki skilyrði, þá fái það hraðmeðferð, reyndar er ekki sagt frá því að það geti sótt um beint til nefndarinnar.
Ég hefði álitið, miðað svona við reynslu af kerfinu íslenska, að fyrst þyrftu menn að fara í gegnum hefðbundið kerfi og síðan eftir að fá formlega höfnun, þá fyrst sækja um undanþágu.
En manni skilst að sagan sé núna orðin þannig að í viðkomandi tilviki hafi verið sótt um einfaldlega beint til alþingis og það komi Dómsmálaráðuneytinu sáralítið við!
Þetta er auðvitað allt með svo miklum ólíkindum að það tekur engu tali.
Ríkisborgarinn (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 15:54
Dísa segir: "Hvað með námslánin frá LÍN, ætlið þið að segja mér að hún sæki ekki um þau til að greiða fyrir námið og flug fram og til baka frá skóla til Íslands."
Dísa, námslán er lán en ekki styrkur. Þau þarf að endrugreiða og þau eru innheimt af fullri hörku samkvæmt gildandi lögum.
Hvað sem því líður er þetta óvenju fljótt ferli. Ég á bandaríska eiginkonu og bara að fá dvalarleyfi er margra mánaða ferli. Þetta lyktar af fyrirgreiðslu en mér líst samt vel á stelpugreyið. Mín vegna má hún vera Íslendingur en allsherjarnefnd ætti að sjá sóma sinn í að viðurkenna og játa á sig það sem hver viti borin manneskja sér. Þetta fólk talar við þjóðina eins og hún sé samansafn af hálfvitum.
Páll Geir Bjarnason (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 18:15
Sæll Sigurjón. Vinir Jónínu á Alþingi Íslands eiga eftir að komast upp með að afgreiða umsókn tilvonandi tengdadóttir hennar og veita henni íslenskan ríkisborgararétt á örhraða!
Hefur enginn spáð í þá einföldu staðreynd að íslenskir ríkisborgarar njóta Lánasjóðar íslenskra námsmanna sem er einstakur og gefur fólki, fátækum sem ríkum lán á afarhagstæðum kjörum til að stunda nám víðsvegar í veröldinni.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 4.5.2007 kl. 18:48
Það er náttúrulega augljóst að stúlkan fékk sérmeðferð og klént að reyna að ljúga sig frá því. Missti endanlega allt álit á Jónínu þegar hún sýndi fádæma hroka í Kastljóssviðtalinu við Helga Seljan...sem lét nú ekki slá sig út af laginu...maður man eftir svona hallæristöktum hjá Davíð Oddsyni stundum í viðtölum.
Georg P Sveinbjörnsson, 4.5.2007 kl. 20:48
Er það ekki nokkuð augljóst mál, að þegar fólk er ástfangið svona lengi í 2 ár, eins og sagan segir, að það væri eðlilegt að fólk myndi gifta sig og öðlast ríkisborgararétt á þann hátt. Þannig myndi ríkisborgararétturinn fást á skjótan hátt, og ekkert ferðafrelsi væri skert. En í þessu tilfelli er nokkuð ljóst að um sókn í íslensk námslán er að ræða, eða eru námslánin í Guatemala betri en þau íslensku?
Við erum mörg hér á landi frá útlöndum, sem værum ekki á móti því að fá ríkisborgararétt í lottói hjá Alþingi, til að geta farið til Bretlands í lögfræði eða eitthvað annað.
Ég get ekki séð að það sé nokkur ástæða til þess að veita ríkisborgararétt á þessum forsendum. Það er fólk hérna hjá gömlu Júgóslavíu, eða frá Arabalöndum og er í þvílíkum vandræðum með sín skilríki í öllum landamærum. Ef allt þetta fólk stillir máli sínu upp fyrir framan Alþingi að um skert ferðafrelsi sé að ræða, þá fengju allir ríkisborgararétt á mettíma, og færu svo bara úr landi með fullt ferðafrelsi og jafnvel á fullum námslánum. Ég þekki mann frá Pakistan sem er búinn að búa 10 ár á íslandi, og er mjög metnaðargjarn. Hann fékk ríkisborgararétt hér á 11 árum. Hann þurfti að berjast við kerfið í allan þennan tíma til að fá sín réttindi fram. Umsókn hans var synjað á allskonar smáatriðum.
Þurfti stúlkan ekki að sýna fram á það að hún gæti fjármagnað nám sítt í Bretlandi, því þegar fólk sækir um ríkisborgararétt á íslandi á venjulegum forsendum, þá þarf það að sanna sig með allskonar vottorðum, að viðkomandi umsækjandi sé fjáhagslega sjálfstæður.
Zdenka (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 22:32
Konan mín er frá Moldavíu og tekur þónokkuð langan tíma að endurnýja dvalarleyfið hennar á hverju ári. Lagði síðast inn umsókn um endurnýjun dvalarleyfis í byrjun febrúar s.l. og er enn ekki búinn að fá svar.
Held ég skrái mig í Framsóknarflokkinn og hef svo samband við J.B. (ef hún kemmst á þing).
Enn annars áfram Frjálslyndir.
Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.