Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Ben. dregur lappirnar

Ţađ er greinilegt ađ Bjarni Benediktsson, formađur allsherjarnefndar, hefur mjög vondan málstađ ađ verja ţegar hann tekur ţá afstöđu ađ meina ţeim sem sćti eiga í allsherjarnefnd Alţingis ađ sjá gögn sem heyra undir nefndina.

Nefndarritari allsherjarnefndar hefur ítrekađ neitađ ađ afhenda mér gögn og er sú ákvörđun tekin í samráđi viđ formann nefndarinnar. Ég óskađi strax eftir skriflegri skýringu á ţessari ólýđrćđislegu ákvörđun og mátti mér skiljast ađ ritarinn ćtlađi ađ hafa samráđ viđ formann nefndarinnar um gerđ ţess rökstuđnings. Hann hefur ekki ennţá komiđ. Ef hann kemur verđur hann ábyggilega tímamótaplagg í lögfrćđilegri vitleysu.

Hér er um mjög alvarlegt mál ađ rćđa og formađur allsherjarnefndar er kominn í mjög ţrönga stöđu. Ţađ sést best á ţví ađ hann neitar ađ mćta í fjölmiđla og rćđa máliđ og getur ekki rökstutt skriflega ţau fáheyrđu vinnubrögđ ađ nefndarmađur fái ekki ađ sjá gögn sem heyra undir ţá nefnd sem hann situr í.

Ţetta sýnir ađ ţađ er ekki seinna vćnna ađ skipta um ríkisstjórn. Ţessir flokkar hafa setiđ allt of lengi og eru orđnir eins og heimaríkir hundar og líta svo á ađ lýđrćđiđ sé ekki til fyrir fólkiđ heldur bara flokkana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann H.

Ađ vera memm eđa ekki memm, ţađ er máliđ.  Sigurjón er greinilega ekki í klíkunni, hvorki innvígđur né innmúrađur.  Sem betur fer...

Jóhann H., 1.5.2007 kl. 19:30

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sigurjón fćr auđvitađ ađ sjá ţetta fyrr eđa síđar.  Hitt er annađ mál ađ ţađ getur ţurft ađ  sortera pappírana og ţađ getur tekiđ ţó nokkurn tíma. 

Sigurđur Ţórđarson, 1.5.2007 kl. 21:37

3 Smámynd: Raggi

Ég held ađ útlendingar og íslensk ćttađir sem eru ađ sćkja um 
ríkisborgararétt andi léttar yfir ţví ađ Sigurjón fái ekki ađ komast yfir umsóknir og ađra trúnađarpappíra varđandi ţessar umsóknir.

Efast um ađ umsóknarađilar hafi áhuga á ađ fjallađ verđi um ţeirra
persónulegu ađsćđur í fjölmiđlum landsins.

En hvađ veit ég....

Ragnar

Raggi, 1.5.2007 kl. 23:28

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já er veriđ ađ sortera pappíra ?

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.5.2007 kl. 23:33

5 identicon

Ég hvet ţig Sigurjón til ađ láta ekki undan í ţessu máli.Láttu ţađ ekki daga uppi, svo ţađ komist á hreint í eitt skipti fyrir öll hvort ađ tengsl hennar viđ umhvefisráđherra sé ástćđa ţess ađ hún fékk undanţágu og ţar međ íslenskan ríkisborgararétt. 

Sigurđur Eđvaldsson (IP-tala skráđ) 1.5.2007 kl. 23:47

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ja hjérna, er ekki komiđ eitt tćkifćri enn sem hćgt er ađ kippa út og setja  framm sem  einhverja sorafrétt um óréttmćt vinnubrögđ. Af hverju segir ţú ekki bara: Viđ í Frjálslinda flokknum," ćtlum aldrei ađ  eđa alltaf ađ" Da Da Da. Ć ţađ er svolítil Drama Queen  likt af ţessu umtali ţínu. Nei bara mín skođun.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 2.5.2007 kl. 07:42

7 Smámynd: Ţarfagreinir

Ég styđ ţig heilshugar í ţessu ströggli ţínu, Sigurjón. Einhver ţarf ađ rannsaka ţađ hvort ađ einhver fordćmi eru fyrir ţví ađ manneskja hefur fengiđ ríkisborgararétt áđur á jafn ótrúlega veikum forsendum.

Og ţú Ragnar, međ fullri virđingu, mátt bara einfaldlega ţegja. Ţetta snýst ekki um ţađ ađ persónuupplýsingar komist í fjölmiđla, heldur einungis til međlim nefndar sem hefur ţetta allt saman á sinni könnu. Allt röfl um hversu miklar trúnađarupplýsingar ţetta eru lít ég einfaldlega á sem tilraunir til ađ ţćfa máliđ.  Svo lengi sem enginn veit neitt fyrir víst um hversu rakalaust brot á venjum ţessi veiting ríkisborgaréttar til ţessarar stúlku var, ţá er alltaf hćgt ađ sá efa í hugum fólks.

Mér finnst hins vegar ađ sönnunarbyrđin eigi ađ liggja hjá nefndinni. Ef ţađ eru til ađ mynda til fordćmi fyrir ţví ađ manneskju sem hefur veriđ á landinu í innan viđ 2 ár, hefur engin fjölskyldutengsl hér, er ekki fćdd á Íslandi, er heil heilsu, og er ekki landflótta, hafi nokkurn einhvern tímann veriđ veittur ríkisborgararéttur áđur, ţá myndi máliđ strax horfa öđru vísi viđ. Og nota bene, ţá er ţetta nokkuđ sem vćri auđvelt ađ sannreyna međ hjálp gagna sem ég get ekki séđ ađ séu eitthvađ trúnađarmál, sérstaklega ekki ef nöfn fólks verđa ekki birt.

Ţađ er fjárans skömm ađ ţessu máli, og enn meiri skömm ađ ţví ađ enn sé til fólk sem sér ekkert athugavert viđ ţađ.

Ţarfagreinir, 2.5.2007 kl. 10:20

8 Smámynd: Guđmundur H. Bragason

Á fréttum í dag skylst mér ađ ţú sért ađ fara međ rakalausar dylgjur. Gaman vćri ađ heyra ţig svara ţeim ásökunum.

Guđmundur H. Bragason, 2.5.2007 kl. 13:02

9 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég hef ekki veriđ međ dylgjur heldur vel rökstuddar ásakanir sem hafa ekki veriđ hraktar og ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó svo ađ fulltrúarnir 3 í allherjarnefnd ţyrftu ađ segja af sér vegna málsins.

Sigurjón Ţórđarson, 2.5.2007 kl. 15:36

10 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Mér finnst undarlegt ađ ţú Sigurjón Ţórđarson ţorir núna ađ skilja ţig frá öđrum međlimum á Alţingi og benda á spillinguna sem ţar ríkir og einlćga samheldni Alţingismanna, hvađ sem á dynur. Mér er forvitni á ađ vita hvort slagorđ Frjálslyndaflokksins ,,Spillinguna burt", sé raunverulegur vilji Frjálslyndra?

Guđrún Magnea Helgadóttir, 2.5.2007 kl. 17:51

11 identicon

Bjarni Ben. og Jónína Bjartmarz eiga bara einfaldlega ađ biđjast afsökunar og segja af sér, ţví ţađ er svo augljóst ađ ţarna voru viđhöfđ röng vinnubrögđ.  

Gunnar Tryggvason (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband