1.5.2007 | 18:33
Bjarni Ben. dregur lappirnar
Ţađ er greinilegt ađ Bjarni Benediktsson, formađur allsherjarnefndar, hefur mjög vondan málstađ ađ verja ţegar hann tekur ţá afstöđu ađ meina ţeim sem sćti eiga í allsherjarnefnd Alţingis ađ sjá gögn sem heyra undir nefndina.
Nefndarritari allsherjarnefndar hefur ítrekađ neitađ ađ afhenda mér gögn og er sú ákvörđun tekin í samráđi viđ formann nefndarinnar. Ég óskađi strax eftir skriflegri skýringu á ţessari ólýđrćđislegu ákvörđun og mátti mér skiljast ađ ritarinn ćtlađi ađ hafa samráđ viđ formann nefndarinnar um gerđ ţess rökstuđnings. Hann hefur ekki ennţá komiđ. Ef hann kemur verđur hann ábyggilega tímamótaplagg í lögfrćđilegri vitleysu.
Hér er um mjög alvarlegt mál ađ rćđa og formađur allsherjarnefndar er kominn í mjög ţrönga stöđu. Ţađ sést best á ţví ađ hann neitar ađ mćta í fjölmiđla og rćđa máliđ og getur ekki rökstutt skriflega ţau fáheyrđu vinnubrögđ ađ nefndarmađur fái ekki ađ sjá gögn sem heyra undir ţá nefnd sem hann situr í.
Ţetta sýnir ađ ţađ er ekki seinna vćnna ađ skipta um ríkisstjórn. Ţessir flokkar hafa setiđ allt of lengi og eru orđnir eins og heimaríkir hundar og líta svo á ađ lýđrćđiđ sé ekki til fyrir fólkiđ heldur bara flokkana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.5.2007 kl. 13:11 | Facebook
Bloggvinir
-
Helga Þórðardóttir
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Jens Guð
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ásta Hafberg S.
-
Jóhann Elíasson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Georg Eiður Arnarson
-
Óskar Þorkelsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Sigurður Þórðarson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Katrín
-
Þarfagreinir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Jón Kristjánsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Jón Valur Jensson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Halla Rut
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
ragnar bergsson
-
Bjarni Harðarson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
erlahlyns.blogspot.com
-
Agný
-
Guðjón Ólafsson
-
Einar Ben
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Halldór Jónsson
-
Elvar Atli Konráðsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Helgi Már Barðason
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Víðir Benediktsson
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Vestfirðir
-
Sigurður Ásbjörnsson
-
Jón Magnússon
-
Viðar Friðgeirsson
-
Axel Jóhannes Yngvason
-
Svava S. Steinars
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Quackmore
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Haukur Már Helgason
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Steingrímur Ólafsson
-
Vefritid
-
Ársæll Níelsson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Rannveig H
-
Gísli Gíslason
-
Bjarni Kjartansson
-
Steingrímur Helgason
-
Fiðrildi
-
Baldur Fjölnisson
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Hanna
-
Sverrir Stormsker
-
Ottó Marvin Gunnarsson
-
gudni.is
-
Einar Vignir Einarsson
-
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Jóhann Kristjánsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
Grétar Rögnvarsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Steinn Hafliðason
-
Landssamband ungra frjálslyndra
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Vilborg Traustadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Ketilás
-
Ómar Pétursson
-
Eyþór Grétar Grétarsson
-
FF
-
Jón Þór Bjarnason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Róbert Tómasson
-
Landvernd
-
ThoR-E
-
Haraldur Baldursson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
busblog.is
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Árni Árnason
-
Grétar Mar Jónsson
-
Perla
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Irma Þöll
-
Skattborgari
-
Gulli litli
-
Jón Snæbjörnsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
-
Mál 214
-
Bullukolla
-
kreppukallinn
-
hreinsamviska
-
Arinbjörn Kúld
-
Orgar
-
Guðjón Baldursson
-
Gunnar Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Gunnar Björn Björnsson
-
Haraldur Hansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Birna Steingrímsdóttir
-
Gestur Guðjónsson
-
Jónas Rafnar Ingason
-
Stríða
-
Götusmiðjan
-
Brynja skordal
-
Haraldur Bjarnason
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Ásta
-
Markús frá Djúpalæk
-
Jörundur Garðarsson
-
MIS
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
S Kristján Ingimarsson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Magnús Kristjánsson
-
Bergur Sigurðsson
-
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Heimssýn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Óskar Arnórsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Árni Davíðsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Árelíus Örn Þórðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
L.i.ú.
-
Rafn Gíslason
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vaktin
-
Arnar Guðmundsson
-
Lárus Baldursson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Þórarinn Baldursson
-
Kjartan Magnússon
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
-
BJÖRK
-
Björn Emilsson
-
Dagný
-
Dominus Sanctus.
-
Friðgeir Sveinsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Jón Þórhallsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Stefán Júlíusson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Björnsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ađ vera memm eđa ekki memm, ţađ er máliđ. Sigurjón er greinilega ekki í klíkunni, hvorki innvígđur né innmúrađur. Sem betur fer...
Jóhann H., 1.5.2007 kl. 19:30
Sigurjón fćr auđvitađ ađ sjá ţetta fyrr eđa síđar. Hitt er annađ mál ađ ţađ getur ţurft ađ sortera pappírana og ţađ getur tekiđ ţó nokkurn tíma.
Sigurđur Ţórđarson, 1.5.2007 kl. 21:37
Ég held ađ útlendingar og íslensk ćttađir sem eru ađ sćkja um
ríkisborgararétt andi léttar yfir ţví ađ Sigurjón fái ekki ađ komast yfir umsóknir og ađra trúnađarpappíra varđandi ţessar umsóknir.
Efast um ađ umsóknarađilar hafi áhuga á ađ fjallađ verđi um ţeirra
persónulegu ađsćđur í fjölmiđlum landsins.
En hvađ veit ég....
Ragnar
Raggi, 1.5.2007 kl. 23:28
Já er veriđ ađ sortera pappíra ?
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 1.5.2007 kl. 23:33
Ég hvet ţig Sigurjón til ađ láta ekki undan í ţessu máli.Láttu ţađ ekki daga uppi, svo ţađ komist á hreint í eitt skipti fyrir öll hvort ađ tengsl hennar viđ umhvefisráđherra sé ástćđa ţess ađ hún fékk undanţágu og ţar međ íslenskan ríkisborgararétt.
Sigurđur Eđvaldsson (IP-tala skráđ) 1.5.2007 kl. 23:47
Ja hjérna, er ekki komiđ eitt tćkifćri enn sem hćgt er ađ kippa út og setja framm sem einhverja sorafrétt um óréttmćt vinnubrögđ. Af hverju segir ţú ekki bara: Viđ í Frjálslinda flokknum," ćtlum aldrei ađ eđa alltaf ađ" Da Da Da. Ć ţađ er svolítil Drama Queen likt af ţessu umtali ţínu. Nei bara mín skođun.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 2.5.2007 kl. 07:42
Ég styđ ţig heilshugar í ţessu ströggli ţínu, Sigurjón. Einhver ţarf ađ rannsaka ţađ hvort ađ einhver fordćmi eru fyrir ţví ađ manneskja hefur fengiđ ríkisborgararétt áđur á jafn ótrúlega veikum forsendum.
Og ţú Ragnar, međ fullri virđingu, mátt bara einfaldlega ţegja. Ţetta snýst ekki um ţađ ađ persónuupplýsingar komist í fjölmiđla, heldur einungis til međlim nefndar sem hefur ţetta allt saman á sinni könnu. Allt röfl um hversu miklar trúnađarupplýsingar ţetta eru lít ég einfaldlega á sem tilraunir til ađ ţćfa máliđ. Svo lengi sem enginn veit neitt fyrir víst um hversu rakalaust brot á venjum ţessi veiting ríkisborgaréttar til ţessarar stúlku var, ţá er alltaf hćgt ađ sá efa í hugum fólks.
Mér finnst hins vegar ađ sönnunarbyrđin eigi ađ liggja hjá nefndinni. Ef ţađ eru til ađ mynda til fordćmi fyrir ţví ađ manneskju sem hefur veriđ á landinu í innan viđ 2 ár, hefur engin fjölskyldutengsl hér, er ekki fćdd á Íslandi, er heil heilsu, og er ekki landflótta, hafi nokkurn einhvern tímann veriđ veittur ríkisborgararéttur áđur, ţá myndi máliđ strax horfa öđru vísi viđ. Og nota bene, ţá er ţetta nokkuđ sem vćri auđvelt ađ sannreyna međ hjálp gagna sem ég get ekki séđ ađ séu eitthvađ trúnađarmál, sérstaklega ekki ef nöfn fólks verđa ekki birt.
Ţađ er fjárans skömm ađ ţessu máli, og enn meiri skömm ađ ţví ađ enn sé til fólk sem sér ekkert athugavert viđ ţađ.
Ţarfagreinir, 2.5.2007 kl. 10:20
Á fréttum í dag skylst mér ađ ţú sért ađ fara međ rakalausar dylgjur. Gaman vćri ađ heyra ţig svara ţeim ásökunum.
Guđmundur H. Bragason, 2.5.2007 kl. 13:02
Ég hef ekki veriđ međ dylgjur heldur vel rökstuddar ásakanir sem hafa ekki veriđ hraktar og ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó svo ađ fulltrúarnir 3 í allherjarnefnd ţyrftu ađ segja af sér vegna málsins.
Sigurjón Ţórđarson, 2.5.2007 kl. 15:36
Mér finnst undarlegt ađ ţú Sigurjón Ţórđarson ţorir núna ađ skilja ţig frá öđrum međlimum á Alţingi og benda á spillinguna sem ţar ríkir og einlćga samheldni Alţingismanna, hvađ sem á dynur. Mér er forvitni á ađ vita hvort slagorđ Frjálslyndaflokksins ,,Spillinguna burt", sé raunverulegur vilji Frjálslyndra?
Guđrún Magnea Helgadóttir, 2.5.2007 kl. 17:51
Bjarni Ben. og Jónína Bjartmarz eiga bara einfaldlega ađ biđjast afsökunar og segja af sér, ţví ţađ er svo augljóst ađ ţarna voru viđhöfđ röng vinnubrögđ.
Gunnar Tryggvason (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 08:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.