Leita í fréttum mbl.is

Ţingeyingar tapa á skattastefnu ríkisstjórnarinnar

Ţingeyingar tapa á skattastefnu ríkisstjórnarinnar

  Í janúar sl. skrifađi ég grein í Skarp og birti međ henni súlurit ţar sem skýrlega sást sá gríđarlegi munur sem er á međallaunum annars vegar á Norđurlandi eystra og hins vegar á höfuđborgarsvćđinu.   Samkvćmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands má ćtla ađ međallaun á Norđurlandi eystra séu liđlega 500 ţúsund krónum lćgri en á höfuđborgarsvćđinu. Ţessi launamunur endurspeglar ţá stjórnarstefnu sem Framsóknar-  og Sjálfstćđisflokkur hafa rekiđ gegn íbúum landsbyggđarinnar og gerir ţá ađ 2. flokks ţegnum međ lćgri tekjur og lakari ţjónustu. Skattbreytingar ríkisstjórnarinnar hafa líka komiđ hart niđur á ţví sem almenningur á Norđurlandi eystra fćr í beinhörđum peningum í launaumslagiđ. 

 

 Ef viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ međallaun séu nú um 255 ţúsund krónur á mánuđi er forvitnilegt ađ reikna út hvađ sá sem fćr greidd ţau laun fer illa út úr ţeim breytingum sem Framsóknar- og Sjálfstćđisflokkur hafa gert á skattkerfinu á kjörtímabilinu. Ţeir lćkkuđu skattprósentuna í stađ ţess ađ hćkka skattleysismörk eins og Frjálslyndi flokkurinn lagđi til – og ţađ hefur ekki gefist vel. Ef skattleysismörk hefđu fylgt launaţróun og ţeim upphćđum sem variđ er til sérstakra skattahćkkana fyrir ţá sem hafa hćstu launin má ćtla ađ skattleysismörkin vćru komin vel yfir 120 ţúsund krónur á mánuđi.  Miđađ viđ skattleysismörk í kringum 125 ţúsund hefđi međal-Gunnan haft 120 ţúsund krónum meira í vasann árlega – og munar marga um ţá upphćđ. Međalhjónin Jóninn og Gunnan hefđu ţví samanlagt 240 ţúsund krónum meira úr ađ spila til ađ reka heimiliđ.  Í stađ ţess ađ fara ţá leiđ ađ hćkka skattleysismörkin eins og viđ í Frjálslynda flokknum bođuđum var fariđ í skattalćkkanir sem hafa gagnast best hátekjufólki. Ţađ er engin spurning ađ skattastefna núverandi stjórnarflokka er alls ekki sniđin ađ venjulegu launafólki og ef fólki er vitund annt um budduna sína er líklegast til árangurs ađ greiđa Frjálslynda flokknum atkvćđi sitt.     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband