Leita í fréttum mbl.is

Forsćtisráđherra talađi niđrandi um mikilvćg störf drengja

Jóhönna Sigurđardóttur forsćtisráđherra verđur án efa helst minnst fyrir ţađ ađ hafa í stjórnartíđ sinni endurreist óbreytt bankakerfi međ ćrnum tilkostnađi fyrir skattborgara framtíđarinnar.

Sömuleiđis verđur hennar minnst fyrir ađ hafa beitt kröftum sínum af alefli fyrir ţví  ađ slá skjaldborg um verđtrygginguna og illrćmtt kvótakerfi í sjávarútvegi. Svo rammt hefur kveđiđ ađ ţjónkun Jóhönnu Sigurđardóttur viđ spillt fjármálkerfiđ, ađ stjórnvöld hafa hvatt til ţess ađ ekki verđi fariđ ađ gjaldeyrislánadómi Hćstaréttar fyrr en mögulega eftir einhver ár.

Samfylkingin og Vg bođuđu fyrir síđustu kosningar breytingar á kvótakerfinu í átt til jafnrćđis. Efndirnar voru hins vegar í formi frumvarps, sem miđađi ađ ţví ađ festa braskiđ og kerfiđ í sessi út 21. öldina. Ekki nóg međ ţađ heldur setti ríkisstjórnin nýja fisktegund á Íslandsmiđum, makrílinn, inn í kvótakerfiđ, ţar sem ekkert jafnrćđi ríkir um réttinn til veiđa.  Er hćgt ađ toppa hrćsni og ómerkilegheit Vg og Samfylkingarinnar?

Vandamáliđ er ađ Samfyllkingin og Vg eru ađ stjórna landinu međ mjög svipuđum hćtti og Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur hefđu ađ öllum líkindum gert.  Ţađ ađ Jóhanna ţenji sig og líki störfum talsmanna Sjálfstćđis- og Framsóknarmanna  viđ störf  ţeirra sem gegndu mikilvćgum störfum viđ ađ gćta búsmala sem hélt lífinu í landanum, finnst mér vera mjög niđrandi fyrir smalana.  

Ekki ţarf Jóhanna ađ fara út úr innsta kjarna Samfylkingarinnar og útmála smaladrengi til ţess ađ finna nákvćmlega sömu vinnubrögđ spuna og óheiđarleika sem hún gagnrýnir sem orđagjálfur. 


mbl.is Vörn velferđar stćrsti sigurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mćlt

Ţorsteinn Sigfússon (IP-tala skráđ) 25.8.2012 kl. 14:37

2 identicon

Ţađ sem veldur mér áhyggjum, er ađ Jóhanna og Steingrímur virđast ćtla, ađ skrifa upp á löggjöf,

Ţar sem örfáum ófćddum börnum á Íslandi, er ćtlađ ađ erfa ófćddan fisk,viđ Íslandsstrendur nćstu 40 árin.

Jón Ólafur (IP-tala skráđ) 25.8.2012 kl. 14:45

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurjón. Ţessi pistill er sannleikur. Ţess vegna er ţađ mér hulin ráđgáta, hvers vegna Hreyfingarfólkiđ í Dögun styđur ţessa ríkisstjórn? Ég skil ţađ ekki!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.8.2012 kl. 15:10

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Anna Si gríđur, ekki segjast ţau Margrét og Ţór styđja ríkisstjórnina.

Sigurjón Ţórđarson, 25.8.2012 kl. 16:10

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sigurjón Ţórđarson, ertu ađ halda ţví fram ađ Ţór og Margrét styđji ekki JóGrímu stjórnina.

En hvađ ţú heldur landa ţína vera mikla einfeldinga.

Kveđja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 25.8.2012 kl. 17:23

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sannarlega rétt Sigurjón, og ég er orđin mikiđ efins um ţau Margréti og ´Ţór verđ ađ segja ţađ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.8.2012 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband