8.5.2012 | 00:18
Getur þjóðin treyst Ögmundi - Svarið er Nei
Ögmundur er að reyna að píska upp einhverja stemmningu meðal þjóðarinnar gegn fjárfestingu Samfylkingar-Núbó. Sjálfum finnst mér rétt að gjalda varhug við strandhöggi Kínverjans þó svo að hann leiti einungis eftir að slá upp háhýsum á hálendi sem fáum fáum er til gagns. Ögmundur sem þykist nú standa vörð um hagsmuni þjóðarinnar, virðist á sama tíma vera slétt sama um að nokkrir séu slá eign sinni á fiskveiðiauðlind landsmanna. Ef sjávarútvegsfrumvörp ríkisstjórnarinnar ná fram að ganga mun helsta náttúruauðlind landsmanna halda áfram að verða veðsett og verða bitbein í erfða- og skilnaðarmálum skuldsettu furstanna sem nú ráða ríkjum á Íslandi.
Ögmundur flutti þingmál um að standa vörð um mannréttindi og jafnræði til nýtingar á sjávarauðlindinni en þegar hann varð mannréttindaráðherra, þá varð það gleymt. Bitur reynslan segir að Ögmundur og Vg munu aðstoða Núbó við að taka fyrstu skóflastunguna ef að flokkurinn verður við völd en öskra og æpa gegn Núbó ef að flokkurinn verður í stjórnarandstöðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón.
Af löngum kynnum mínum af Ögmundi Jónassyni leyfi ég mér að fullyrða að hann er heilsteyptari en ... - jæja, bezt að fara ekki lengra í þeim efnum.
Eftir þriggja vikna heimsókn mína til Íslands nú fyrir stuttu sýnist mér gamla fjórflokka kerfið verið búið að ganga sér endanlega til húðar.
Í þeirri uppstokkun á pólitískan vettvanginum sem mér sýnist vera í uppsiglingu er aldrei að vita hvar menn eins og Ögmundur munu skipast í sveit.
Með kveðju,
Gunnar
Gunnar Tómasson (IP-tala skráð) 8.5.2012 kl. 00:38
Þriðji ríkisstjórnarflokkurinn; Margrét, Þór og Bigitta er fyrirsögn eins bloggpistils Páls Vilhjálmssonar. Athugasemd Gunnars Heiðarssonar, bloggara hér á moggabloginu, hittir svo beint í mark varðandi Hreyfingar-þremenningana í Dögun:
"Milli jóla og nýárs, sumir segja reyndar eitthvað fyrr, gekkst Hreyfingin ríkisstjórninni á hönd. Eftir það hefur Jóhanna verið róleg og ekkert verið að æsa sig þó einhverjir stjórnarþingmenn séu með mótþróa, hún veit sem er, að meirihlutinn er tryggur.
Þetta var forsenda fyrir því að hægt væri að fara að vilja ESB og sparka Jóni Bjarnasyni úr ríkisstjórn. Það hefði Jóhanna aldrei getað gert nema vera búin að tryggja meirihlutann.
Þingmenn Hreyfingar hafa með þessu sýnt að þeir eru engu betri en þeir sem fyrir voru á þingi, baktjaldamakkið sem þau voru kosin til að berjast gegn, er nú orðið þeirra verkfæri!!"
Finnst þér ekki Sigurjón, að vert sé að þú spyrjir hvort Margrét sé kannski áfram, já áfram um að taka fyrstu stunguskófluna. Ég nefni Margréti því Þór skammar bara sveitastjórnarmennina, en forðast að skamma Smfylkinguna og Jóhönnu. Og alls ekki Steingrím.
Finnst þér þetta ekki skrýtið Sigurjón?
En að lokum tek ég svo undir greiningu þess mæta hagfræðings, Gunnars Tómassonar, að ljóst sé að í uppsiglingu sé uppstokkun á pólitíska vettvanginum.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 8.5.2012 kl. 01:34
Af hverju heldur Hreyfingin lífi í þessari ríkisstjórn alræðis fjármagnseigendanna?
Sú mæta og síunga baráttukona, Stefanía Jónasdóttir á Sauðárkróki, hefur tjáð sig um málið, af festu, einurð og hjartans einlægni:
„Þingmenn, hvernig vogið þið ykkur að bjóða landsmönnum upp á umræður ykkar á Alþingi? Þið eruð komin á þing til að vinna sem best að hag lands og þjóðar. En nei, þið eyðið tíma og fé til að karpa um breytingar á stjórnarráði okkar, eins og það sé forgangsmál. Hvar er að finna viturt og sterkt fólk, sem sér eitthvað annað en sjálft sig og eyðir ekki tíma og fjármunum í að koma okkur undir erlend yfiráð?
Það væri ráð að kæra ykkur fyrir Landsdómi vegna gáleysis. Það steðjar nefnilega ógn að Íslandi og meiri en ykkur grunar. Hvað er Kína - stærsta herveldi heims með alheimsyfirráð á stefnuskrá sinni og í smíðum eru ótrúlegar drápsvélar. Það er of langt upp að telja öll þeirra grimmdarverk gegn fólki og dýrum. Hvernig koma þeir fram í Tíbet og í Afríku? Fái þeir landsvæði á Íslandi, fá þeir ítök í norðurhöfum og koma með skip sín og kjarnorkukafbáta. Þeir munu byggja athafnaþorp á Grímsstöðum hægt og bítandi og þið munuð gleypa við öllu. Þið skulið athuga eitt, komandi kynslóðir eru ekki aldar nógu sterkt upp til þess að fást við Kínverja í framtíðinni.
Hvar eru vinstrimenn og -konur nú, sem börðust hvað hatrammlegast gegn veru Bandaríkjamanna hér á landi áður fyrr? Það steðjar meiri ógn að Íslandi en nokkru sinni þá og það í nafni erlendrar fjárfestingar og fyrir skítnar 860 milljónir. Hví sofið þið öll? Alþingismenn og -konur, þið hafið eytt síðustu árum í að koma okkur undir erlend yfirráð. Á meðan hefur ekkert verið gert fyrir land og þjóð. Ég mótmæli framkomu ykkar. Ég hlustaði á málflutning ykkar hinn 4.5. 2012. Fyrirgefið, hvaða skrípaþing er þetta eiginlega?“
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 8.5.2012 kl. 14:49
Getur þjóðin treyst Ögmundi - þú segir nei, en ég leyfi mér að segja já!
Hvert málið á fætur öðru sem komið hefur upp, þar hefur Ögmundur verið til fyrirmyndar og svo er nú komið að honum treysti ég framar mörgum til góðra verka.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 8.5.2012 kl. 21:09
Reynslan í helstu hagsmunamálum þjóðarinnar sýnir að Ögmundi er ekki treystandi og má þar nefna; Landsdómsmálið, kvótamálin og vilji hans nú til að halda áfram mannréttindabrotum, aðgerðaleysi í málefnum skuldugra heimila á sama tíma og hann samþykkir með þögn og afskiptaleysi afskriftir á höfuðpaura hrunsins, Verðtryggingin.
Sigurjón Þórðarson, 9.5.2012 kl. 11:29
Sigurjón minn. Það er sárt að þurfa að benda þér á þá staðreynd, að Hreyfingingunni er ekki treystandi fyrir réttindum þjóðarinnar. Hreyfingin hefur troðið sér í Dögun, með þeim óásættanlega máta, að ráða för þessa nýja stjórnmála-afls. Þau eru einungis klapplið ESB-stjórnarinnar hennar Jóhönnu og Steingríms. Þess vegna sagði ég mig úr Dögun stuttu eftir stofnfundinn.
Dögun á góða möguleika ef Helga Þórðardóttir og fleira gott fólk hendir Hreyfingunni og Borgarahreyfingunni út ú samtökunum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 21:08
...út úr samtökunum, átti þetta að vera.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.