Leita í fréttum mbl.is

Getur ţjóđin treyst Ögmundi - Svariđ er Nei

Ögmundur er ađ reyna ađ píska upp einhverja stemmningu međal ţjóđarinnar gegn fjárfestingu Samfylkingar-Núbó. Sjálfum finnst mér rétt ađ gjalda varhug viđ strandhöggi Kínverjans ţó svo ađ hann leiti einungis eftir ađ slá upp háhýsum á hálendi sem fáum fáum er til gagns.  Ögmundur sem ţykist nú standa vörđ um hagsmuni ţjóđarinnar, virđist á sama tíma vera slétt sama um ađ nokkrir séu slá eign sinni á fiskveiđiauđlind landsmanna. Ef sjávarútvegsfrumvörp ríkisstjórnarinnar ná fram ađ ganga mun helsta náttúruauđlind landsmanna halda áfram ađ verđa veđsett og verđa bitbein í erfđa- og skilnađarmálum skuldsettu furstanna sem nú ráđa ríkjum á Íslandi.   

Ögmundur flutti ţingmál um ađ standa vörđ um mannréttindi og jafnrćđi til nýtingar á sjávarauđlindinni en ţegar hann varđ mannréttindaráđherra, ţá varđ ţađ gleymt.  Bitur reynslan segir ađ  Ögmundur og Vg munu ađstođa Núbó viđ ađ taka fyrstu skóflastunguna ef ađ flokkurinn verđur viđ völd en öskra og ćpa gegn Núbó ef ađ flokkurinn verđur í stjórnarandstöđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sigurjón.

Af löngum kynnum mínum af Ögmundi Jónassyni leyfi ég mér ađ fullyrđa ađ hann er heilsteyptari en ... - jćja, bezt ađ fara ekki lengra í ţeim efnum.

Eftir ţriggja vikna heimsókn mína til Íslands nú fyrir stuttu sýnist mér gamla fjórflokka kerfiđ veriđ búiđ ađ ganga sér endanlega til húđar.

Í ţeirri uppstokkun á pólitískan vettvanginum sem mér sýnist vera í uppsiglingu er aldrei ađ vita hvar menn eins og Ögmundur munu skipast í sveit.

Međ kveđju,

Gunnar

Gunnar Tómasson (IP-tala skráđ) 8.5.2012 kl. 00:38

2 identicon

Ţriđji ríkisstjórnarflokkurinn; Margrét, Ţór og Bigitta er fyrirsögn eins bloggpistils Páls Vilhjálmssonar.  Athugasemd Gunnars Heiđarssonar, bloggara hér á moggabloginu, hittir svo beint í mark varđandi Hreyfingar-ţremenningana í Dögun:

"Milli jóla og nýárs, sumir segja reyndar eitthvađ fyrr, gekkst Hreyfingin ríkisstjórninni á hönd. Eftir ţađ hefur Jóhanna veriđ róleg og ekkert veriđ ađ ćsa sig ţó einhverjir stjórnarţingmenn séu međ mótţróa, hún veit sem er, ađ meirihlutinn er tryggur.

Ţetta var forsenda fyrir ţví ađ hćgt vćri ađ fara ađ vilja ESB og sparka Jóni Bjarnasyni úr ríkisstjórn. Ţađ hefđi Jóhanna aldrei getađ gert nema vera búin ađ tryggja meirihlutann.

Ţingmenn Hreyfingar hafa međ ţessu sýnt ađ ţeir eru engu betri en ţeir sem fyrir voru á ţingi, baktjaldamakkiđ sem ţau voru kosin til ađ berjast gegn, er nú orđiđ ţeirra verkfćri!!"

Finnst ţér ekki Sigurjón, ađ vert sé ađ ţú spyrjir hvort Margrét sé kannski áfram, já áfram um ađ taka fyrstu stunguskófluna.  Ég nefni Margréti ţví Ţór skammar bara sveitastjórnarmennina, en forđast ađ skamma Smfylkinguna og Jóhönnu.  Og alls ekki Steingrím.

Finnst ţér ţetta ekki skrýtiđ Sigurjón?

En ađ lokum tek ég svo undir greiningu ţess mćta hagfrćđings, Gunnars Tómassonar, ađ ljóst sé ađ í uppsiglingu sé uppstokkun á pólitíska vettvanginum. 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 8.5.2012 kl. 01:34

3 identicon

Af hverju heldur Hreyfingin lífi í ţessari ríkisstjórn alrćđis fjármagnseigendanna?

Sú mćta og síunga baráttukona, Stefanía Jónasdóttir á Sauđárkróki, hefur tjáđ sig um máliđ, af festu, einurđ og hjartans einlćgni:

„Ţingmenn, hvernig vogiđ ţiđ ykkur ađ bjóđa landsmönnum upp á umrćđur ykkar á Alţingi? Ţiđ eruđ komin á ţing til ađ vinna sem best ađ hag lands og ţjóđar. En nei, ţiđ eyđiđ tíma og fé til ađ karpa um breytingar á stjórnarráđi okkar, eins og ţađ sé forgangsmál. Hvar er ađ finna viturt og sterkt fólk, sem sér eitthvađ annađ en sjálft sig og eyđir ekki tíma og fjármunum í ađ koma okkur undir erlend yfiráđ?

Ţađ vćri ráđ ađ kćra ykkur fyrir Landsdómi vegna gáleysis. Ţađ steđjar nefnilega ógn ađ Íslandi og meiri en ykkur grunar. Hvađ er Kína - stćrsta herveldi heims međ alheimsyfirráđ á stefnuskrá sinni og í smíđum eru ótrúlegar drápsvélar. Ţađ er of langt upp ađ telja öll ţeirra grimmdarverk gegn fólki og dýrum. Hvernig koma ţeir fram í Tíbet og í Afríku? Fái ţeir landsvćđi á Íslandi, fá ţeir ítök í norđurhöfum og koma međ skip sín og kjarnorkukafbáta. Ţeir munu byggja athafnaţorp á Grímsstöđum hćgt og bítandi og ţiđ munuđ gleypa viđ öllu. Ţiđ skuliđ athuga eitt, komandi kynslóđir eru ekki aldar nógu sterkt upp til ţess ađ fást viđ Kínverja í framtíđinni.

Hvar eru vinstrimenn og -konur nú, sem börđust hvađ hatrammlegast gegn veru Bandaríkjamanna hér á landi áđur fyrr? Ţađ steđjar meiri ógn ađ Íslandi en nokkru sinni ţá og ţađ í nafni erlendrar fjárfestingar og fyrir skítnar 860 milljónir. Hví sofiđ ţiđ öll? Alţingismenn og -konur, ţiđ hafiđ eytt síđustu árum í ađ koma okkur undir erlend yfirráđ. Á međan hefur ekkert veriđ gert fyrir land og ţjóđ. Ég mótmćli framkomu ykkar. Ég hlustađi á málflutning ykkar hinn 4.5. 2012. Fyrirgefiđ, hvađa skrípaţing er ţetta eiginlega?“

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 8.5.2012 kl. 14:49

4 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Getur ţjóđin treyst Ögmundi - ţú segir nei, en ég leyfi mér ađ segja já!

Hvert máliđ á fćtur öđru sem komiđ hefur upp, ţar hefur Ögmundur veriđ til fyrirmyndar og svo er nú komiđ ađ honum treysti ég framar mörgum til góđra verka.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 8.5.2012 kl. 21:09

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Reynslan í helstu hagsmunamálum ţjóđarinnar  sýnir ađ Ögmundi er ekki treystandi og má ţar nefna; Landsdómsmáliđ, kvótamálin og vilji hans nú til ađ halda áfram mannréttindabrotum, ađgerđaleysi í málefnum skuldugra heimila á sama tíma og hann samţykkir međ ţögn og afskiptaleysi afskriftir á höfuđpaura hrunsins, Verđtryggingin.

Sigurjón Ţórđarson, 9.5.2012 kl. 11:29

6 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurjón minn. Ţađ er sárt ađ ţurfa ađ benda ţér á ţá stađreynd, ađ Hreyfingingunni er ekki treystandi fyrir réttindum ţjóđarinnar. Hreyfingin hefur trođiđ sér í Dögun, međ ţeim óásćttanlega máta, ađ ráđa för ţessa nýja stjórnmála-afls. Ţau eru einungis klappliđ ESB-stjórnarinnar hennar Jóhönnu og Steingríms. Ţess vegna sagđi ég mig úr Dögun stuttu eftir stofnfundinn.

Dögun á góđa möguleika ef Helga Ţórđardóttir og fleira gott fólk hendir Hreyfingunni og Borgarahreyfingunni út ú samtökunum.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 21:08

7 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

...út úr samtökunum, átti ţetta ađ vera.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband