Leita í fréttum mbl.is

Ţögn ţingmanna Norđausturkjördćmis um gíslatöku Samherja á Dalvík

Mér finnst ţögn innanríkisráđherra og ţingmanna Norđausturkjördćmisins um gíslatöku Samherja á Dalvík ćpandi. Ógeđfelldar viđskiptaţvinganir Samherja gagnvart íslenskum stjórnvöldum ćttu ađ kalla á hörđ viđbrögđ kjörinna fulltrúa almennings. Sérstaklega ćttu ţingmenn í Norđausturkjördćminu ađ beita sér, ţar sem fyrirtćkiđ hefur reitt sérstaklega til höggs á Dalvík.

Ţađ eina sem hefur frést af ţingmönnunum er ađ Björn Valur gerđi fremur lítiđ úr tvöfaldri verđlagningu Samherja og svindli á gjaldeyrislögum, í grein sinni "bakara fyrir smiđ.."

Ţögn ţingmannanna sem vanir eru ađ nota hvert tćkifćri sem gefst til ađ láta á sér bera, segir meira en flest um hvađa hagsmuni ţeir setja í forgang og hvern ţeir vilja alls ekki styggja.  Greinilegt er ađ hagsmunir ţjóđarinnar og fiskvinnslufólksins á Dalvík eru ţar mjög neđarlega á blađi ţingmannanna.  


mbl.is Krefjast ţess ađ fá ađ sjá gögnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ER ekki nćr ađ segja ađ Seđlabankinn og RUV hafi tekiđ Dalvík í gíslingu.

Sigurgeir Jónsson, 4.4.2012 kl. 15:52

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţetta Samherjamál ćtti ađ minna fólka á ţađ sem var gerast í sjávarútvegsmálum íslendinga á árunum 1935 - 1938 ţegar hatursmenn sjávarútvegs á Íslandi, Alţýđuflokkurinn, sat í ríkisstjórn Íslands.Ţá krafđist Alţýđuflokkurinn ţess, ađ stćrsta útgerđarfélag Íslands, Kveldúlfur yrđi ţjóđnýtt.Sem betur fer var ţá til mađur sem hafđi áhrif í stjórnmálum á Íslandi sem hafnađi ţessu.Sá hét Jónas Jónsson, kenndur viđ Hriflu.Enginn hefur síđan efast um sú ákvörđun var rétt.Stundum er sagt ađ sagan endurtaki sig.

Sigurgeir Jónsson, 4.4.2012 kl. 19:54

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Á ţeim tíma var ţorskaflinn á Íslandsmiđum mun meiri en nú og ţar ađ auki var frelsi til veiđa sem ekki er nú. Ţađ er enginn ađ taka eitt né neitt af Samherja heldur ađ koma í veg fyrir ađ ţeir svindli.

Sigurjón Ţórđarson, 4.4.2012 kl. 21:44

4 Smámynd: Jón Kristjánsson

Í tilefni umrćđunnar er rétt ađ rifja upp grein sem ég skrifađi fyrir ţremur árum um starfssemi Samherja í Evrópu.

Jón Kristjánsson, 4.4.2012 kl. 22:16

5 identicon

Sćll Jón Kristjánsson.

Ţađ var búiđ ađ loka aths hjá ţér svo vonandi lestu ţetta.

Ég las grein ţína um Samherja og vil bara ţakka ţér hana. Ţađ er gaman ađ sjá ţessa samantekt um einstakt framtak, dugnađ og kjark og ađ mínu viti ađ öllu leyti til fyrirmyndar.

Umrćđan undirfariđ um málefni Samherja hefur ţví miđur ekki veriđ sanngjörn og hver hćlbíturinn öđrum á fćtur stigiđ fram.

T.d, er Kastljós út á túni međ sína karfafrétt ef menn vilja horfa á stađreyndir.

Međ góđri kveđju, Vilhj

Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráđ) 5.4.2012 kl. 07:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband