Leita í fréttum mbl.is

Pólitískur hálfvitagangur ríkisstjórnarinnar

Erfitt er ađ ráđa í, hvađ ţađ er raunverulega, sem rekur Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra áfram í ţví ađ brjóta öll kosningloforđ Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum og sömuleiđis stjórnarsáttmálann.  Ţađ er flestum ljóst ađ ríkisstjórnarflokkarnir eru međ svikunum endanlega ađ glata stuđningi stórs hluta kjósenda sinna!

Ekki er ađ sjá ađ fámennur en hávćr hópur sérhagsmuna, sé ađ verđlauna ríkisstjórnina fyrir ađ ćtla ađ festa sérgćđin í sessi nćstu áratugina. Heimtufrekjan er slík og sömuleiđis ţjónkun  ríkisstjórnarinnar, ađ eđlilega er gengiđ á lagiđ í frekari kröfugerđ.

Umrćđan sem fram fer nú um frumvarpiđ um stjórn fiskveiđa, á hinu háa Alţingi er óvenju lágkúruleg. Ţingmenn vitna ótt og títt samtöl sín viđ einstaka útgerđarmenn og skuldastöđu ţeirra.  Engin umrćđa er um ađ kerfiđ sem nú er veriđ ađ festa í sessi, hafi brugđist algerlega öllum upphaflegum markmiđum sínum. Augljóst er ađ afli botnfiskstegundanna sem kvótakerfiđ átti ađ byggja hratt og örugglega upp, hefur dregist svakalega saman frá ţví ađ kerfiđ var sett á!  Engin umrćđa er um sóunina í kerfinu og svindliđ sem ţví hefur fylgt.  Engin umrćđa er um ađ áfram verđi handhöfum veiđiheimilda leyft ađ selja og leigja sameiginlegar eigur almennings. Engin umrćđa er um álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.  

Nú er ađ sjá hvort ađ Ögmundur Jónasson mannréttindaráđherra komi ađ áliti Mannréttindanefndarinnar í umrćđunni á ţinginu, en hann flutti sérstakt ţingmál um ađ ţađ ćtti skilyrđislaust ađ virđa álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.

Ég ber enn ţá von í brjósti á ţví ađ Ögmundur nái góđri og heiđarlegri lendingu í málinu rétt eins og Jón Bjarnason virđist vera búinn ađ gera og snúa baki viđ vondu frumvarpi.


mbl.is Styđur frumvarpiđ ekki óbreytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vonandi nćr ţetta frumvarp ekki fram ađ ganga ţjóđarinnar vegna.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.3.2012 kl. 11:23

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţú hefur ţađ í hendi ţér hvort frumvarpiđ nćr fram ađ ganga, og stjórnin haldi velli Sigurjón.Ţinn flokkur Dögun, heldur stjórninni uppi á Alţingi.Ţađ er ljóst ađ frumvarpiđ fer ekki í gegn nema ţingmenn Dögunar styđji ţađ.Ţađ er líka ljóst ađ stjórninni er ekki sćtt ef hún kemur ekki frumvarpinu í gegn.Ţú hefur örlög fumvarpsins og ríkisstjórnarinnar í hendi ţér Sigurjón.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 15:37

3 identicon

Nú er Steingrímur búinn međ reglugerđ 206/2012 um Strandveiđar, búinn ađ útiloka strandveiđiflotann frá öllum makrílveiđum,ţannig ađ bátarnir verđa bundnir viđ bryggju 20-25 daga í mánuđi.

Nú er spurt hvernig stenst ţađ 11. gr. Stjórnsýslulaga jafnrćđisregluna,ađ afhenda sumum 150 ţúsund tonn af makríl, endurgjaldslaust, en banna öđrum allar makrílveiđar.

Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 29.3.2012 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband