23.1.2012 | 09:11
Öngstræti Ögmundar
Helsti vandi Ögmundar er ekki gjammið í Þráni Bertelssyni, heldur að hann hefur gengið algerlega þvert gegn þeim öflum i Vg sem áður studdu Ögmund. Ögmundur andæfði í; Icesave, AGS og Evrópusambandsæfingum formanns Vg og uppskar innanríkisráðherrann nokkurn stuðning hjá róttækum öflum innan Vg og þeim sem einlæglega vilja raunverulegar breytingar í samfélaginu. Með stuðningi sínum við þingmál formanns Sjálfstæðisflokksins sem ætlað er að koma í veg fyrir að fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, svari fyrir gjörðir sínar í aðdraganda hrunsins hefur Ögmundur algerlega glatað öllu trausti.
Í viðtali á Bylgjunni í morgun var málflutningur Ögmundar ámótlegur en þar vitnaði hann til samvisku sinnar og kallaði mögulega eftir sannleiksnefnd, nú nokkrum árum eftir hrun - Ansi seint i rassinn gripinn.
Nú má spyrja Ögmund hvar samviska hans og félaga hans þeirra Jóns Bjarnasonar og Atla Gíslasonar hefur verið í málefnum þeirra sjómanna sem að þeir þóttust ætla að bæta mannréttindabrot íslenskra stjórnvalda og fluttu um það sérstakt þingmál fyrir nokkrum árum.
Varnarlið íslensks verkalýðs á Alþingi, þeirra Ögmundar og félaga hefur greinilega metið það svo að í ljósi þess að sumir séu jafnari en aðrir, að eðlilegt sé að halda áfram að traðka á mannréttindum sjómannanna, á meðan samviskan bindur þá illilega í Landsdómsmálinu.
Hart sótt að Ögmundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það var ekkert siðlegt né réttlátt við þessa málsmeðferð í Landsdómsmálinu.
Ögmundur hefur risið upp gegn óhæfum og gjörspilltum vinnubrögðum á alþingi. Og almenningur hefur ekki það innsæi, vit, réttsýni og samvisku að standa með honum, heldur lætur blekkjast af heiftarlegum áróðri banka-klíkunnar og hennar stuðningsmanna.
Ég styð Ögmund í sinni afstöðu og sannfæringu. Hann hefur ekki leyfi til að svíkja þá sannfæringu, þótt sumum finnist eðlilegt að ætlast til þess.
Almenningur á ekki neitt gott skilið ef hann stendur ekki með þeim sem þora að rísa gegn óréttlætinu. Það er búið að kúga heilbrigða sjálfstæða hugsun fólks í skólum Íslands.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.1.2012 kl. 09:48
Ég tek málstað Ögmundar. Tel hann hafa sýnt mikinn karakter. Nú situr hann undir miklum ásökunum, sem ég tel hann ekki eiga skilið, því hann gerir hið rétta. Það á enginn maður að vera settur fyrir rétt, án þess að hann hafi gert eitthvað af sér, sem telst til ólöglegra athafna.
Geir hefur unnið vinnuna sína með meiri sóma en t.d. núverandi ríkisstjórn. Það eru allt aðrir menn sem komu hruninu á, svo einfalt er það. Við vitum öll hvaða menn það eru, en heilu útgáfurnar eru kostaðar af mönnum sem sjá sér hag í að hafa jábræður til að bera þá uppi og halda fram ásökunum á allt annað fólk, svo þeirra eigin verk séu ekki í sviðsljósinu. Þetta brenglar allt réttarfar í landinu.
Sigurður Herlufsen (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 10:21
Hvaða óréttlæti felst í því að menn svari til saka sem bornar eru á þá í Rannsóknarskýrslu Alþingis?
Samviskan og sannfæring Ögmundar virðist nú vega mjög léttvæg þegar komið er að mannréttindabrotum gagnvart sjómönnum.
Sigurjón Þórðarson, 23.1.2012 kl. 10:27
Mâlið er það Sigurjón, að við viljum sjá fleiri en Geir þarna. Að Geir sé einn þarna segir bara eitt: Þetta er pólitískt og hann á einn að taka alla sökin.
Þú hlítur að vilja sjá fleiri þarna Sigurjón. Þú veist það líka sjálfur að ef Geir er einn þarna þá eru miklu meiri líkur á því að hinnir sleppi.
Rúnar (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 12:14
Sigurjón. Það sem er óréttlátt í þessu máli er hvernig því var stillt upp og afgreitt á alþingi. Fyrst voru greidd atkvæði um Geir, svo hina koll af kolli. Þannig gat fólk reiknað út hvort einhver af þeim efstu yrðu kosnir sekir. Þessi vinnubrögð myndu þykja forkastanleg í Afríku í dag, en eru notuð á Íslandi í dag.
Það hefur ekki komið skýring á hvers vegna ekki var kosið um alla samtímis, til að koma í veg fyrir svona svikavinnubrögð!!!
Lögin gilda ekki frá 1-10 heldur gilda þau fyrir alla sem hafa brotið af sér. Með því að sleppa sínum flokks-klíkuliðum og kæra Geir, þá voru þessi lög gerð að engu. Ég er ekki að segja að Geir sé saklaus og það er ekki í mínum verkahring að meta það.
Það gengur ekki lengur í íslensku réttarkerfi að taka bara einn til að friða almenning, og senda hina afbrotamennina/konurnar í feit embætti erlendis og sleppa þeim við Landsdóm. Þar með voru lögin gerð ógild, því þau eiga að virka jafnt fyrir alla.
Það voru ekki saklausir einstaklingar sem greiddu atkvæði á alþingi, og það eitt og sér samræmist engu sem telst réttlátt. Mér finnst það vera augljóst.
Það hefur verið hefð og lenska spilltra afla á Íslandi í rúma hálfa öld, að taka bara einn eða einhverja til að friða almenning, og sleppa jafnvel höfuðpaurunum. Slík vinnubrögð samræmast ekki Nýja Íslandi sem krafist er.
Sekur getur ekki kosið rétt í þessu máli né nokkrum öðrum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.1.2012 kl. 13:02
Sæll Sigurjón.
Mistök Alþingis í þessu máli eru alger, varðandi það atriði að draga einn mann til ábyrgðar en sleppa hinum, það sér hver maður. Afstaða Ögmundar og fleiri á því samhljóm hjá þjóðinni.
kv.Guðrún Maria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 24.1.2012 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.