Leita í fréttum mbl.is

Hver bađ Helga Áss Grétarsson ađ gefa álit í nafni Háskóla Íslands?

Háskóli Íslands hefur ekki enn gert upp viđ ábyrgđ sína, í ađdraganda hrunsins.  Kostađir hagfrćđingar Háskólans poppuđu upp góđa stemningu fyrir skuldsettri útrás og slegiđ var markvisst á alla gagnrýni í samfélaginu.  Vissulega heyrđust nokkrar gagnrýnisraddir úr Háskólanum m.a. rökstuddur málflutningur Ţorsteins Gylfasonar sem varađi mjög viđ skuldsetningu ţjóđarbúsins.  Málflutningur Ţorsteins varđ hjáróma í lofsöngnum sem barst af Melunum enda tóku margir ţátt í fjöldasöngnum. Sigur skuldsettrar útrásar jafnvel notađur í kosningabaráttu stúdenta og rektor batt vonir viđ ađ glópagulliđ myndi fleyta Háskólanum upp í ađ verđa einn af hundrađ bestu háskólum heimsins.

Ţessi saga er verđugt rannsóknar efni og ekki síđur hvernig Háskóli Íslands streitist enn á móti ţví ađ breyta brengluđum starfsháttum. 

Nú berast fréttir af ţví ađ einn af kostuđum sérfrćđingum Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson hafi sent Alţingi umsögn um frumvarp um breytingu á kvótakerfi  sem skilar stöđugt fćrri sporđum á land og er nú svo komiđ ađ botnfiskaflinn er helmingurinn af ţví sem ađ hann var fyrir tveimur áratugum. Í umsögn sinni segir "sérfrćđingurinn" ađ hann hafi rýnt í efni flestra lagafrumvarpa sem borin hafa veriđ upp á hinu háa Alţingi frá árinu 1976.  Niđurstađa sérfrćđings Háskóla Íslands var ađ frumvörpin sem lögđ hafa veriđ fram á umrćddu tímabili hafi veriđ allt frá ţví ađ vera óvönduđ til ţess ađ vera til hreinnar fyrirmyndir í lagasmíđ. 

Í umfjöllun sinni hleypur lögspekingurinn yfir ţá stađreynd ađ fiskveiđilöggjöfin hefur fengiđ algjöra falleinkunn hjá Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna og sömuleiđis ađ lýđveldiđ Ísland sé skuldbundiđ til ţess ađ hlíta ţeim úrskurđi.  Í stađ ţess ţá gerir hinn vandađi lagatćknir veigamiklar athugasemdir viđ ţćr greinar frumvarpsins sem mögulega geta tryggt jafnrćđi borgaranna!

Ţađ er eitthvađ meira en lítiđ ađ í Háskóla Íslands.

 


mbl.is Gerir alvarlega athugasemdir viđ litla frumvarpiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ég skil alveg hvađ ţú ert ađ fara Sigurjón en má ekki nota ţessa gagnrýni Helga Ass til ađ fella öll lög um kvótastjórnun úr gildi, líka ţessi sem unniđ er eftir núna? Ţau brjóta öll á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Viđ getum alveg veriđ sammála Helga Áss og fleirum ađ löggjöf frá Alţingi er óvönduđ og hana ber ađ laga. Notum ţví rök sérfrćđings LÍÚ til ađ afnema kvótalögin og taka upp fiskveiđistjórn sem hámarkar afrakstur fiskstofnanna en ekki gróđa fámenns hóps eigenda aflamarksins

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.6.2011 kl. 01:28

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já Sigurjón ţađ er orđiđ umhugsunarefni hvađa sess H.Í. hefur í ţjóđfélaginu? Ţađ er eitthvađ meira en lítiđ ađ ţegar svona rakalaus áróđur um atvinnugrein sem er svo fjarri ţessari stofnun er dritađ yfir ţjóđina til ađ hygla sérhagsmunahóp í ţjóđfélaginu.

Hvar er álitsgerđ H.Í. um tilurđ skuldasöfnunar útgerđarinnar? Ćtti lagadeils H.Í. ekki ađ fjalla um hvort ekki var og er um hreinann fjárdrátt ađ rćđa eđa á ađ bíđa ţar til SÖGU-deildin tekur á glćpnum? 

Ţessi Jólasveinn er bara ein blađurskjóđan enn frá LÍÚ. Sjáiđ rökleysuna

"Ţađ er mín skođun ađ ţetta lagafrumvarp eigi sér fáa líka í flokki óvandađra lagafrumvarpa á sviđi íslenskrar fiskveiđistjórnar," Hvađa lagafrumvarpa??? Hann heldur ađ hann sé ađ matreiđa ţetta ofan í einhver heila laus fífl. 

Og síđan...

"Ţessu til viđbótar eru margvíslegir lagatćknilegir gallar á frumvarpinu,“ aaha!

Eru ţetta stóru rökin gegn ţessu frumvarpi?? Ég held ađ LÍÚ líti bara á ţađ sem stórann varnasigur ađ halda inni ţessu kvótafrumvarpi svo aum og asnaleg eru mótrökin. Ţeir vilja bara komast hjá ađ SÓKNARMAR verđi tekiđ til ummrćđu. Ţetta fólk veit ađ ţađ verđur međ allt niđur um sig í samkeppni um fiskinn.

Ég er sammála ţér Jóhannes ţessi rök eru ađ drepa allt sem nefnist kvótakerfi í hvađa mynd sem er og er nćrtćkast ađ afnema ţá kvótaumrćđuna og fara ađ dusta rykiđ ađ SÓKNARMARKI Matta Bjarna. 

Ólafur Örn Jónsson, 8.6.2011 kl. 08:05

3 identicon

Helgi er frćđimađur og hann fćrir rök fyrir máli sínu en gjammar bara ekki út í loftiđ. Svo er annađ mál hvort mađur er sammála honum eđa ekki.Ég mundi sem formađur frjálslyndra hafa meiri áhyggjur af ţví ađ enginn spyr hann eđa frjálslynda flokkinn um skođun ţeirra á frumvarpi sem fyrrverandi formađur ţeirra er búinn ađ smíđa fyrir Jón Bjarnason. Mestu breitingar á kvótakerfinu og engin spyr frjálslynda um hvađ ţeim finnst. Ţađ er háđung.

Einar Jónsson (IP-tala skráđ) 8.6.2011 kl. 12:16

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Einar mér finnst gleđilegt fyrir ţína hönd hvađ ţú ert sáttur viđ mann.

Sigurjón Ţórđarson, 8.6.2011 kl. 16:55

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ólafur, ţađ er í raun ótrúlegt hvađ Háskólanum dettur í hug ađ bjóđa almenningi upp á. 

Sigurjón Ţórđarson, 8.6.2011 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband