Nú fer fram mikil umræða í samfélaginu um kvótann og er oft á tíðum rætt um ljóta kvóta eins og einhverja þekkta köku sem einungis þarf að skera niður og skipta með sem skynsamasta og réttlátasta hætti - en er það svo?
Á vef Hafrannsóknarstofnunar má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem fluttur var þann 28. janúar sl. af sérfræðingi stofnunarinnar um fisktegundirnar löngu og keilu. Rannsóknir Hafró sýndu að þrátt fyrir að fisktegundirnar væru veiddar langt umfram ráðgjöf, að þá eru þær við hestaheilsu.
Langan var veidd að meðaltali hátt í 50% umfram ráðgjöf Hafró á síðasta áratug og keilan var sömuleiðis veidd gríðarlega umfram ráðgjöf. Þrátt fyrir umfram veiðina, þá gáfu rannsóknir til kynna að nýliðun á tímabilinu hafi verið góð og veiðistofnar og lífmassi farið mjög vaxandi. Sömuleiðis leiddu rannsóknir í ljós að þrátt fyrir að veitt væri umfram ráðgjöfina að þá færi veiðiálag minnkandi!
Annað sem mér þótti merkilegt við umrætt erindi var að það dró fram hversu margt er óljóst og matskennt s.s. um raunverulegan aldur fiskanna út frá óvissu í aldursgreiningu og svo í framhaldinu hversu glæfralega var ályktað út frá óljósum gögnum.Mér fannst nánast óhuggulegt að heyra þá umkvörtun um að veitt væri umfram ráðgjöf og brýningu á að nauðsynlegt væri að koma böndum á veiðar þegar stjórnlausar veiðar leiddu af sér jákvætt stofnmat og nýliðun.
Spurningin hlýtur að vakna um hvað sé að marka ráðgjöfina þegar stofnar reiknast í góðu lagi þegar veitt er vel umfram hana? Sömuleiðis hlýtur sú spurning að vakna hvers vegna stofnar reiknast nánast stöðugt minni þegar farið er nánast upp á punkt og prik eftir ráðgjöfinni eins og í þorskinum?
Kakan er nefnilega ekki eins þekkt og látið er í veðri vaka og þess vegna er skynsamlegast að fara í sóknarstýrðar veiðar eins og Frjálslyndi flokkurinn hefur bent á um árabil.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Svo er eitt sem ekki er tekið með og það er brottkast þessara tegunda sem hlýtur að vera umtalsvert hjá leiguliðunum. En þeir sem vit hafa á þegja flestir og hinir sem verja kvótakerfið apa upp allan heilaþvottinn um nauðsyn verndar. En af hverju komu engar fréttir frá Samherja bænasamkomunni í gærkveldi?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 2.2.2011 kl. 03:33
eg var a bat sem veiddi keilu og vid löndudum fullfermi a utb 10 daga fresti sem er gott ef ekki hefdi bara veris keila efst a körunum,
hitt var torskur og attum vid oft i vandraedum med ad fa nog af keilu i efsta lagid .
tetta leit vel ut a pappirum en vid vorum ad veida torsk !
svo eg veit ad tessar keilu tölur eru falskar
Petur (IP-tala skráð) 2.2.2011 kl. 08:03
Þetta er staðreyndin um kvótakerfið í hnotskurn Sigurjón. Kerfið virkar alls ekki við stjórnun botnfiskveiða. Hvorki til að vernda og byggja upp né til að hámarka heildar afla hverju sinni. Bæði er langt frá því að fyrir liggi næg þekking á viðkomu og nýliðun eða hegðun fisks í ætisleit.
Á meðan þorski, ýsa og ufsi eru viðkomu miklir fiskar þar sem stofnstærð milli ára sveiflast mikið og ófyrirséð eru karfastofnarnir "reglulegri" , hæg vaxta og staðbundnari.
Til að geta náð hagkvæmri veiði án þess að of setja miðin en fá þó í land þann afrakstur sem hver stofn "getur" gefið af sér hverju sinni er sóknarmarkið sjálfstýring sem skilar.
Sóknarmarkið var afnumið af því að nokkrir frystihúseigendur sem höfðu sérhæft hús sín til vinnslu á þorski á vissa markaði. Þessir menn gátu ekki sætt sig við að þurfa eins og aðrir að taka þátt í eðlilegri fiskveiðistjórnun. Aðsjálfsögðu er val hvers og eins hvað hann vinnur og þess vegna eru fisk-markaðir til að men geti sérhæft sig.
Verst var að í sæti sjávarútvegsráðherra sat maður sem ekki var starfi sínu vaxinn. Hann var tilbúinn að afnema sennilega eitt besta stjórntæki sem til var við botnfiskveiðar til að þóknast þessum vinum flokksins. Þessi ákvörðun Halldórs er sennilega ein afdrifaríkasta ákvörðun eins ráðherra fyrr og síðar fyrir íslenskt þjóðfélag.
Auðvelt er fyrir okkur að breyta aftur í fyrra sóknarmark sem var orði mjög slípað og þjált fyrir okkur skipstjórana að vinna eftir. Menn hafa haft uppi hræðslu áróður um að upphefjist "Ólimpískar" veiðar. ´En með því að setja allan fisk á markað er hægt að fullvissa efasemdar menn að svo verður ekki. Eftirlitsmenn verða áfram með flotanum eins og var og þeir sem kunna að fara með og umgangast fisk munu áfram skila góðum fiski að landi. Þeir einir halda veiðileyfum sem sýna góða umgegni um fisk.
Jú afli verður misjafn milli skipa því að eðli fiskveiða er sú að sumir veiða aðrir ekki. Sumir útgerða menn munu búa og hlúa að sýnum skipum meir en aðrir og þeirra skipum mun ganga betur. þetta er eðlileg þróun atvinnugreinar sem býr við eðlilegt umhverfi sem ekki er handstýrt af eigingirni.
Auðlindagjald er hugmynd sem margir aðhyllast og er enginn munur á að innheimta gjald af sóknarmarki eða kvótastýringu.
Ólafur Örn Jónsson, 2.2.2011 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.