Leita í fréttum mbl.is

Fals Jóhönnu Sigurđardóttur

Í gegnum árin hefur Jóhanna Sigurđardóttir slegiđ sér upp á ţví ađ ţykjast ćtla ađ standa vörđ um lífeyrisţega og afnema verđtrygginguna. Í ađdraganda síđustu kosninga sagđist formađur Samfylkingarinnar ćtla ađ beita sér fyrir gangsći, taka á skuldavanda heimilanna og illrćmdu kvótakerfi í sjávarútvegi.

Jóhanna hefur í tveggja ára forsćtisráđherratíđ sinni sagt eitt og annađ og haldiđ tilfinningaţrungnar rćđur um ađ eitthvađ eigi ađ fara ađ ske eftir nćstu helgi eđa ţá ţarnćstu helgi í fyrrgreindum málaflokkum.

Ef verk ríkisstjórnarinnar eru hins vegar skođuđ ţá blasir viđ ađ ríkisstjórnin hefur fyrst og fremst ráđist ađ kjörum lífeyrisţega, bjargađ og gengiđ undir allt of stóru gjaldţrota fjármálakerfi á međan skuldsett heimili hafa veriđ látin sitja á hakanum.

Í rćđu sinni á flokksţingi Samfylkingarinnar bođađi Jóhanna breytingar á kvótakerfinu eins og hún gerđi í áramótaávarpinu og rćđum fyrir kosningar.  Máliđ er bara ađ reynsla sl. tveggja ára sýnir ađ ekki er hćgt ađ taka mikiđ mark á tali forsćtisráđherrans.  Sáttanefndin sem Guđbjartur Hannesson stýrđi um breytingar á fiskveiđistjórnunarkerfinu fól í sér ađ festa ćtti kerfiđ í sessi! 

Ef ađ einhver snefill af meiningu vćri ađ baki ţessu tali forsćtisráđherra um ađ breyta kvótakerfinu, ţá vćri hún t.d. fyrir löngu búin ađ taka upp viđrćđur viđ ţá tvo harđduglegu sjómenn sem sóttu mál sitt fyrir Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna. Áliti nefndarinnar, sem orđiđ er ţriggja ára gamalt var skýrt og fól ţađ í sér ađ stjórnvöld ćttu ađ breyta óréttlátu kerfi og greiđa viđkomandi sjómönnum bćtur.  Í stađ ađ taka upp viđrćđur ţá ákveđur forsćtisráđherrann međ fullum stuđningi framkvćmdastjórnar Samfylkingarinnar ađ sniđganga bindandi álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna og senda sjómennina sem hafa stađiđ í áratuglangri baráttu í enn eina ferđina fyrir dómstóla landsins til ţess ađ knýja á um ađ stjórnvöld fari ađ bindandi áliti.

Mikil er skömm Jóhönnu Sigurđardóttur í ţessu máli.   

 


mbl.is Eigum ekki ađ „hrćra í innyflum hvers annars“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Ţór Strand

Álit mannréttindanefndar SŢ er ekki bindandi frekar en annađ sem kemur frá SŢ.

Einar Ţór Strand, 30.1.2011 kl. 14:11

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já Já Einar svo ekkert er ađ ţví ađ hér séu brotin á mönnum lög? Lög um athafna frelsi og málfrelsi?

Já Sigurjón náttúrulega á ţjóđin ađ fá ađ kjósa um hvort hér verđur áframhaldandi kvótakerfi ađ sóknarmarkskerfi. Sjálfstćđisflokkurinn er höfundur sóknarmarks og ćtti ađ fagna ţví og styđja ríkistjórnina í ađ setja í ţjóđaratkvćđagreiđslu val um sóknarmark.

Ólafur Örn Jónsson, 30.1.2011 kl. 15:46

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Sóknarmark gerir ţá sem taka ţátt í ţví ađ öreigum, ásamt okkur hinum. Lestu söguna frá 1965-1995 eđa svo og síđan skulum viđ tala saman um breytingar á kerfinu.

Sindri Karl Sigurđsson, 30.1.2011 kl. 15:59

4 identicon

Jóhanna er einhver mesti svikari í íslenskri pólitík fyrr og síđar.  Sjaldan eđa aldrei hefur nokkur stjórnmálamađur, svikiđ loforđ sín jafn herfilega.  Ţessi kerling hefur setiđ á ţingi í 30 ár eđa meir og látiđ ţjóđina halda ađ hún beri hag hennar fyrir brjósti.  ALLT annađ hefur komiđ á daginn og nú er okkur vinstri mönnum dagljóst ađ hún er ekkert annađ en úlfur í sauđagćru.

MargrétJ (IP-tala skráđ) 30.1.2011 kl. 16:55

5 identicon

Hvernig er ađ vera í flokki sem er fyrir löngu dauđur?

Valsól (IP-tala skráđ) 30.1.2011 kl. 18:02

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Einar Ţór, jú ţađ er bindandi og ţađ hefur ríkisstjórn Sjálfstćđisflokki og Samfylkingar og sömuleiđis ríkisstjórn Samfylkingar og Vg fallist á en hafa hingađ til reynt ađ snúa út úr álitinu og slá ţví á frest ađ uppfylla ţađ.

Ólafur, Verk Sjálfstćđisflokksins hafa á umliđnum áratug algerlega fariđ gegn hugsjónum sem flokkurinn segist vinna eftir ţ.e. einstaklings og athafnafrelsi.  

Sindri Karl, ég hef kynnt mér söguna en á ţessu árabili sem ţú bendir á var hröđ uppbygging á Íslandi.

Margrét J, Ţađ er ágćtt ađ hafa ţađ í huga ađ ţau Steingrímur J. sameinuđust um ţađ fyrir um tveimur áratugum ađ styđja framsal veiđiheimilda sem var upphafiđ af gríđarlegri skuldsetningu og rugli í útgerđinni.

Valsól, er nú ekki pínu ţversögn í ţessum málflutningi ţínum?

Annars ţá líđur mér vel ţakka ţér fyrir er nýkominn úr lauginni í Hofsósi.

Sigurjón Ţórđarson, 30.1.2011 kl. 18:43

7 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Sindri Karl ég lifđi söguna og ţađ var sóknar mark frá 1978 til 1984 og veit ég af eigin reynslu ađ kerfiđ virkađi vel og gerđi mönnum jafn hátt undir höfđi. Fyrstu tvö árin í kvótakerfinu sýndu siđar svo ekki var um villst ađ ţorskstofninn hafđi tekiđ stökk uppá viđ. Öll árin í kvótakerfinu hafa kostađ ţjóđina tekjur vegna rangra ákvarđanna. Í kvótaerfinu hefur ţjóđin misst af nýtingu minnst 5 stórra stofna sem ekki voru veiddir.( vćgt áćtlađ 20 milljarđar) Í sóknarmarkinu voru keypt til landsins fleiri skip en allan tíman í Kvótakerfi. Svo ég nć ekki hvađ ţú ert ađ fara. Ţađ stendur kristal tćr fullyrđing mín ađ ekkert fćr menn til ađ mćla međ kvótakerfi nema hótanir, heimska og grćđgi. Ég stend viđ ţetta hvenćr sem er.

Ólafur Örn Jónsson, 30.1.2011 kl. 19:14

8 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Sigurjón ég var einn af stofnendum FF en var neyddur til ađ hćtta öllum afskiptum af stjórnmálum ţegar Ţorsteinn Már kom ásamt fleiri útgerđarađilum í Hampiđjuna ţar sem vann og hótuđu ađ hćtta öllum viđskiptum viđ fyrirtćkiđ ef ég yrđi ekki tafarlaust rekinn frá fyrirtćkinu. Já "frelsiseinstaklingsins til athafna" er orđin háđung á Sjálfstćđisflokknum en forystan skilur ekkert hvađ er ađ gerast og eltir bara skottiđ á Máa í blindni. Davíđisminn hefur leitt ţjóđina í gjaldţrot. Hvers vegna reynir ţetta fólk ekki ađ fara aftur í rótina og finna aftur flokkinn fyrir Davíđ

Ólafur Örn Jónsson, 30.1.2011 kl. 19:25

9 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Fjálslyndiflokkurinn á sér lífsvon, ef hann myndar sér skýra stefnu í öllum málum til eflingar landsbyggđar og leggur af gjaldţrotastefnu sína í sjávarútvegi. og ekki síst rekur alla úr flokknum nema formanninn, svo hćgt sé ađ byrja á nýjum grunni.

Sigurgeir Jónsson, 30.1.2011 kl. 22:33

10 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ég kem međ ţá hugmynd ađ ađeins ţeir fengju ađ vera í Frjálslyndaflokknum, sem gćtu synt hálft Drangeyjarsund í ágúst, og síđan verđi fariđ í ţađ ađ endurskipuleggja flokkinn.Ţetta útilokar bćđi Grétar Mar og Adda Kitta Gauj frá flokknum og ţá er von ađ hann lifni viđ.

Sigurgeir Jónsson, 30.1.2011 kl. 22:39

11 Smámynd: Vendetta

Ţađ ţarf líka ađ koma í veg fyrir ađ fólk eins og Kristinn Gunnarsson og Jón Magnússon fái ađ ganga í flokkinn. Síđast ţegar ţađ gerđist, ţýddi ţađ banastunguna fyrir flokkinn sem ţegar var orđinn óvirkur undir forystu Guđjóns.

Vendetta, 31.1.2011 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband