Leita í fréttum mbl.is

Allt sem skiptir máli er rćtt á Harmageddon

Í gćr var ég í viđtali á útvarpsstöđinni X inuí ţćttinum Harmageddon hjá ţeim Mána og Frosta. Í ţćttinum Harmageddon er rćtt allt sem skiptir máli eđa eins og segir kynningu á ţćttinum "hver er ríkur, frćgur, samkynhneigđur, íţróttamađur, eiturlyfjaneitandi eđa klćđskiptingur í karlmannsleit" og svo auđvitađ viđ formann Frjálslynda flokksins. 

Máni og Frosti er skynsamir og jarđbundnir sveinar sem spá í ţjóđmálin m.a. út frá ţví sjónarhorni hvernig hlutirnir snerta strax međ beinum hćtti manninn á götunni. 

Greinilegt var ađ spyrlum Harmageddon var ofarlegar í huga en mér hver afdrif ađildarumsóknar Íslands  ađ ESB yrđu. Mátti vel greina hjá ţeim ţá von ađ ađlid fćrđi lausn margra mála s.s. vondra stjórnmála, spillingar og stjórn efnahagsmála.  Ég er ţeirrar skođunar ađ hver s.s. niđurstađan verđur í samningaviđrćđum og ţjóđaratkvćđagreiđslu ţá situr íslenskt samfélag upp međ ţau verkefni sem eru lífsnauđsynleg til ţess ađ komast út úr ógöngum s.s. ađ taka á spillingu og stjórna efnahagsmálum af einhverri framsýni.

Ekki er ég heldur ađ svo viss um ađ ţađ sé von um harđan jólapakka frá Evrópusambandinu sem hefur haft í hótunum viđ landiđ í miđju hruni út af ólíklegustu hlutum s.s. greiđslu Icesave og veiđa á makríl innan efnahagslögsögu Íslands.

Evrópusambandiđ er ađ mínu viti hvorki í eđli sínu gott eđa vont heldur stórt hagsmunatengt stjórnkerfi ţar sem ráđa ađrir kraftar og sjónarmiđ en skipta öllu máli fyrir íslenskt samfélag.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

mikid sakna eg thess ad geta ekki hlustad a tha harmageddon braedur en thetta var min uppahalds thattur i utvarpinu

Magnús Ágústsson, 6.1.2011 kl. 03:24

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vera ađeins einarđari, Sigurjón, ţá sóparđu til ţín fylgi ţeirra, sem sumir kalla "nei-sinna", en eru í raun JÁ-sinnar eins og ég og meirihluti ţjóđarinnar gagnvart fullveldi Íslands og sjálfstćđi ţjóđarinnar. ESB-sinnar eru víst ekki í ţeim hópi, eru a.m.k. til í ađ afsala ćđsta löggjafarvaldi Íslands til ESB.

Annars er ég ekki ađ vanmeta góđan pistil.

Kćr kveđja.

Jón Valur Jensson, 6.1.2011 kl. 07:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband