Leita í fréttum mbl.is

Fýla Samfylkingarinnar á síđasta degi ársins

Í fréttum RÚV í hádeginu var rćtt viđ forsćtisráđherrann okkar en ţađ fór ekki á milli mála ađ Samfylkingin kveđur áriđ í mikilli fýlu yfir ţví ađ sitja uppi međ Jón Bjarnason í ríkisstjórninni.

Ţađ sem veldur óánćgjunni er fyrst og fremst ađ Jón Bjarnason er af og til eitthvađ ađ káfa í ađ framkvćma kosningaloforđ Samfylkingarinnar um ađ jafna ađgang landsmanna ađ fiskveiđiauđlindinni.  Tillögurnar sem valda óánćgju Jóhönnu Sigurđardóttur eru ekki ađ fyrna veiđiheimildir eins og Samfylkingin lofađi heldur ađ úthluta einungis lítilrćđi af viđbótarveiđiheimildum međ jafnrćđi í huga. 

Harka Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra er svo mikil í málinu ađ engu máli skiptir ţó svo ađ auknar tekjur samfélagsins af auknum fiskveiđum séu margföld sú upphćđ sem fyrirhugađ er ađ skera niđur í heilbrigđiskerfinu og gerđu ţar af leiđandi sársaukafullan niđurskurđ óţarfan.


mbl.is Ríkisráđsfundur í morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Sćll Sigurjón

Ćtlar ţú ađ svara skilabođunum sem ég sendi ţér.

Jóla og nýárskveđjur

ŢHG

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 31.12.2010 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband