9.12.2010 | 22:01
Icesave í þjóðaratkvæðgreiðslu
Enn á ný er komin á Icesavesamningur sem felur í sér að kreppuhrjáður íslenskur almenningur eigi að greiða ólögvarðar kröfur Breta og Hollendinga. Kröfur sem tilkomnar eru vegna fjárglæfra bankanna sem ekki víluðu fyrir sér að fegra bókhaldið út í hið óendanlega.
Óskiljanlegan vilja ríkisstjórnarinnar til að fallast á hvern afarkostinn á fætur öðrum um greiðslu Icesave, má helst skýra út frá þráhyggju Samfylkingarinnar við að koma þjóðinni inn í Evrópusambandið og gríðarlegs þrýstings frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.
Evrópusinnar stóðu lengi í þeirri trú efnahagur landsins myndi taka mikinn kipp við það eitt að senda umsókn um aðild að Evrópusambandinu til Brussel. Ekki skorti heldur á að stjórnvöld vöruðu við hræðilegum afleiðingum þess að vísa fyrri Icesavesamningi í þjóðaratkvæðagreiðslu,en gefið var jafnvel í skyn að landinu yrði lokað ef samningum yrði hafnað. Allar hamfara og hrakspár stjórnarinnar hafa sýnt sig að vera skrum eitt og eiga ekki vð neinn raunveruleika að styðjast.
Allir vita nú af biturri reynslu Íra og Grikkja að aðild að ESB og Evra er ekki trygging gegn efnahagslegum áföllum. Sömuleiðis ber öllum saman um enn sem komið er að nýjasti Icesamningurinn sé skárri kostur en þeir fyrri, þó enn megi draga stórlega í efa réttmæti og lögmæti þess að láta þjóðina borga fyrir skuldir augljósra lögbrjóta í rekstri fyrirtækja sinna.
Ekki er hægt að búast við því að nokkur sátt verði um að stritandi almenningur greiði Icesave á meðan þeir sem eiga sök á bankaglæpunum sprangi um eins og fínir menn um í Amsterdam, London og Reykjavík.
Í stað þess að vera að semja við erlend ríki að greiða upp slóðina af skuldum þeirra sem fölsuðu og sviku ætti að vera forgangsverkefni hjá stjórnvöldum að sjá til þess að erlend ríki aðstoðuðu við að koma lögum yfir brotamennina og þýfi þeirra.
Við í Frjálslynda flokknum treystum dómgreind Íslendinga til þess að greiða atkvæði um nýja Icesavesamninginn, en fyrr á árinu sýndi þjóðin og forsetinn meiri skynsemi en ríkissjórnin og hefur það komið berlega í ljós að höfnun fyrri samnings var til góðs fyrir þessa þjóð.
Ásta Hafberg og Sigurjón Þórðarson
Óskiljanlegan vilja ríkisstjórnarinnar til að fallast á hvern afarkostinn á fætur öðrum um greiðslu Icesave, má helst skýra út frá þráhyggju Samfylkingarinnar við að koma þjóðinni inn í Evrópusambandið og gríðarlegs þrýstings frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.
Evrópusinnar stóðu lengi í þeirri trú efnahagur landsins myndi taka mikinn kipp við það eitt að senda umsókn um aðild að Evrópusambandinu til Brussel. Ekki skorti heldur á að stjórnvöld vöruðu við hræðilegum afleiðingum þess að vísa fyrri Icesavesamningi í þjóðaratkvæðagreiðslu,en gefið var jafnvel í skyn að landinu yrði lokað ef samningum yrði hafnað. Allar hamfara og hrakspár stjórnarinnar hafa sýnt sig að vera skrum eitt og eiga ekki vð neinn raunveruleika að styðjast.
Allir vita nú af biturri reynslu Íra og Grikkja að aðild að ESB og Evra er ekki trygging gegn efnahagslegum áföllum. Sömuleiðis ber öllum saman um enn sem komið er að nýjasti Icesamningurinn sé skárri kostur en þeir fyrri, þó enn megi draga stórlega í efa réttmæti og lögmæti þess að láta þjóðina borga fyrir skuldir augljósra lögbrjóta í rekstri fyrirtækja sinna.
Ekki er hægt að búast við því að nokkur sátt verði um að stritandi almenningur greiði Icesave á meðan þeir sem eiga sök á bankaglæpunum sprangi um eins og fínir menn um í Amsterdam, London og Reykjavík.
Í stað þess að vera að semja við erlend ríki að greiða upp slóðina af skuldum þeirra sem fölsuðu og sviku ætti að vera forgangsverkefni hjá stjórnvöldum að sjá til þess að erlend ríki aðstoðuðu við að koma lögum yfir brotamennina og þýfi þeirra.
Við í Frjálslynda flokknum treystum dómgreind Íslendinga til þess að greiða atkvæði um nýja Icesavesamninginn, en fyrr á árinu sýndi þjóðin og forsetinn meiri skynsemi en ríkissjórnin og hefur það komið berlega í ljós að höfnun fyrri samnings var til góðs fyrir þessa þjóð.
Ásta Hafberg og Sigurjón Þórðarson
Verið að deila sársaukanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 19
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 2953
- Frá upphafi: 1019139
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 2578
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hvernig væri að stjórnmálamenn hættu þessu fjandans bulli og klári þetta mál sjálfir... við kusum þá ekki til að flýja ábyrgð og hafa ekki lágmarksskynsemi...
Jón Ingi Cæsarsson, 9.12.2010 kl. 23:51
Ekkert annað en þjóðaratkvæðagreiðsla á að fara fram.Þjóðin ber ekki ábyrgð á einkabankafylliríi Björgólfsfeðga og þeirra glæpagengis.Ég er sannfærður um það að Jón Ingi er ritar hér að ofan er sammála mér,hann sem komin er af miklum baráttumanni og verkalýðsforingja.
Númi (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 23:57
Jón Ingi ef ég man rétt þá hefur þú ekki verið efins um nokkurn Icesave samning, og gilti þá einu hvort það væri Icesave 1, 2 og nú 3. Er ekki kominn tími til að staldra við og velta því upp hvort að Steingrímur, Jóhanna og Geir Haarde hafi verið traustsins verð?
Sigurjón Þórðarson, 9.12.2010 kl. 23:59
Mitt nei stendur. Grunnforsendurnar eru þær sömu. Okkur ber ekki að borga þetta og ef um ágreining er að ræða, þá skal leysa það fyrir dómstólum.
Jóhanna og Steingrímur voru svo ósvífin að lokinni höfnun þjóðarinnar að túlka það upp á sitt einsdæmi að við værum einungis að lýsa óánægju okkar um vaxtaprósentuna, þegar í raun við vorum að segja blátt nei við nokkrum samningi. Þjóðaratkvæðin stóðu um nei við Icesave en snerust ekki um lægri vexti. Afneitun þeirra er alger og þau hafa endanlega farið á bak við þjóð sína og brotið öll lög og reglur í þeirri viðleytni. Ættu í raun að vera tugthústæk fyrir.
Málið snýst um það fordæmi að banksterar geti skellt áhættunni á fólkið um alla famtíð, ef þetta nær í gegn. Það getum við ekki gert alþýðufólki um allan heim. Þetta snýst ekki bara um okkur NB.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.12.2010 kl. 01:08
Það er merkilegt og vert að íhuga, að það eru margar þjóðir sem horfa til Íslands. Stærð þessa máls er svo margfalt stærra en Icesave. Ef við íslendingar fáum að greiða um þennan samning atkvæði og höfnum honum að nýju, munu aðrar þjóðir telja það fordæmi sem vert væri að fylgja. Við erum svo gríðarlega stór í smæð okkar. Við eruð það af því að við erum að breyta rétt gegn óréttlæti þjóða sem hafa fullkomnað þá list að kúga aðra og fara með ofbeldi gegn veikari þjóðum.
Ég hlýddi með mikilli athygli á mál Lee Bucchheit og hans röksemdir. Það kann að vera rétt hjá honum að við tækjum áhættu með því að hafna þessum samningum og láta reyna á dómstólaleiðina. Það kann að vera að þetta séu bestu mögulegu samningar sem við getum náð...en áhættan við að samþykkja þessa samninga er líka mikil. Efnahagslegar forsendur gætu breyst hjá okkur vegna breytinga á mörkuðum okkar.
Hvað er það versta sem gæti gerst ?
- Kúba verðum við ekki, það er alveg á hreinu
- Norður Kórea verðum við ekki, það er jafn skýrt
- Meinuð innlimun í ESB ? YES PLEASE !
- Hent út úr EES ? Kannski, afar ólíklegt samt
- Lokað á viðskipti við okkur ? Nei það tel ég nokkurn vegin útilokað
- Ferðabann ? Hver væri tilgangurinn ?
- :
Ég veit ekki hvað gæti gerst, ég veit þó að draugasögur Steingríms og Jóhönnu eru bæði ósannar og illa skrifaðar.Haraldur Baldursson, 10.12.2010 kl. 01:21
Samkvaemt faerustu erlendu sérfraedingum thá ber thjódin enga ábyrgd á thessu klúdri glaepabankans.
Ljómandi pistill (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 10:41
Frjálsar smábáta eða handfæraveiðar leysa atvinnuvanda
Íslendinga, ekki nýjar lántökur!
Mætum á Austurvöll alla fimmtudaga kl. 14.00.
Aðalsteinn Agnarsson, 11.12.2010 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.