25.11.2010 | 17:38
Ráðgjöf Hafró ekki hafin yfir gagnrýni
Furðu sætir að Ásbjörn Óttarsson útgerðar- og þingmaður skuli ráðast persónulega að þeim sem gagnrýna Hafró en ekki efnislega að gagnrýninni. Ásbjörn hefur víst ekki sjálfur úr háum söðli að falla með sínar ólöglegu arðgreiðslur í farteskinu.
Ég hefði talið nær að kastljós fjölmiðlanna og þingmanna beindist að því að forstjóra Hafró og sérfræðingum stofnunarinnar sé ætlað að yfirfara vafasama ráðgjöf stofnunarinnar sem hefur ekki skilað þjóðinni öðru en minni afla og stórtjóni.
Það mín skoðun áhrif neikvæð áhrif dragnótarinnar séu mögnuð upp en engu að síður þá er rétt að heimamenn fái að vera ráðandi um hvaða veiðiskapur er stundaður inn á fjörðum. Reyndar er löngu tímabært að stjórnvöld aflétti ónauðsynlegum atvinnuhöftum og auki veiðiheimildir og gefi handfæraveiðar frjálsar.
Yfirlýsing frá Jóni Bjarnasyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll á ný; Sigurjón - sem og þið nafna, bæði ! Ágætar upprifj... 30.12.2024
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll Sigurjón. Er það rétt, hefur Flokkur fólksins ekki haldið ... 30.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Komið þið sælir; á ný ! Jóhann Stýrmaður ! Segjum tveir:: jeg s... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Því miður "bresta krosstré sem önnur tré". Fréttir voru að be... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 909
- Frá upphafi: 1016160
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 816
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Seint mun ég verða sammála Jóni Bjarnasyni. Alveg sama þótt andstæðingar hans fari með fleipur. Jón Bjarnason er spilltur stjórnmálamaður og það er best fyrir langtímahagsmuni þjóðarinnar að slíkum stjórnmálamönnum sé hafnað. Sonur hans hefur álíka vit á fiskveiðiráðgjöf og skúringakonan í ráðuneytinu. Enda er ekki um vísindi að ræða sem fiskveiðistefnan byggir á. Athyglisvert var að hlusta á Katrínu iðnaðar í útvarpsviðtali hjá Sigga Storm í morgun. Þar talaði hún um nýtingu á háhitasvæðum sem ágiskunarvísindi. Ekki væri vitað hve orkan væri mikil fyrr en farið yrði að virkja. Af hverju ekki að viðurkenna þessa staðreynd um fiskstofnana?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.11.2010 kl. 18:22
p.s dragnótin er vond vegna þess að í hana veiðist helst stórþorskurinn sem þarf að friða. Skiptir þá litlu allur sá meðafli sem líka veiðist.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.11.2010 kl. 18:24
Jóhannes það sem mér finnst megi gagnrýna Jón Bjarnason fyrir er að ganga ekki í það verk af meiri festu að breyta kvótakerfinu en það hefur afar fátt gerst á þeim tíma sem hann hefur ráðið. Þær breytingar sem hann hefur þó staðið fyrir hafa verið jákvæð hænuskref.
Kerfið er ónýtt og gjaldþrota. Engu að síður eru fjölmargir sem reyna að koma í veg fyrir breytingar s.s. ASÍ. SA og að ógleymdum LÍÚ og fylgismönnum í Framsókn og Sjálfstæðisfl. á þingi auk Björns Vals og Steingrímsarmsins í VG.Sjálfstæðisfl.
Sigurjón Þórðarson, 25.11.2010 kl. 18:57
Sigurjón, þú mátt hafa mig fyrir því að það stendur ekki til að breyta kvótakerfinu. Þessi fíflagangur í Jóni er sýndarmennska og smjörklípur. Strandveiðikvótinn tekinn af byggðakvótanum. Og skötuselsfrumvarp fyrir vildarvini ráðuneytisdindlanna. Nei, það mun ekkert gerast fyrr en við he4ndum fjórflokknum af þingi , úr bæjar og sveitarstjórnum og setjum inn fólk sem vinnur með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.11.2010 kl. 19:51
Bjarni Jónsson er hámenntaður í lífeðlisfræði fiska, er með doktorspróf frá virtum, kanadiskum háskóla í þessum fræðum. Hann hefur um árabil starfað að rannsóknum á þessu sviði. Af þeim sem hafa nægilega þekkingu á þessu sérsviði og starfa ekki á Hafró, er hann áreiðanlega meðal þeirra fremstu. Hvaða skoðun sem menn kunna að hafa á fiskveiðistjórnuninni og veiðiaðferðum, þá er brýnt að það fólk sem kemur að þessari úttekt hafi faglega þekkingu og reynslu. Þá criteriu uppfyllir Bjarni vel.
Bergur (IP-tala skráð) 25.11.2010 kl. 19:52
Ásgeir Jónsson er líka hámenntaður í sínum fræðum, en það hindraði hann ekkert í að blekkja almenning og taka þátt í markaðsmisnotkun stjórnenda Kaupþings.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.11.2010 kl. 20:22
Var það ekki líka þessi Bjarni Jónsson sem var á launum hjá Hólaháskóla og fékk síðan hvern styrkinn á fætur öðrum til að vinna allskyns sérverkefni, sem hann síðan vann í 8-17 vinnunni sinni ???
Hann er greinilega "há-menntaður" í fleiri fræðum en fiskafræðum.. spurning hvort hann og Hrafn Gunnlaugsson hafi stundað sömu menntastofnun ?
Rúnar (IP-tala skráð) 25.11.2010 kl. 20:55
Jú rétt Rúnar og það er augljóst að siðferðið smitar frá föður til sona
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.11.2010 kl. 21:03
Ekki veit ég mikið um skólagöngu eða styrki Bjarna. Mér finnst mestu máli skipta nú er að það verði efnisleg umfjöllun um fiskveiðiráðgjöfina sem skilar sífellt færri þorskum á land þrátt fyrir loforð Hafró um að það muni veiðast meira bara við það að veiða minna núna.
Það sem ég hef rætt við Bjarna Jónsson um málið þá finnst mér að hann mætti kveða skýrar upp um að stefna Hafró sé ekki að gera sig og að keisarinn sé ekki í fötum. Það virðist vera erfitt fyrir líffræðinga að fara gegn ríkjandi stefnu þrátt fyrir að hún hafi augljóslega mistekist.
Sigurjón Þórðarson, 25.11.2010 kl. 22:27
Hér er smá fróðleikur um snurvoð frá 1939...
Jón Kristjánsson, 25.11.2010 kl. 22:39
Mér er satt að segja meinilla við að vera með neikvæðni í garð dr. Jóns Kristjánssonar, tel hann merkastan núlifandi fiskifræðinga íslenskra. En við megum til að gera greinarmun á þeirri dragnót, sem lýst er þarna og þeirri sem notuð er í dag. Í fyrsta lagi drógu menn "fyrir föstu" eins og sagt er, í þá daga. Í öðru lagi þá hefur stærð veiðarfærisins aukist gríðarlega og í þriðja lagi er farið að búa hana miklu líkara því sem er um botnvörpu, þ.e. á fótreipinu eru t.d. rockhopperar o.s.frv.
Berbatov (IP-tala skráð) 26.11.2010 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.