Leita í fréttum mbl.is

Árangur af stjórn Alţjóđa hafrannsóknarráđsins er enginn

Sumir áhrifamenn í sjávarútvegi hafa haldiđ ţví fram ađ nauđsynlegt sé ađ koma böndum á makrílveiđar til ţess ađ tryggja vistvćnar og sjálfćra nýtingu! Sagan segir okkur ađ stjórnun Ices og reiknisfiskifrćđinnar sem hún byggir á hefur ekki fćrt sjómönnum annađ en aukinn niđurskurđ á aflaheimildum.  Ađ sama skapi hefur meint ofveiđi vaxiđ stöđugt eftir ţví sem fćrri bátar eru á sjó og fćrri fiskar koma á land.

 Nýlegt er dćmiđ um stjórn á kolmunnaveiđum sem sýnir algert árangursleysi og tjón ţess ađ fara eftir svokallađri vísindaráđgjöf reiknisfiskifrćđinga.  Ekki lágu fyrir neinir samningar um veiđar á kolmunnanum fyrr en í árslok 2005 og var ţar međ komiđ í veg fyrir ţađ sem kallađ voru stjórnlausar veiđar.


mbl.is Ekki samkomulag um makríl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

..og "árangurinn" af ţessari "reiknis-fiskifrćđi-ágiskunar-stjórnun er nú - kolmunnastofn í nýju lágmarki.

Ţađ heyrist ekkert um vaxtarhrađa kolmunna eftir aldri... hvort ţeir hafa veriđ ađ svelta stofninn međ offriđun.... veit ţú um einhverjar slíkar tölur eđa eru ţćr líka "trúnađarmál" eins og allt  annađ sem miđur fer hjá ţessum "reiknuđu-vitleysingum"?

Kristinn Pétursson, 26.11.2010 kl. 15:35

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Hversvegna var veriđ ađ senda samningsnefnd til fundarins í Osló.Ţađ var vitađ ađ ţegar Íslendingum var bođiđ 3,1% af veiđistofninum,var ekkert til ađ semja um.

Ţarna var hrein móđgun,af hendi ađra ađildarríkja,sem átti ađ svara međ ţví, ađ fara ekki til fundar viđ ţá,nema ađ ţau kćmi raunhćfa úthlutun til Íslendinga.

Ingvi Rúnar Einarsson, 26.11.2010 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband