Leita í fréttum mbl.is

Velkomin í Frjálslynda flokkinn

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vg hefur valdiđ kjósendum sínum gríđarlegum vonbrigđum en ţessi hluti fjórflokksins lofađi í ađdraganda kosninganna sem fram fóru fyrir einu og hálfu ári endurreisn, endurmati, réttlćti og sáttargjörđ viđ ţjóđina um breytingar á illrćmdu kvótakerfi í sjávarútvegi.

Núna sitja fjölmargir kjósendur Vg og Samfylkingarinnar eftir međ sárt enniđ ţar sem skjaldborgin reyndist lygaţvćla og ţegar til á ađ taka varđseta um algerlega óbreytt ástand. Ríkisstjórnin hefur ađ vísu reist háa múra um ţau kerfi sem ollu hruninu, s.s. óbreytt kvótakerfi, lífeyrissjóđakerfi, verđtryggingu og fjárglćframennina. Hún dekstrar hrunaliđiđ međ skattfríđindum til atvinnurekstrar pólitískra vildarvina og hálaunađri sérfrćđivinnu í ćđstu stjórn ríkisins.
Ţeir sem vilja raunverulegar breytingar verđa ađ ţora ađ stíga fram og taka af krafti ţátt í stjórnmálabaráttu ţar sem endurreisnin mun ekki verđa af sjálfu sér.  Ţjóđin hefur ekki lengur efni á samtryggingu fjórflokksins og varđstöđu um kerfi sem fela í sér mannréttindabrot.

Oddviti Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi, Guđbjartur Hannesson, sem lofađi fólki réttlátum breytingum á kvótakerfinu býđur fólki upp á ađ festa í sessi óbreytt kerfi til tveggja áratuga. Ósvífnin er ţvílík ađ varaţingmađur Samfylkingarinnar, Ţórđur Már Jónsson, hafđi ekki lengur geđ í sér til ţess ađ kenna sig viđ flokkinn. Mér finnst eđlilegt ađ almennir kjósendur Samfylkingarinnar velti ţví einnig fyrir sér hvort ţeir eigi samleiđ međ ţessu ómerkilega svikaliđi. Ég reikna međ ađ fjölmargir kjósendur Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi svari ţessari spurningu hikstalaust neitandi. Á ţá hina sömu skora ég ađ koma til starfa í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn hefur frá stofnun barist af alefli fyrir skynsamlegum og réttlátum breytingum á kvótakerfinu og hefur ekki veriđ á jötu banka eđa útrásarhyskis.

Frjálslyndi flokkurinn hefur sett stórt spurningarmerki viđ grundvallarforsendur kvótakerfisins sem hefur grafiđ undan byggđunum. Okkur veitir ekki af ţví ađ fara ađ fiska meira til ađ rétta af byggđirnar og allir sem eru sama sinnis ćttu ađ leggja okkur liđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Í orkunni býr mikiđ verđmćti sem dýrt er ađ sćkja. Sjávarnytjarnar, sem eru vannýttar geta gefiđ okkur miklu, miklu meiri auđ og ţađ án fjárfestingar (af ţví ađ flotinn rćđur viđ aukninguna). Ábyrgir Samfylkingarmenn verđa ađ ţrýsta á flokkinn sinn til ađ nýta ţau auđćfi sem hafiđ býđur upp á. Gangi ţćr óskir ekki eftir hljóta ţeir ađ snúa sér til ţess flokks sem raunverulega ţorir ađ standa međ raunverulegri björgun Íslands.

Haraldur Baldursson, 27.9.2010 kl. 23:45

2 identicon

Thad er ljóst ad margir hafa brugdist.  Ef ekki verdur skapad eftirlitskerfi sem fylgist med stjórnmálamönnum thá er haetta á ad sagan endurtaki sig. 

Stjórnmálamenn hafa ekki gaett ad hagsmunum thjódarinnar.  Their hafa reynt ad fá sem mest út úr stödu sinni til thess ad audga sjálfa sig og sína vini.  Ekki er ólíklegt ad LÍÚ sé búid ad múta flestum althingismönnum.  Hver er annars skýringin á  takmörkudum hug thingmanna á ad afnema kvótaglaepakerfid sem brýtur mannréttindi?

Thad aetti flestum landsmönnum ad vera ordid ljóst ad gömlu flokkarinir eru svo gerspilltir ad their eru ónothaefir.  

Frjálslyndi flokkurinn virdist standa einn allra flokka med thjódinni í mikilvaegasta málinu:  Ad afnema kvótakerfid og tryggja ad allir hafi sama rétt á ad stunda sjávarútveg.   

Kreppan á eftir ad dýpka til muna.  Verd á fasteignum mun hrynja brádlega.  Thad verdur vonandi til thess ad starta heilastarfseminni í theim sem ávallt hafa kosid Sjálfstaedisflokkinn og Framsóknarflokkinn og fá thá til thess ad kjósa eitthvad annad í naestu kosningum.   Ad gefa gömlu flokkunum fjórum sitt atkvaedi er thad sama og segja:  Vid kunnum ad meta ykkar störf og erum ánaegd med ykkar "árangur" og kunnum ad meta thá stödu sem thjódin er í í dag.   

Thad breytist EKKERT ef fólk kýs aftur gerspilltu flokkana.  Ástandid verdur einungis verra.  

Réttlaeti (IP-tala skráđ) 28.9.2010 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband