12.4.2010 | 11:25
Háskólinn og hrunið
Í stjórnmálayfirlýsingu Frjálslynda flokksins er lögð áhersla á að háskólar og
fjölmiðlar ræki hlutverk sitt sem miðstöð og miðlun gagnrýninnar hugsunar. Í
aðdraganda hrunsins var áberandi að æðstu menntastofnanir landsins drógu miklu
frekar taum útrásarinnar sem keyrð var áfram á galinni erlendri skuldasöfnun.
Vissulega voru undantekningar á því og má nefna varnaðarorð Þorvaldar Gylfasonar
sem týndust innan um þykkar skýrslur Hagfræðistofnunar kostaðar af Verslunarráði.
Friðrik Már Baldursson og Tryggvi Þór Herbertsson sömdu skýrslur með fræðilegu
yfirbragði sem voru kostaðir af útrásarliðinu til að slá ryki í augu almennings.
Það fer ekki á milli mála en samt sinna þeir enn veigamiklum trúnaðarstörfum í
samfélaginu eins og ekkert hafi í skorist. Friðrik Már gegnir m.a. því mikilvæga
hlutverki að vera stjórnarformaður Hafró!
Háskóli Íslands og reyndar Háskóli Akureyrar einnig hafa átt í nánu samstarfi við
sérhagsmunasamtökin LÍÚ sem hafa kostað rannsóknir og stöður við háskólana.
Ragnar Árnason prófessor og Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingu LÍÚ við
Lagastofnun HÍ, hafa verið óþreytandi við að búa áróður, óréttlæti og
þrönga
sérhagsmuni fárra í fræðilegan búning. Eitt af því sem Ragnar Árnason
undirstrikaði sem einn af meginkostum framseljanlegra fiskveiðikvóta fyrir hrun var
að aukin veðhæfni hefði losað úr læðingi fjármagn sem hefði verið forsenda
útrásarinnar.
Í stað þess að hugsa sinn gang í kjölfar hrunsins og endurskoða fyrri vinnubrögð
hafa háskólamennirnir sem getið er um hert á áróðri fyrir víðáttuvitlausu
fiskveiðistjórnunarkerfi. Um mitt ár 2007 lagði Ragnar Árnason þá fórn til að
þorskveiðum yrði hætt í tvö ár í ljósi þess að íslenska þjóðarbúið
stæði svo afskaplega vel. Að baki bjó það að framfylgja tilraun sem staðið hefur
í á annan áratug og ekki skilað neinum árangri fram á þennan dag, þ.e. að veiða
minna til að veiða meira seinna. Aðferðin stenst hins vegar ekki skoðun viðtekinnar
vistfræði og ég held að allur almenningur sé farinn að átta sig á því. Fulltrúi
Háskóla Íslands, Ragnar Árnason, er hins vegar enn á sömu glapstigum, rápar nú um
landið í slagtogi með LÍÚ og flytur erindi þar sem að hann dásamar kvótakerfið -
en neitar að svara spurningum. Málflutningurinn er slíkur að hann þolir ekki
gagnrýnar spurningar, t.d. um hvernig kerfið geti talist hagkvæmt og gott ef
fyrirtækin þurfa afskriftir upp á tugi ef ekki hundruð milljarða, þorskveiðin sé
þriðjungur af því sem hún var fyrir daga kerfisins og að heilu byggðarlögin séu
flakandi sár vegna þess að þau hafa misst atvinnuréttinn.
Helgi Áss Gétarsson lagasérfræðingur uppnefnir þá sófaspekinga sem leyfa sér að
setja ofan í við frekjugang LÍÚ, landssambandið sem greiðir honum launin. Háskóli
Íslands þarf sem æðasta menntastofnun landsins að vanda vinnubrögð og gera kröfur
til sín og þeirra sem starfa í nafni skólans og sömuleiðis samstarfsaðila. Ábyrgð
Háskóla Íslands á rekstri hlutafélagsins Keilis sem hann á stærstan hlut í hefur
óneitanlega vakið upp spurningar um útrásarhugmyndir Keilis við þjálfun
orustuflugmanna í samstarfi við einkafyrirtækið E.C.A. Í sjálfu sér er ekkert því
til fyrirstöðu að háskólinn fari í rannsóknir og samstarf á sviði öryggismála,
sérstaklega ef það snertir vestræna samvinnu, en vakir virkilega fyrir honum að vinna
með einhverju hollensku huldufyrirtæki sem enginn veit hver á eða hvaða verkefnum
sinnir? Er ekki rétt að Háskólinn sem stefnir á að verða meðal þeirra 100 bestu
staldri við?
Frjálslyndi flokkurinn leggur til að Háskóli Íslands þiggi ekki stöður eða styrki
til einstakra embætta, heldur verði styrkjum veitt í einn pott sem úthlutað verði
til rannsókna. Það yrði til þess að sérhagsmunaöfl eins og LÍÚ gætu ekki búið
áróður í fræðilegan búning og gengisfellt háskólastarf
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 34
- Sl. sólarhring: 90
- Sl. viku: 992
- Frá upphafi: 1012534
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 868
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er lítil reisn yfir háskólasamfélaginu eftir skýrslu rannsóknarnefdarinnar í dag frændi sæll.
Það er ekki þungavigtarstofnun þegar á reynir.
Árni Gunnarsson, 12.4.2010 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.