Leita í fréttum mbl.is

Ályktun miđstjórnar Frjálslynda flokksins um Rannsóknarskýrslu Alţingis

Viđ fyrstu sýn á Rannsóknarskýrslu Alţingis sem nú hefur veriđ opinberuđ vegna hruns ţess er varđ á íslensku efnahagslífi í október 2008 blasir viđ ađ hér hafa veriđ viđhöfđ gjörspillt vinnubrögđ í fjármálaheiminum. Hún sýnir líka ađ stjórnmálamenn og stofnanir eins og FME og Seđlanbankinn hafa međ sofandahćtti og afneitun engan veginn stađiđ undir  ţeirri ábyrgđ sem ţeim er falin. Hagsmunir ţjóđarinnar hafa veriđ settir til hliđar í stćrsta fjármálasvindli  í Evrópskrari sögu. Stjórnmálamenn sem hafa tekiđ viđ óeđlilega háum fjárframlögum eđa fengiđ óeđlilega há lán hjá bönkum og fyrirtćkjum eru ekki traustsins verđir til ađ takast á viđ ţá  endurreisn sem enn er ekki hafin í íslensku ţjóđfélagi.


Frjálslyndi flokkurinn krefst ţess ađ Landsdómur verđi kallađur saman strax. Frjálslyndi flokkurinn gerir ţá skýlausu kröfu til ráđamanna sem bornir eru ţungum sökum í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis ađ ţeir stigi tafarlaust  til hliđar og greiđi ţar međ fyrir endurreisn landsins. Stjórnmálamenn sem ţegiđ hafa óeđlileg fjárframlög frá fjárplógfyrirtćkjum
til stjórnmálabaráttu "sinnar" skulu víkja.
Nauđsynlegt er ađ aftengja strax spillt samkrull viđskiptalífs, stjórnmála, fjölmiđla og frćđa


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

ertu ađ tala um músahópinn?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.4.2010 kl. 16:45

2 identicon

Engum ćtti ađ dyljast ţađ ađ hér komiđ ađ leikslokum ţeirra sem viđ eigum ađ draga til ábyrgđar,og ţađ á líka viđ Ingibjörgu Sólrúnu.Viđ búum hér viđ flokka sem hafa valiđ sér forustu sem er bćđi spillt og vanhćf.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 12.4.2010 kl. 18:03

3 identicon

Thessi skýrsla skiptir ekki neinu máli í sambandi vid spillingu.  Málid er ad stjórnvöld hafa í áratugi verid gerspillt....algerlega og augljóslega.  Thegar stjórnmálamenn afhenda sameign thjódarinnar útvöldum einstaklingum til thess ad braska med hana....ADAL TROMP ÍSLENSKU THÓDARINNAR....AUDLINDIR SJÁVAR...er ekki nokkur vafi á thví ad um glaep er ad raeda.   Sama hvernig á thad er litid.

Ad ekkert sé gert til thess ad breyta thessu sýnir bara hve óforbetranlegir glaepamenn íslenskir stjórnmálamenn eru.  

Botninn er löngu dottinn úr thessari thjód sem í heimsku sinni og sofandahaetti hefur saett sig vid thad ad hafa glaepamenn vid stýrid í áratugi.

Hlutirnir geta einungis versnad thví thessi thjód getur ekki stadid á eigin fótum.  

Spilling (IP-tala skráđ) 12.4.2010 kl. 18:35

4 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Sé nú ekki alveg ađ hlutirnir geti versnađ mikiđ - á hausnum, landlćg pólitísk gjörspilling, ESB umsókn í gangi...

Haraldur Rafn Ingvason, 13.4.2010 kl. 01:09

5 identicon

Lengi getur vont versnad.  Thessi 5% svo kallada fyrningarleid er brandari.  Sýnir bara hve sjúskadur hugsunarháttur thjódarinnar er ad saetta  sig vid kerfi sem er daudadómur yfir thjódinni af efnahagslegum og sidferdilegum ástaedum.  Thad tharf mjög róttaekar adgerdir til thess ad koma lagi á thjódfélagid. Íslendingar gera sér ekki grein fyrir algerri naudsyn slíkra adgerda eda eru tilbúnir í thaer.  Thess vegna mun ástandid einungis versna.  Er vid miklu ad búast af thjód sem hefur verid samdauna slíku augljósu spillingarkerfi í áratugi án thess ad adhafast nokkud til thess ad afnema thad?  

Spilling (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband