18.3.2010 | 00:20
Sögufölsun sagnfræðingsins Björgvins G. Sigurðssonar
Björgvin G. Sigurðsson þingmaður lagði fram frumvarp þess efnis að landið yrði gert að einu kjördæmi. Í greinargerð með frumvarpinu kemur að Héðinn Valdimarsson hafi fyrstur lagt það til að landið yrði eitt kjördæmi og síðan hafi ekki verið hreyft við málinu fyrr en að Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra Samfylkingarinnar hefði lagt fram frumvarp sjö áratugum síðar.
Auðvitað er það ekki rétt hjá Björgvini og nánast sögufölsun þar sem fyrrum formaður Frjálslynda flokksins Sverrir Hermannsson og Pétur Bjarnason þingmaður Frjálslynda flokksins lögðu fram þingmál sama efnis árið 2000. Umræddur Guðmundur Árni Stefánsson tók þá þátt í umræðu á þingi um mál Sverris en í ræðu Guðmundur Árna Stefánssonar kemur fram að hann hafi verið á móti því að landið yrði gert að einu kjördæmi.
Það er greinilegt á öllu að málflutningur þingmanna Frjálslynda flokksins hafði þau áhrif á Guðmund Árna að hann hafði sinnaskipti og gerði gott mál að sínu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 247
- Frá upphafi: 1013115
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 221
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Erfiðara fyrir flokka að segjast hlutlausir
- Landsréttur snéri við Covid-dómi
- Köld norðanátt og frost í kortunum
- Fjölda flugferða aflýst í fyrramálið
- Var rétt komin ofan í sprunguna
- Skildi eftir möl og grjót á miðjum vegi
- Þórður Snær afboðar sig
- Píratar kynntu stefnumál sín
- Nota ekki jólaljós til að níðast á fólki
- Hluti af iðnaðarsögunni að hverfa
Athugasemdir
Krakkaskinnið hann Björgvin er inni á Alþigi til að efla sjálfsvitundina. Enginn má ætlast til þess að hann sé- eða verði marktækur pólitíkus.
Mér sýnist nú að þetta sé þokkalega vel upp alið meinleysisgrey og ljótt að leggja hann í einelti með því að krefjast þess að hann beri einhverja sérstaka ábyrgð á orðum sínum eða pólitískum athöfnum.
Gleymum því ekki að hann var viðskiptaráðherra Íslands í bankahruninu, aðdraganda þess og viðbrögðum!
Árni Gunnarsson, 18.3.2010 kl. 01:43
Þarna er á ferðinni eitt stærsta núll íslenskrar stjórnmálasögu fyrr og síðar og þá sögu tekst kappanum ekki að falsa.
Þórir kristinsson (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 19:34
Telja fluttningsmenn virkilega að jafrétti fólks fáist aðeins með jöfnum atkvæðisrétti til Alþingis. Sé það svo þá held ég að þeir þurfi að læra betur. Hverning væri að draga línu t.d. úr Selvogi norður í Hvalfjörð, vestan og sunnan hennar mætti svo hafa eitt kjördæmi en við hin sem erum austan og norðan þeirrar línu mættum svo vera í friði vegna kosninga.
Ætla fluttningsmenn að jafna fluttningskostnað um landið allt. Ætla þeir að sjá um að vöruverð í verslunum verði það sama í dreifbýli og í þéttbýli og svo margt og margt fleirra sem upp mætti telja. Var ekki verið að sína okkur í sjónvarpi í kvöld hverning vegasamband er á sunnan verðum Vestfjörðum í lok fyrsta áratugar tuttugustu og fyrstu aldar. Telja fluttningsmenn að úr því verði betur bætt þegar áttatíu til níutíu prósent alþingismanna eiga orðið heima á stórhöfuðborgarsvæðinu.
Gissur Jóhannesson (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 22:08
Alþýðuflokkurinn er búinn að vera með þetta mál á sinni stefnuskráð í marga áratugi. Mig minnir að Benedikt Gröndal hafi verið mikill talsmaður þessa mál eins og Gylfi Þ. og margir kratar. Vilmundur G. var mikill talsmaður þessa máls.
Það var nú ráðstjórnin og framsókn sem stóð alltaf í vegi fyrir málinu eins og svo mörgum öðrum jafnréttinsmálum.
Rúnar (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 00:01
Hamingjuóskir til þín og Frjálslynda flokksins!
Hvað skyldi vera langt síðan ég hvatti þig hérna á síðunni til að taka þetta að þér?
Árni Gunnarsson, 20.3.2010 kl. 21:57
Árni var það ekki 13.05.2007 ? kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.3.2010 kl. 18:54
Hann hefur logið til um stærri hluti hann Björgvin.
Til hamingju með embættið!
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 21.3.2010 kl. 20:56
Læt þig um að muna Kolla mín
Árni Gunnarsson, 21.3.2010 kl. 21:10
Besta kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.3.2010 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.