Leita í fréttum mbl.is

Sögufölsun sagnfrćđingsins Björgvins G. Sigurđssonar

Björgvin G. Sigurđsson ţingmađur lagđi fram frumvarp ţess efnis ađ landiđ yrđi gert ađ einu kjördćmi. Í greinargerđ međ frumvarpinu kemur ađ Héđinn Valdimarsson hafi fyrstur lagt ţađ til ađ landiđ yrđi eitt kjördćmi og síđan hafi ekki veriđ hreyft viđ málinu fyrr en ađ Guđmundur Árni Stefánsson sendiherra Samfylkingarinnar hefđi lagt fram frumvarp sjö áratugum síđar.  

Auđvitađ er ţađ ekki rétt hjá Björgvini og nánast sögufölsun ţar sem fyrrum formađur Frjálslynda flokksins Sverrir Hermannsson og Pétur Bjarnason ţingmađur Frjálslynda flokksins lögđu fram ţingmál sama efnis áriđ 2000. Umrćddur Guđmundur Árni Stefánsson tók ţá  ţátt í umrćđu á ţingi um mál Sverris en í rćđu Guđmundur Árna Stefánssonar kemur fram ađ hann hafi veriđ á móti ţví ađ landiđ yrđi gert ađ einu kjördćmi.  

Ţađ er greinilegt á öllu ađ málflutningur ţingmanna Frjálslynda flokksins hafđi ţau áhrif á Guđmund Árna ađ hann hafđi sinnaskipti og gerđi gott mál ađ sínu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Krakkaskinniđ hann Björgvin er inni á Alţigi til ađ efla sjálfsvitundina. Enginn má ćtlast til ţess ađ hann sé- eđa verđi marktćkur pólitíkus.

Mér sýnist nú ađ ţetta sé ţokkalega vel upp aliđ meinleysisgrey og ljótt ađ leggja hann í einelti međ ţví ađ krefjast ţess ađ hann beri einhverja sérstaka ábyrgđ á orđum sínum eđa pólitískum athöfnum.

Gleymum ţví ekki ađ hann var viđskiptaráđherra Íslands í bankahruninu, ađdraganda ţess og viđbrögđum!

Árni Gunnarsson, 18.3.2010 kl. 01:43

2 identicon

Ţarna er á ferđinni eitt stćrsta núll íslenskrar stjórnmálasögu fyrr og síđar og ţá sögu tekst kappanum ekki ađ falsa.

Ţórir kristinsson (IP-tala skráđ) 18.3.2010 kl. 19:34

3 identicon

Telja fluttningsmenn virkilega ađ jafrétti fólks fáist ađeins međ jöfnum atkvćđisrétti til Alţingis.  Sé ţađ svo ţá held ég ađ ţeir ţurfi ađ lćra betur. Hverning vćri ađ draga línu t.d. úr Selvogi norđur í Hvalfjörđ, vestan og sunnan hennar mćtti svo hafa eitt kjördćmi en viđ hin sem erum austan og norđan ţeirrar línu mćttum svo vera í friđi vegna kosninga.

Ćtla fluttningsmenn ađ jafna fluttningskostnađ um landiđ allt. Ćtla ţeir ađ sjá um ađ vöruverđ í verslunum verđi ţađ sama í dreifbýli og í ţéttbýli og svo margt og margt fleirra sem upp mćtti telja. Var ekki veriđ ađ sína okkur í sjónvarpi í kvöld hverning vegasamband er á sunnan verđum Vestfjörđum í lok fyrsta áratugar tuttugustu og fyrstu aldar.  Telja fluttningsmenn ađ úr ţví verđi betur bćtt ţegar áttatíu til níutíu prósent alţingismanna eiga orđiđ heima á stórhöfuđborgarsvćđinu. 

Gissur Jóhannesson (IP-tala skráđ) 18.3.2010 kl. 22:08

4 identicon

Alţýđuflokkurinn er búinn ađ vera međ ţetta mál á sinni stefnuskráđ í marga áratugi.  Mig minnir ađ Benedikt Gröndal hafi veriđ mikill talsmađur ţessa mál eins og Gylfi Ţ. og margir kratar.  Vilmundur G. var mikill talsmađur ţessa máls.

Ţađ var nú ráđstjórnin og framsókn sem stóđ alltaf í vegi fyrir málinu eins og svo mörgum öđrum jafnréttinsmálum.  

Rúnar (IP-tala skráđ) 19.3.2010 kl. 00:01

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hamingjuóskir til ţín og Frjálslynda flokksins!

Hvađ skyldi vera langt síđan ég hvatti ţig hérna á síđunni til ađ taka ţetta ađ ţér?

Árni Gunnarsson, 20.3.2010 kl. 21:57

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Árni var ţađ ekki 13.05.2007 ?  kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.3.2010 kl. 18:54

7 identicon

Hann hefur logiđ til um stćrri hluti hann Björgvin.

Til hamingju međ embćttiđ!

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 21.3.2010 kl. 20:56

8 Smámynd: Árni Gunnarsson

Lćt ţig um ađ muna Kolla mín

Árni Gunnarsson, 21.3.2010 kl. 21:10

9 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 Besta kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.3.2010 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband