Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmálayfirlýsing Frjálslynda flokksins

Ţví verđur ekki á móti mćlt ađ ef stefna Frjálslynda flokksins hefđi orđiđ ofan á viđ stjórn landsins á síđasta áratug, ţá stćđi ţjóđin nú í allt öđrum og miklu betri sporum.  Frjálslyndi flokkurinn barđist gegn einkavinavćđingunni, verđtryggingunni, skuldsetningu ţjóđfélagsins og illrćmdu kvótakerfi sem brýtur í bága viđ mannréttindi.

Eina leiđin fyrir Íslendinga út úr ţröngri stöđu er ađ auka framleiđslu og gjaldeyrisöflun en alls ekki ađ fara leiđ AGS og Fjórflokksins um stóraukna skuldsetningu, niđurskurđ og hćkkun skatta.  Viđ endurskođun efnahagsáćtlunar AGS verđi tekiđ miđ af íslenskum raunveruleika. Beinasta leiđin viđ öflun aukins gjaldeyris er ađ gera betur í ţeim atvinnugreinum sem ţjóđin gerir vel í s.s. sjávarútvegi, landbúnađi og ferđaţjónustu.  Frjálslyndi flokkurinn hefur ítrekađ rökstutt ađ hćgt sé ađ ná miklu mun meiri verđmćtum í sjávarútvegi án aukins kostnađar međ ţví ađ fiskur fari á frjálsan markađ, taka í burt hvata til brottkasts, veiđiheimildir verđi auknar verulega og bćta nýtingu.  Möguleikar ferđaţjónustunnar eru ótćmandi enda er landiđ fagurt og gott en almennt glímir atvinnugreinin líkt og ađrar viđ gríđar háa vexti sem verđur ađ lćkka. Nauđsynlegt er ađ samningar um stóriđju verđi gagnsćir og tryggi úrvinnslu afurđa. Ýta á  undir almenna nýsköpun í smáu sem stóru í;  líftćkni, tćkni, landbúnađi og ţjónustu. Horfa skal til skynsamlegra lausna óháđ kreddum,  viđ eflingu atvinnulífs s.s. ađ tryggja iđnađi og garđyrkjubćndum rafmagn á hagstćđu verđi.

Kreppa er stađreynd á Íslandi en hún er skilgetiđ afkvćmi sambúđar spilltrar stjórnmálastéttar og fjárglćframanna.  Frjálslyndi flokkurinn hafnar ţví ađ afleiđingarnar af henni lendi međ fullum ţunga á ţeim sem síst skyldi og eiga enga sök. Fjármagnseigendum var bćttur strax skađinn en skuldugur almenningur látinn blćđa og blćđir enn.

Allir eiga rétt á mannréttindum og viđunandi lífskjörum til verndar heilsu og vellíđan.  Stöđva verđur ađ fólk sé hrakiđ út af heimilum sínum sökum; kreppunnar, verđ- og gengistryggđra lána. Tryggja verđur sanngjarna lausn, lágmarksframfćrslu og ađ sérstök áhersla verđi lögđ á ađbúnađ ţeirra sem erfa munu landiđ.  Endurskođa ţarf samspil álagningar skatta og beitingu skerđingarreglna hjá Tryggingarstofnun svo tryggja megi eldri borgurum, öryrkjum og atvinnulausum viđunandi lágmarks laun.

 

 

Stađa mála í íslensku samfélagi kallar á endurmat á skipulagi samfélagsins  og á ţađ jafnt viđ um stjórnskipan  og samkrull hagsmunasamtaka.  Frjálslyndi flokkurinn hvetur fólk til virkari ţátttöku í kjarabaráttu en verkalýđsforystan er orđin verulega höll undir Fjórflokkinn og  á í óskiljanlegu samkrulli viđ Samtök atvinnulífsins.  Minni atvinnurekendur og nýliđar í rekstri eiga lítiđ skjól í SA sem virđast telja ţađ heilaga skyldu ađ viđhalda óbreyttu kerfi sérhagsmuna. 

Frjálslyndi flokkurinn hefur frá stofnun lagt áherslu á ađ landiđ verđi eitt kjördćmi.   Ráđherrar skulu víkja af ţingi til ţess ađ skerpa á ţrískiptingu valdsins.

Frjálslyndi flokkurinn lýsir yfir stuđningi viđ ţá ákvörđun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta, ađ vísa ţeirri ákvörđun til ţjóđarinnar, hvort ađ ţjóđin eigi ađ greiđa skuldir óreiđumanna. Frjálslyndi flokkurinn er fylgjandi beinu lýđrćđi. Ţjóđaratkvćđagreiđslur fćra valdiđ til ţjóđarinnar  frá stjórnmálastétt sem bundin er á klafa ţröngra sérhagsmuna. 

Tryggja skal rétt minnihluta ţingsins til  ţess ađ vísa málum til ţjóđarinnar en ţađ leiđir til ţess ađ leiđtogar stjórnarflokka sem ráđa sínu ţingliđi verđi ekki einráđir viđ lagasetningu

Sömuleiđis er ţađ krafa ađ 10% atkvćđisbćrra  manna geti međ undirskrift hjá opinberu embćtti, s.s. sýslumanni eđa ráđhúsi, látiđ fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslur um einstök mál.  Sömuleiđis skal halda í málskotsrétt forseta Íslands.

Festa skal í sessi ađ stjórnlagaţing verđi kallađ saman á 25 ára fresti til ţess ađ  tryggja ađ grundvallarlög lýđveldisins verđi tekin til endurskođunar fjórum sinnum á öld.

Viđ hruniđ hafa mikilvćgustu stofnanir landsins misst trúverđugleika sinn og fer Hćstiréttur ekki varhluta af ţví. Grundvöllur ţess ađ bćta ţar úr er ađ ţađ ríki almenn sátt í samfélaginu um skipan dómara ađ tilnefning dómsmálaráđherra ţurfi samţykki aukins meirihluta Alţingis

Bćta ţarf vinnubrögđ Alţingis m.a. svo ađ fundir ţingnefnda verđi í  heyranda hljóđi en ţađ tryggir opin og lýđrćđisleg vinnubrögđ.

Standa skal vörđ um ađ háskólar og fjölmiđlar rćki hlutverk sitt sem miđstöđ og miđlun gagnrýnar hugsunar en mikiđ hefur skort ţar á.  Frjálslyndi flokkurinn leggur til ađ Háskóli Íslands ţiggi ekki stöđur eđa styrki til einstakra embćtta, heldur verđi styrkjum veitt í einn pott sem úthlutađ verđi til rannsókna.  Ţađ yrđi til ţess ađ sérhagsmunaöfl, s.s. LÍÚ, geti ekki búiđ áróđur í frćđilegan búning og gengisfellt  háskólastarf.  Tímabćrt er ađ taka ađferđir Hafró til gagngerrar endurskođunar. Uppbygging fiskistofnanna  síđustu áratugina hefur ekki gengiđ eftir, enda stangast ađferđir Hafró á viđ viđtekna vistfrćđi.

Frjálslyndi flokkurinn mun setja sér siđa- og umgengnisreglur sem fela m.a. í sér ađ frambjóđendur undirriti drengskaparheit um ađ láta af trúnađarstörfum fyrir flokkinn ef viđkomandi verđur viđskila viđ hann.

Nú í niđursveiflunni,  er talsverđur vandi ađ afla fjár í gegnum skattkerfiđ til ţess ađ halda uppi samfélagslegum gćđum  á borđ viđ; menntun, heilbrigđisţjónustu, löggćslu, trygga lágmarksframfćrslu o.s.f. Hćtt er viđ ađ aukin skattheimta skrúfi efnahagslífiđ í enn frekari niđursveiflu og ţví mikilvćgt ađ fara varlega í skattahćkkanir. 

Ísland ćtti í ljósi biturrar reynslu  vafasamra fjármagnsflutninga ađ verđa leiđandi á alţjóđavettvangi um upptöku Tóbínskatts á fjármagnsflutninga á milli landa. 

Ekki verđur séđ ađ Ísland eigi nokkuđ erindi inn í ESB, en sambandiđ er hvorki vont né gott í eđli sínu heldur stórt hagsmunatengt stjórnkerfi. Sérstaklega í ljósi fiskveiđistefnu sambandsins og harđneskjulegrar afstöđu í garđ Íslendinga í kjölfar bankahrunsins.

Íslenska ţjóđin getur átt bjarta framtíđ en ţá verđur hún ađ ţora ađ losa sig úr viđjum sérhagsmunabandalaga og vinna sameinuđ ađ aukinni verđmćtasköpun og atvinnu í landinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Gíslason

Til hamingju međ formanninn!!! 

Gísli Gíslason, 21.3.2010 kl. 23:00

2 Smámynd: Halla Rut

Ég get ekki séđ annađ en ađ ég sé sammála hverju einasta orđi í ţessum ágćta texta hér hjá ţér Sigurjón.

Til hamingju međ formanninn. 

Halla Rut , 21.3.2010 kl. 23:12

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Til hamingju međ kjöriđ og gangi ţér og ţínum allt í haginn.

Jóhann Elíasson, 21.3.2010 kl. 23:17

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gratjúlera ţér međ kjöriđ ven.

Ekkert í ţezzari yfirlýzíngu zem ég get ekki tekiđ heilz hugar undir.

Ţví líklega frjálzlyndur enn...

Steingrímur Helgason, 21.3.2010 kl. 23:20

5 Smámynd: Bjarni Kjartansson

  Til hamingju međ formannskjöriđ.

Bjarni Kjartansson, 22.3.2010 kl. 10:47

6 identicon

Til hamingju félagi.

Gangi ţér vel.

Davíđ Gíslason (IP-tala skráđ) 22.3.2010 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband