5.2.2010 | 17:43
Bull aldarinnar
Hvað er hægt að segja við þessu??? Hér er grein frá manni sem er helsta vonarstjarna Samfylkingarinnar; http://blog.eyjan.is/dofri/2010/02/05/bullhugtakid-voruskiptajofnudur/ . Hér greinir hann meðal annars hvernig þjóðin aflar sér viðurværis:
"Heilbrigðis og félagsþjónusta skila okkur svo rúmleg tvöfalt meiri verðmætum en fiskveiðar"
Það er þá væntanlega von Dofra að þjóðin veikist hastarlega svo hægt sé að vinna sig úr vandanum. Það er skrýtið til þess að hugsa að skv Dofra leggja öryrkjar meira til samfélagsins en sjómenn og fiskvinnslu fólk. Við verðum væntanlega að vonast til að það fólk bætist á örorku og atvinnuleysisskrár til þess að vinnum okkur hraðar út úr kreppunni.
Er Dofri að lýsa hér 20/20 áætlun Samfylkingarinnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 1146
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 975
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þetta er alveg æðislegt.
En fyrir þann sem hefur dvalist í Skandinavíu kemur svona bull og vitleysa ekki mikið á óvart. Ótrúlegt en satt! Skandinavíukratar eru það vitlausasta sem gengur á tveimur fótum, svei mér þá. Alla vega ef reiknað væri meðaltal á gáfnafari þeirra.
Nóg af illmælgi, en þessi orð hræða.
Ekki væri það lífvænlegt samfélag þar sem allir væru læknar. Þeir eru stórgáfað fólk flestir, en heldur vildi ég búa þar sem allir væru sjómenn. Þá væri í það minsta til fiskur á hlóðirnar.
Jón Ásgeir Bjarnason, 5.2.2010 kl. 18:56
Sigurjón minn, þú ert að dæma strákgreyjið alltof hart. Það eina sem barnið gerði var að segja upphátt það sem mennta og lista elítan í Samfylkingunni er öll að hugsa. Og í leiðinn þá fann hann nýja atvinnugrein, að handveiða saltfisk. Það nú ekki amalegt að eiga svona frumkvöðla. Ég vil óska barninu til hamingju með algerlega nýja hugsun í fjármálum þjóða. Þetta hefur engum dottið í hug áður að veikja sig út úr vandanum. Það hlýtur að fara um margan hagfræðinginn en við vitum nú hvert næsti Nóbel í þeim fræðum fer.
Þórður Áskell MAgnússon (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 20:23
Sigurjón þú dæmir þessa færslu útfrá villu í niðurlaginu þar sem Dofri segir:Heilbrigðis- og félagsþjónusta skila okkur svo rúmlega tvöfalt meiri verðmætum en fiskveiðar. Ef þú lest alla færsluna yfir aftur þá sérðu að hann er að tala um vinnsluvirðið innan greina. Dofri útskýrir hvað það er enda hefur hann gaman af að skoða hagtölur og notar reiknilíkan Hagstofunnar til að bera saman vinnsluvirði innan greina. Hann er ekki að bera saman greinarnar sem hlutfall af landsframleiðslu. Það vita allir að sjávarútvegur skilar mestum tekjum í dag vegna gengishrunsins en á móti er Dofri að reikna kostnaðinn og gefur sér að skuldir sjávarútvegsins í erlendum gjaldeyri sé það há upphæð að vinnsluvirðið verði í raun svona lítið. Ekki ætla ég að dæma hvort þetta sé rétt enda fáum við ekkert að vita hverjar skuldir sjávarútvegsins eru í bönkunum eða hverjar erlendar skuldir bankanna eru. Þór Saari las nú þessa grein hans Dofra yfir og gerði ekki athugasemdir svo við skulum reikna með að nokkuð rétt sé farip með þótt hagfræðingum beri nú sjaldan saman um hvernig beri að túlka tölur.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.2.2010 kl. 23:38
Jóhannes það má vera að þið Þórður Áskell hafið rétt fyrir ykkur að ég sé að dæma þessi skrif of hart, en ég verð því miður að játa það, að þó svo að ég hafi lesið pistilinn á ný frá upphafi til enda þá finnst mér hann dæmalaust rugl og af ýmsu er að taka - nánast frá upphafi til enda.
Auðvitað geta allir átt misjafnan dag en samt maður fer að trúa Jóni Ásgeiri Bjarnasyni að þetta sé snarvitlaust lið.
Sigurjón Þórðarson, 6.2.2010 kl. 00:09
Ég er ekki í Samfylkingu, ekki andvígur álverum en það þarf einbeittan brotavilja til að skilja ekki pistilinn hans Dofra.
Öll störf er álíka mikilvæg, hvort sem fyrirtækið sem við vinnum hjá stundi útflutning eða ekki. Við getum ekki verið án heilbrigðisþjónustu eða fiskveiða verið.
Það er augljóst að sjómaður og hjúkrunarfræðingur skila álíka verðmætum til þjóðarbúsins, ekki satt?
Á bakvið útflutningsgreinarnar eru störf sem eiga að sjálfsögðu "aflahlut" í öflun gjaldeyris.
Án fiskveiða myndi heilbrigðisþjónustan hrynja og án heilbrigðisþjónustu hrynur samfélagið.
Ég viss um að eitthvað bull finnst í pistlinum hans Dofra en það er ekki meira en gengur og gerist, að tala um bull aldarinnar er út í hött.
Benedikt Halldórsson, 6.2.2010 kl. 10:35
Ég las þennan pistil hjá Dofra í gær og fékk verulegan kjánahroll. Viðhorf Dofra og skilningur á efnahagsmálum er svipaður og hjá þeim sem telja það þróun í rétta átt að breyta efnahag úr framleiðsluefnahag yfir í þjónustuefnahag. Þeir halda að það að selja hvorum öðrum latte sé jafngilt því að skapa raunveruleg verðmæti. Þessi þróun er búin að setja vesturlönd á hausinn.
Benedikt: Það getur vel verið að störf séu "jafngild" en það þýðir ekki öll skapi jöfn verðmæti. Hvað gerist ef þú skerð niður sjávarútveg um helming (tekjur) og bætir við samfélagsþjónustu sem því nemur (útgjöld)? Jú, þjóðfélagið fer lóðbeint á hausinn.
Það er algerlega magnað að fólk skilji þetta ekki. Dofri er greinilega ekki sá eini sem tjáir sig um þessi mál án þess að hafa nokkurn einasta skilning á þeim.
Árni (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 11:29
Að sjálfssögðu skila öll störf álíka verðmætum til þjóðarbúsins.
Skilar eldamennska kokka á frystitogurum meiri verðmætum í þjóðarbúið en vinna veitingamanna í mötuneytum og á veitingahúsum? Ef eitthvað ómerkilegra að hella upp á kaffi í landi en út á sjó?
Er vinna bókasafnsfræðings ekki eins verðmæt og vinna netamanns á togara?
Ef útflutningur dregst saman minnka rauntekjur landsmanna sem því nemur en störfin eru eftir sem áður álíka verðmæt.
Ég endurtek. Á bakvið útflutningstekjur er heilt samfélag vinnandi fólks, til sjós og lands, sem á alveg jafn mikið í útflutningstekjum landsmanna og þeirra sem sem starfa við útflutningsgreinarnar.
Benedikt Halldórsson, 6.2.2010 kl. 12:38
Skandinavíukratar eru það vitlausasta sem gengur á tveimur fótum, svei mér þá.
Þetta segir maður að nafni Jón Ásgeir Bjarnason hér á blogginu og segist tala af reynslu vegna þess að hann hefur leitað í skjól hjá þessum sömu krötum og þarf að þakka fyrir sig.
É held að það hljóti að vera til eitt eintak sem er enn vitlausara en Skandinavíukratar og það ert þú Jón Ásgeir.
Það segir hins vegar ekki að þú getir ekki skilað góðu verki. Skandinavíukratar hafa byggt upp réttlátustu og búsældarlegustu ríki á hnettinum. Þetta tókst þeim á sama tíma og kommúnistum í Austri og kapítalistum í Vestri mistókst hrapalega að byggja upp réttlát ríki. Kommúnistar byggðu upp hið skelfilega Gúlag, þrælabúðir þar sem saklaust fólk þrælaði þar til það féll niður hálfdautt eða dautt. Bandaríkjamenn gerðu það sama í Mið-Ameríku og fjölmörgum löndum Suður-Ameríku, þessi lönd voru í raun þrælabúðir Bandaríkjanna. Þessar þrælabúðir í Austri og Vestri voru mikilvægir hlekkir í hagkerfum Sovétríkjanna og Bandaríkjanna.
Heimspressan hefur sem betur fer haldið rækilega á lofti skelfingum Gúlagsins í Austri en mér kæmi ekki á óvart þó ég verðu úthrópaður fyrir róg um okkar "besta" vin, Bandaríkin, með því að benda á að framferði þeirra, aðallega í Mið-Ameríku, sem var engu betra en framferði Stalín og og hans meðreiðarsveina Síberíu.
Jón Ásgeir, þú þarft ekki að taka það sem illa mælt að þú sért jafnvel "vitlausari" en Skandínavískir kratar. Þeir hafa byggt upp þjóðfélög sem eru fjölmörgum öðrum löndum fyrirmynd. Þó að þú sért eitthvað örlítið vitlausari en Skandínavískir kratar geturðu jafnvel verið góðum gáfum gæddur og hæfur til góðra verka.
Sigurður Grétar Guðmundsson, 6.2.2010 kl. 14:20
Benedikt, það sem mér finnst furðulegast í skrifum Dofra er að hann virðist ekki gera sér nokkra grein fyrir því sem hann telur ástæðu til þess að fjalla um þ.e. mikilvægi viðskiptajafnaðar - Hann er nú frumforsenda þess að hægt sé að greiða af erlendum lánum en það hefur verið eitt mesta áhugamál Samfylkingarinnar að bæta Icesave á þungan skuldaklafa þjóðarinnar í þágu samstöðu með Alþjóðasamfélagsins.
Skrifin sýnir mér a.m.k. hvað forystumenn Samfylkingarinnar eru illa upplýstir um efnahagsáætlun AGS og ríkisstjórnarinnar.
Sömuleiðis má augljóslega lesa úr skrifunum neikvæða fordóma og fáfræði gagnvart útflutningsgreinunum sem skapa gjaldeyri s.s um olíunotkun við fiskveiðar ofl. Það er greinilegt að forystumönnum Samfylkingarinnar þykja fiskveiðar vera óhreinn atvinnuvegur og stóriðja beinlínis af hinu illa.
Sigurjón Þórðarson, 6.2.2010 kl. 14:26
Það er nú ekki skynsamlegt að fara að rífast um það hver er vitlausastur, ég eða Skandinavíukratarnir. Enda svo sem ekki auðvelt að miða við einhvern einn óþekktan af mörgum. Allt of mörgum! Hvað eru svo sem gáfur, ef út í það er farið? Það væri sennilega betra að tala um skynsemi.
En hvað um það. Skandinavíukratar eru bara alls ekki þeir sömu í dag og þeir sem byggðu upp þessi samfélög fyrri ansi mörgum árum. Því miður. Því hlýtur meira að segja þú Sigurður G. Guðmundsson að vera sammála. Þeir hafa fyrir leiðan vana að lítilsvirða störf vinnandi fólks með lítillækkandi málflutningi á verðmæti vinnunnar. Sérstaklega varðandi störf sem skapa efnisleg verðmæti sem öll önnur verðmæti okkar mannlegu samfélaga byggjast á. Því miður er Dofri orðin talsmaður þessar fílosófiu kratana. Þú mátt t.d. ekki hafa meira en forsætisráðherran í laun, af því að hún er hinn heilagi staðall fyrir hámarksverðmæti vinnunnar. Sem betur fer, er þetta vitleysa. Alla miðað við núverandi mönnun í þessa stöðu hér á Íslandi.
Það hjálpar að hafa búið í Skandinavíu til að koma auga á þetta. Ekki til að leyta sér skjóls, heldur til að læra, vera og sjá hvað heimurinn er utan Íslands. Segir ekki, glöggt er gests augað? Eða Heimskur er heima alin o.s.frv.?
Það er ekki vanþakklæti að gagnrýna vitleysu. Það er nauðsynlegt hverjum hugsandi manni að horfa, hugsa og svo kanski síðast að gagnrýna eða ræða.
Danmörk er að fara á kúpuna. http://e24.no/utenriks/article3504393.ece
Jón Ásgeir Bjarnason, 6.2.2010 kl. 15:46
“ Heilbrigðis- og félagsþjónusta skila okkur svo rúmlega tvöfalt meiri verðmætum en fiskveiðar.“
Þessi setning gæti hugsanlega verið ein sú allra vitlausasta sem sést hefur á prenti í áratugi. Það sorglega við hana er að hún sýnir hve skilingslaus hún er kaffíhúsa elítan sem stjórnar Samfylkingunni.
Veit Dofri virkilega ekki? Að það eru útflutngingsgreinar sem borga fyrir innlenda samfélagsþjónustu á Íslandi? Er þetta eitthvers konar grín hjá manninum? Maður er eiginlega orðlaus.
Jón Gunnarsson (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 16:18
Sæll Sigurjón og þið öll
Tek heilshugar undir það sem Benedikt Halldórsson skrifar hér að ofan. Dofri er að benda á mjög athyglisverða hlið á því hvað eru verðmæti sem skilað er til samfélagsins. Sá sem ekki viðurkennir verðmæti nema hægt sé að flytja þau út úr landinu, er bara ekki að skilja orðið verðmæti.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.2.2010 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.