3.1.2010 | 22:40
Sigríður Ingibjörg vonbrigði þingsins
Ég batt á sínum tíma ákveðnar vonir við Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur eftir að hún sagði af sér í bankaráði Seðlabanka Íslands í október 2008 og sagðist í prófkjöri standa fyrir hugrekki og heiðarleika. Í prófkjörsbaráttu lýsti hún yfir miklum stuðningi við Evu Joly og krafðist þess að glæponarnir í útrásinni þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar og skila ránsfengnum áður en lífskjör þjóðarinnar yrðu skert.
Eftir að Sigríður Ingibjörg er sest á þing vill hún endilega greiða upp Icesave-skuldbindingar glæponanna með skattfé komandi kynslóða - og það löngu áður en gengið er eftir fé glæponanna, enda er ekki byrjað á því. Ekki er nóg með það, heldur vill hún líka, rétt eins og restin af Samfylkingunni, veita þeim sérstakan skattaafslátt til nýrrar atvinnusóknar á Keflavíkurflugvelli.
Sigríður er varaformaður félags- og tryggingamálanefndar og sem slík mælti hún með samþykkt frumvarps um sérstakar afskriftir kúlulána undir því yfirvarpi að þar með væri tekið á skuldavanda heimilanna. Í ofanálag innihélt frumvarpið þá karamellu að þau sem nutu afskriftanna fengu sérstakan skattaafslátt. Þór Saari náði að koma í veg fyrir óbreytt frumvarp með því að láta afturkalla afsláttinn og uppskar mikla óánægju ójafnaðarmanna á þinginu, s.s. Ólínu Þorvarðardóttur og Unnar Brár Konráðsdóttur.
Í kvöld fer hin heiðarlega Sigríður fram á það við forseta lýðveldisins að hann verði sama afgreiðslumaskínan og hún sjálf er orðin eftir skamma dvöl á þingi og afgreiði án umhugsunar lög sem hæglega geta svipt Íslendinga efnahagslegu sjálfstæði sínu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:02 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 1019347
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ef þetta er skærasta ljósið í jólatréseríu Samfylkingarinnar ætti að fá rafvirkja til að yfirfara hana.
Sigurður Þórðarson, 3.1.2010 kl. 23:03
Heill og sæll Sigurjón, æfinlega !
Um leið; og ég vil þakka þér, fyrir að fletta ofan af þessarri konu, á svo myndrænan hátt, vil ég taka undir, með Sigurði bróður þínum, einnig.
Langt er um liðið; síðan ég sá Sigríði Ingibjörgu þessa út - og er ég þó ekki, sá manngleggsti, svo sem.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 00:01
Sæll Sigurjón,
í raun finnst mörgum frammistaða stjórnarinnar á svipuðum nótum. Það er nokkuð ljóst að töluverð vonbrigði eru með núverandi ríkisstjórn. Hugsanlegt er að væntingar þjóðarinnar hafi verið allt of miklar. Það var mikill hugur í þjóðinni og von um nýtt Ísland s.l. vor. Kannski lofuðu frambjóðendur of miklu fyrir kosningarnar eða kannski á bara að efna kosningaloforðin í lok kjörtímabilsins.
Ég tel að núverandi ríkisstjórn eigi sér von ef hún snýr sér að kosningaloforðunum. Sérstaklega ef Samfylkingin áttar sig á því að það var eingöngu lítil póstkosning á sínum tíma sem koma þeim í þessa ESB vegferð.
Gunnar Skúli Ármannsson, 4.1.2010 kl. 10:52
Elítan innan Samfylkingarinnar vill í ESB. Það er búið að heilaþvo margan flokksmanninn um ESB. Flokkurinn hefur lagt allt kapp, alla von og öll loforð á það að ESB bjargi hér öllu. því fyrr sem menn gera sér grein fyrir því að Samfylkingin er flokkur sem gerir allt fyrir ESB aðild, því fyrr geriði ykkur grein fyrir að allt tal þingmanna og annara flokksfélaga innan samfylkingarinnar í öllum öðrum málum er bull.
tökum dæmi: til hvers að breyta stjórnarskránni á þá veru að fiskurinn í sjónum sé sameign þjóðarinnar þegar lög esb eru henni æðri og fella úr gildi sameignar ákvæðið? Eina sem gæti haldið kvótanum í íslenskum höndum innan ESB væri að gera hann að einkaeign með sama hætti og jarðnæði er. sorry að ég segi þetta en einhver þarf að opna fyrir ykkur augun svo þið áttið ykkur á því hvaða sori þetta er sem þið hrósið oft á tíðum í tengslum við umræðu um sjávarútvegsmál.
Fannar frá Rifi, 4.1.2010 kl. 11:23
Hvað sem þessari tilteknu ljóstýru líður Siggi þá er full þörf á afvirkja til að glæða ljósin í seríunni allri. Undarlegt þegar það er vitað að minn ágæti vinur Birgir Dýrfjörð fyrrv. þinglóðs Alþýðuflokksins og varaþingmaður er rafvirkjameistari.
Árni Gunnarsson, 4.1.2010 kl. 15:35
Vinstri menn valda alltaf vonbrigðum. Við skulum ekki flækja einföld mál að óþörfu. Reglan er þessi:
Vinstri menn valda alltaf vonbrigðum.
Baldur Hermannsson, 4.1.2010 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.