Leita í fréttum mbl.is

Sonur vinar míns berst í Írak

Ég hef alltaf veriđ andstćđingur Íraksstríđsins og fannst sorglegt ađ Íslendingar skyldu styđja Bush-stjórnina í ţessu ömurlega stríđi. Stundum snerta heimsviđburđirnir Íslendinga međ beinum hćtti og berast jafnvel inn á gafl til manns. Ţađ gerđist í dag ţegar sonur vinar míns, Kristján Sigurđsson frá Siglufirđi og Florida, kom til Íraks til ađ taka ţátt í bardögum.

Í ţessum hildarleik hafa ekki einungis farist tugţúsundir eđa hundruđ ţúsunda Íraka, heldur einnig mörg ţúsund ungir Bandaríkjamenn, og fleiri hafa sćrst og beđiđ tjón á sál og líkama.

Mađur óskar ţess ađ friđur komist á sem fyrst ţótt vonin sé veik. Ég furđa mig alltaf á ţví ađ sjálfstćđis- og framsóknarmenn ţráist viđ ađ viđurkenna mistök sín og biđja bćđi íslensku ţjóđina og umheiminn afsökunar og koma Íslandi af ţessum lista yfir viljugar og stríđsfúsar ţjóđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Hvađa mistök ertu ađ tala um.  Heldur ţú ađ Bush hafi hringt í Davíđ og beđiđ hann ađ skrifa upp á kosningavíxil???

Björn Heiđdal, 3.4.2007 kl. 22:45

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Vissulega mjög sorglegt og skömm Davíđs og Halldórs mun lođa viđ ţá út yfir gröf og dauđa...ţessi smánarblettur verđur seint ţrifinn af nafni Íslands. Virkilega aumt líka ađ bera fyrir sig ţeirri endemis ţvćlu ađ menn hafi ekki vitađ betur, fjöldi fólks um allan heim sá í gegnum nćfurţunnan lygavefinn og margir höfđu hátt hér heima á Íslandi og bentu á ćpandi ţversagnir og annađ sem var ekki sannfćrandi í máflutningi Bandríkjamanna...en allt kom fyrir ekki, heimskan og undirlćgjuhátturinn hafđi betur enn og aftur.

Georg P Sveinbjörnsson, 3.4.2007 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband