Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Tveggja ára fangelsi vegna hálfs prómills fjárdráttar

Efnahagslegu hryđjuverkin sem framin voru gegn hagsmunum almennings voru gríđarlega umfangsmikil. Stjórnvöld međ ađstođ Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins eru smám saman ađ tappa af blóđrás íslensks efnahagslífs til ţess ađ gjalda fyrir ţađ tap sem erlendir lánadrottnar urđu fyrir í hruninu. AGS og helsta ađstođarmanni sjóđsins, Steingrími J. Sigfússyni er tíđrćtt um ađ botninum sé náđ og kreppunni sé jafnvel tćknilega lokiđ á sama tíma og veriđ er ađ herđa kreppuskrúfuna međ skattahćkkunum og niđurskurđi.

 Erfitt getur veriđ ađ ná utan um háar fjárhćđir sem koma í sífellu fyrir í fréttum af ţví ţegar bankarnir voru rćndir innan frá. Umhugsunarvert er ađ ţćr háu upphćđir, liđlega 200 milljónir króna, sem hurfu út úr Símanum hér um áriđ og áttu sér vart hliđstćđu í Íslandssögunni voru einungis hálft prómill af ţeirri upphćđ sem ađ lánanefnd Kaupţings ráđstafađi á síđasta fundi til sín og sinna eđa 450 milljarđar.

Takiđ eftir hér eru fjárhćđir í stćrsta fjársvikamál seinni tíma Símamálinu einungis boriđ saman viđ ţćr fjallháu fjárupphćđir sem skóflađ var út á einum fundi í einum útrásarbankanna. Ógćfumennirnir sem drógu sér fé úr Símanum hlutu um 2 ára fangelsisdóma á međan margur ţeirra sem hafa tćmdu bankanan hefur fengiđ fyrirgreiđslu hjá stjórnvöldum.

Ríkisstjórn Vg og Samfylkingarinnar sem hélt marga neyđarfundi vegna skuldavanda heimilanna og komst ađ ţví ađ best vćri ađ gera nánast ekki neitt af ótta viđ hiđ óţekkta, hvetur til sátta og samninga viđ höfuđpaura hrunsins um skattaafslćtti og forgang ađ endurreistum fyrirtćkjum.

Ekki bólar á nokkru réttlćti undir forystu Jóhönnu Sigurđardóttur.


Hvers vegna sitja ţessir menn ekki inni?

Á síđasta fundi sínum "lánađi" lánanefnd Kaupţings fjárupphćđ sem svarar til verđmćti alls útflutnings Íslands á einu ári og er hún svipuđ og áćtlađ var ađ "glćsilegi" Icesvesamningur Svavars Gestssonar kostađi ţjóđina. Rússinn sem lánanefndin treysti fyrir 270 milljörđum er vćgast sagt vafasamur en upphćđin sem hann fékk er talsvert hćrri en útflutningsverđmćti alls sjávarfangs Íslands á síđasta ári.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ veriđ var ađ tćma Kaupţingsbanka rétt fyrir lokun.

Fyrir nokkrum árum kom upp eitt stćrsta fjársvikamál í sögunni ţegar ungir athafnamenn drógu sér liđlega 200 milljónir úr sjóđum Símans.  Ekkert hik var á réttarvörslukerfinu ađ skella strákunum í gćsluvarđhald og dćma ţá í nokkurra ára fangelsi. 

Ţegar viđ blasir ađ mokađ hefur veriđ út úr Kaupţingsbanka upphćđum rétt fyrir hrun sem eru 2 ţúsund sinnum hćrri en í fyrrgreindu Símamáli er almenningur skilinn eftir međ ţá áleitnu spurningu hvers vegna borgararnir séu ekki jafnir fyrir lögunum og hvađ valdi?


mbl.is 450 milljarđa lán á síđasta fundinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bröndóttur kynlífsfrćđingur tjáir sig

Mér finnst ađ Lilja Mósesdóttir ćtti ađ sýna ţví meiri skilning ađ líffrćđingurinn Össur Skarphéđinsson grípi til dýralíkingamáls. Össur segist vera fróđari en flestir um kynlíf laxfiska en eitthvađ á karlinn samt erfitt međ ađ nýta ţá ţekkingu til ţess fara međ gagnrýnum hćtti yfir hrćđilega ráđgjöf Hafró.

Ekki hefur dýralíkingamál alltaf ţótt neikvćtt í íslenskum stjórnmálum. Hver man ekki eftir ráđherranum úr Húnavatnssýslu sem var óđum ađ jafna sig eftir erfiđa ađgerđ og sagđist vera álíka sprćkur og sex vetra građfoli.

Össur getur veriđ meinfyndinn en minnir mig engu ađ síđur oft á vel haldiđ bröndótt heimilisfress.  Hann á ţađ til ađ ýfa sig og setja upp kryppuna gagnvart andstćđingum ţegar hann veit af öruggu skjóli. Hóglífskötturinn neitar sér sjaldan um ađ fá sér góđan blund eins og frćgt er og fara síđan á nćturrall.


mbl.is Segir Össur sýna VG fyrirlitningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig hljómar réttlćtiđ?

Í kjölfar kreppunnar hafa stjórnmálaöfl keppst viđ ađ benda á leiđir til ţess ađ afla meiri verđmćta til ţess ađ komast út úr samdrćtti og ţrengingum. Ađferđirnar hafa veriđ margvíslegar, s.s. ađ byggja fleiri álver, skera niđur opinber útgjöld, ýmist hćkka eđa lćkka skatta, afskrifa lán, auka ferđaţjónustu, borga Icesave til ţess ađ fá meira af erlendum lánum og styrkja skapandi greinar. Viđ í Frjálslynda flokknum höfum veriđ óţreytandi viđ ađ benda á auđveldustu leiđina til verđmćtasköpunar, ţá ađ sćkja aukin verđmćti í vannýtta sjávarauđlindina. Botnfiskveiđin nú er einungis helmingurinn af ţví sem hún var fyrir tveimur áratugum. Nú er lag, sama lagiđ og viđ höfum löngum bent á. Er ekki tímabćrt ađ leggja viđ hlustir?

Áđur en lengra er haldiđ í kapphlaupi verđmćtasköpunar er rétt ađ staldra viđ og gera sér grein fyrir ađ fáar ţjóđir eru eins stórtćkar í ađ framleiđa vörur til útflutnings og Íslendingar. Útflutningsverđmćti ţjóđarinnar samsvara um 1,6 milljón króna á hvern landsmann. Verđmćtin eru slík ađ ţau ćttu ađ vera ávísun á kóngalíf en ekki langar biđrađir eftir mat. Hlusta! 

Ţađ sem fór úrskeiđis var fyrst og fremst lögleysa, sóun og spilling en alls ekki skortur á útflutningsverđmćtum. Nauđsynlegt er ađ koma á samfélagssátt en til ţess ţarf fyrst og fremst ađ koma á réttlćti. Án réttlćtis og sanngjarnra stjórnarhátta má ganga ađ ţví sem vísu ađ aukin verđmćtasköpun muni ekki nýtast til ţess ađ bćta lífskjör landans. 

Fjórflokkurinn virđist enn berja taktfast og samtaka hausnum viđ steininn í ţví ađ taka ekki á ranglćti samfélagsins. Honum virđist líka hljómurinn í ţví en sá tónn er falskur.

Ekki er hćgt ađ búast viđ ţví ađ nokkur sátt verđi um ađ stritandi almenningur greiđi Icesave á međan ţeir sem eiga sök á bankablekkingum spranga um eins og fínir menn í London og fái í verđlaun skattaafslátt hjá stjórnvöldum. 

Ekki er hćgt ađ búast viđ ţví ađ nokkur sátt verđi međal almennings um ađ missa vinnuna á međan fjárglćframennirnir sitja sem fastast í bankakerfinu eđa eru ráđnir án auglýsingar inn í stjórnkerfiđ.

Ekki verđur nokkur sátt um ađ almennir lántakendur fái enga leiđréttingu á međan spilltir stjórnmála- og fjárglćframenn fá ţúsundir milljóna afskrifađar og hvađ ţá ađ útrásarslóđar eins og Ólafur Ólafsson ráđi helstu útgerđarfyrirtćkjum á međan stjórnvöld hirđa ekki um ađ koma á móts viđ álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna um jafna nýtingu borgaranna á sameiginlegum auđlindum ţjóđarinnar. Hvađ heyra menn eiginlega í turnunum sínum?

Engum vafa er undirorpiđ ađ tćkifćrin til verđmćtasköpunar eru svo sannarlega fyrir hendi á Íslandi. Algjör frumforsenda ţess ađ ţau nýtist Íslendingum til heilla er ađ koma á réttlátu samfélagi.  Stuđningsmenn Frjálslynda flokksins hafa lagt ţeirri baráttu liđ á umliđnum árum og munu gera ţađ áfram. Viđ kunnum rétta lagiđ.


« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband