Leita í fréttum mbl.is

Fá rök gegn ţví ađ ţjóđin fái ađ segja sína skođun

Ţađ eru fá rök gegn ţví ađ Ólafur Ragnar Grímsson leyfi ţjóđinni ađ segja skođun sína á Icesave-samningnum.  Máliđ var pínt í gegnum ţingiđ og greinilegt ađ sumir ţingmenn Vg sem studdu máliđ gerđu ţađ međ óbragđ í munni og eftir miklar fortölur Steingríms sem hefur persónugert máliđ.

Samfylkingin og Steingrímur ćttu ađ vera ákaflega sátt viđ ađ ţjóđin fái ađ segja sína skođun í lýđrćđislegri atkvćđagreiđslu en ţingmenn stjórnarliđsins hafa á síđustu misserum flutt hástemmdar rćđur um beint lýđrćđi og ţjóđaratkvćđagreiđslur. Steingrímur J. var mikill baráttumađur fyrir ţví ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla fćri fram um fjölmiđlamáliđ sem var miklu minna mál og ţess vegna vćri ţađ stílbrot ef ađ formađur Vg berđist gegn ţví ađ ţjóđin fengi ađ segja álit sitt á Icesave-samningnum.


mbl.is Forseti tekur sér frest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fengum viđ í alvöru ađ segja okkar álit á fjölmiđlafrumvarpinu? Ekki minnist ég ţess. Eins voru margir ţeir sem nú hafa hátt um málskotiđ til ţjóđarinnar ekki mjög áfram um gjörninginn á ţeim tíma.

Kristján (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 01:02

2 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Gleđilegt ár Siurjón

Sammála ţér ađ ţađ eru fá rök fyrir öđru. En ég hef samt ţá trú ađ hann skrifi undir en bíđ spenntur eftir réttlćtingunni,

Jón Ađalsteinn Jónsson, 1.1.2010 kl. 12:47

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gleđilegt ár - Jú ég reikna međ ţví ađ hann átti sig á ţví ađ ţađ er engin leiđ fyrir landiđ ađ standa undir ţessum greiđslum.

Sigurjón Ţórđarson, 1.1.2010 kl. 19:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband