Leita í fréttum mbl.is

Góđur díll ađ kaupa Pulsuvagn fyrir ţrjá milljarđa

Dellan í íslensku viđskiptalífi ríđur ekki viđ einteyming en í kvöld greindi Kastljósiđ frá ţví ađ ríkisbanki hefđi lánađ nokkrum jólasveinum tugi milljarđa til kaupa á gjaldţrota fyrirtćkinu Icelandic Group, en ţeir sem fengu lániđ úr ríkisbankanum eru helst ţekktir af ţví ađ hrúga endalausum lánum á fyrirtćkin sem ţeir ráđa yfir.

Veđin sem ađ skuldasveinarnir lögđu fram til ţess ađ fá kúlulániđ frá Steingrími J. voru ekki önnur en bréfin í fyrirtćkinu sem ţeir fjárfestu í.

Međ viđlíka fyrirgreiđslu vćri lítiđ mál ađ kaupa pylsuvagninn viđ Tryggvagötu fyrir ţess vegna ţrjúţúsund milljónir króna  ţ.e. ef ađ ekki ţyrfti ađ greiđa  af láninu fyrr en eftir einhver ár. 

Ţađ er ekki ađ undra ađ ríkisstjórnin međ Steingrím J. í fararbroddi hafi ekki nokkurn tíma til ţess ađ huga ađ stöđu almenningi á međan ţađ er veriđ ađ snúast í bráđum vanda helstu hugsuđa íslensks viđskiptalífs.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Visir.is segir (feitletrun mín): "Landsbankinn lánađi hlutafélaginu IG ehf. 26 milljarđa króna í formi kúluláns skömmu eftir bankahrun til ţess ađ kaupa hluti í Icelandic Group. Veđin eru bréfin í félaginu sjálfu. Ţetta kom fram í Kastljósi í kvöld.  Ţar kom fram ađ félagiđ ELL 187 var stofnađ snemma í október 2008 af lögmannsstofunni Logos.af lögmannsstofunni Logos".

Eins og sjálfsagt mannst ţá var ríkisstjórn Geir Haarde viđ völd á ţessum tíma.  Ţar sem trúi ţví ađ ţađ sé verknađurinn sjálfur, ţ.e. ađ lána ţessa peninga, sem fari fyrir brjóstiđ á ţér ţá geri ég ráđ fyrir ađ ţú leiđréttir umfjöllun ţína og gerir snöggt "replace" á Steingrímur og Geir.   Ţví stendur eftir ađ verknađurinn jafn ömulegur ekki satt?  Eđa var ţađ ekki ţađ sem umfjöllun ţín snýst um?

ASE (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 10:18

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er rétt ég hef víst hengt Steingrím J. fyrir Björgvin G. og Geir Haarde.

Ég hef mér ţađ helst til málsbóta ađ ţađ virđist ekki nokkur hlutur hafa breyst međ komu Vg í ríkisstjórn s.s. í kvótamálum og bankabraski s.s. Saga Capital máliđ.

Sigurjón Ţórđarson, 23.12.2009 kl. 10:38

3 identicon

ASE, ég efast um ađ Sigurjóni sé svo umhugađ um mannorđ Geirs ađ ţađ vćfist fyrir honum ađ snúa ţeirri sök á sekan.  Hitt er svo annađ mál ađ ólíklega kom ţetta á borđ hvorki Geirs né Steingríms en sýnir okkur svart á hvítu hvađa afleiđingar ţađ hefur ađ hafa sama fólkiđ í stjórn bankanna og voru ţar fyrir.  Sama fólkiđ, sami hugsunargangur.

Ađ kaupa pulsuvagn á 3 milljarđa međ veđi í hlutabréfum í pulsuvagninum einungis međ einum gjalddaga eftir 2-3 ár er flott fjárfesting.  Mađur greiđir sér ţau laun sem vagninn ber og segir svo úpps eftir ţrjú ár, nú eđa fer ađ leita eftir auknu hlutafé.  Sé ekki hvernig hćgt er ađ tapa á svona viđskiptum.  Nú er ég búinn ađ vera í allskonar viđskiptum í rúma tvo áratugi.  Aldrei hefur mér bođist áhćttulaus viđskipti ţar sem ég ţarf ekkert ađ leggja fram, ekki einu sinni mitt góđa nafn.  Ég er sennilega svona óheppinn.

Ţórđur Áskell Magnússon (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 10:40

4 identicon

Gott hjá ţér ađ taka ábendingu, langt í frá allir sem gera ţađ.  Ţađ sem fyrst og fremst "pirrar" mig viđ málflutning okkar Íslendinga er hversu oft viđ ţurfum ađ "persónugera" hlutina.  Umrćđuhefđ okkar er mjög ábótavant og margir virđast ruglast á rökrćđum og kapprćđum.  Ég er alls ekki ađ mćla neinum bót, stjórnmálamenn, viđskiptamenn, embćttismenn, fjölmiđlamenn og almenningur, brugđust á mjöööögg mörgum sviđum fyrir hrun (og ađ vissu leyti enn) og ţurfa ađ axla sína ábyrgđ.  Almenningur mun m.a. gera ţađ međ versnandi lífskjörum.  Ađrir hljóta vonandi viđeigandi dóma fyrir dómstólum (ţó vissulega efist ađeins á ţessu sviđi), en alla vega í huga almennings og á spjöldum Íslandssögunnar. 

Hins vegar sakna ég ţess ađ umrćđan snúist ekki oftar um málefnin frekar en mennina, eins og í ţessu tilfelli, gjörsamlega óásćttanlegur gjörningur alveg sama hvađa ríkisstjórn vćri viđ völd.  Ţađ breytir ekki gjörningnum, um hann snýst máliđ.  Svo ţarf ađ finna ţá sem bera ábyrgđ og draga ţá til ábyrgđar, en ţađ er gjörningurinn sjálfur, ekki hvort vinstri eđa hćgri stjórn var viđ völd, sem skiptir höfuđmáli.

Enginn einn flokkur hefur bara vitlaust / vont fólk á sínum snćrum og fćr bara vitlausar / vondar hugmyndir, o.s.frv.  Ţannig málflutningur er "barnalegur" og skađar mest, ţegar upp er stađiđ, ţá sem hann stunda.

ASE (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband