23.12.2009 | 00:55
Góđur díll ađ kaupa Pulsuvagn fyrir ţrjá milljarđa
Dellan í íslensku viđskiptalífi ríđur ekki viđ einteyming en í kvöld greindi Kastljósiđ frá ţví ađ ríkisbanki hefđi lánađ nokkrum jólasveinum tugi milljarđa til kaupa á gjaldţrota fyrirtćkinu Icelandic Group, en ţeir sem fengu lániđ úr ríkisbankanum eru helst ţekktir af ţví ađ hrúga endalausum lánum á fyrirtćkin sem ţeir ráđa yfir.
Veđin sem ađ skuldasveinarnir lögđu fram til ţess ađ fá kúlulániđ frá Steingrími J. voru ekki önnur en bréfin í fyrirtćkinu sem ţeir fjárfestu í.
Međ viđlíka fyrirgreiđslu vćri lítiđ mál ađ kaupa pylsuvagninn viđ Tryggvagötu fyrir ţess vegna ţrjúţúsund milljónir króna ţ.e. ef ađ ekki ţyrfti ađ greiđa af láninu fyrr en eftir einhver ár.
Ţađ er ekki ađ undra ađ ríkisstjórnin međ Steingrím J. í fararbroddi hafi ekki nokkurn tíma til ţess ađ huga ađ stöđu almenningi á međan ţađ er veriđ ađ snúast í bráđum vanda helstu hugsuđa íslensks viđskiptalífs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
Helga Þórðardóttir
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Jens Guð
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ásta Hafberg S.
-
Jóhann Elíasson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Georg Eiður Arnarson
-
Óskar Þorkelsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Sigurður Þórðarson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Katrín
-
Þarfagreinir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Jón Kristjánsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Jón Valur Jensson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Halla Rut
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
ragnar bergsson
-
Bjarni Harðarson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
erlahlyns.blogspot.com
-
Agný
-
Guðjón Ólafsson
-
Einar Ben
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Halldór Jónsson
-
Elvar Atli Konráðsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Helgi Már Barðason
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Víðir Benediktsson
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Vestfirðir
-
Sigurður Ásbjörnsson
-
Jón Magnússon
-
Viðar Friðgeirsson
-
Axel Jóhannes Yngvason
-
Svava S. Steinars
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Quackmore
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Haukur Már Helgason
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Steingrímur Ólafsson
-
Vefritid
-
Ársæll Níelsson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Rannveig H
-
Gísli Gíslason
-
Bjarni Kjartansson
-
Steingrímur Helgason
-
Fiðrildi
-
Baldur Fjölnisson
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Hanna
-
Sverrir Stormsker
-
Ottó Marvin Gunnarsson
-
gudni.is
-
Einar Vignir Einarsson
-
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Jóhann Kristjánsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
Grétar Rögnvarsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Steinn Hafliðason
-
Landssamband ungra frjálslyndra
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Vilborg Traustadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Ketilás
-
Ómar Pétursson
-
Eyþór Grétar Grétarsson
-
FF
-
Jón Þór Bjarnason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Róbert Tómasson
-
Landvernd
-
ThoR-E
-
Haraldur Baldursson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
busblog.is
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Árni Árnason
-
Grétar Mar Jónsson
-
Perla
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Irma Þöll
-
Skattborgari
-
Gulli litli
-
Jón Snæbjörnsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
-
Mál 214
-
Bullukolla
-
kreppukallinn
-
hreinsamviska
-
Arinbjörn Kúld
-
Orgar
-
Guðjón Baldursson
-
Gunnar Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Gunnar Björn Björnsson
-
Haraldur Hansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Birna Steingrímsdóttir
-
Gestur Guðjónsson
-
Jónas Rafnar Ingason
-
Stríða
-
Götusmiðjan
-
Brynja skordal
-
Haraldur Bjarnason
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Ásta
-
Markús frá Djúpalæk
-
Jörundur Garðarsson
-
MIS
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
S Kristján Ingimarsson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Magnús Kristjánsson
-
Bergur Sigurðsson
-
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Heimssýn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Óskar Arnórsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Árni Davíðsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Árelíus Örn Þórðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
L.i.ú.
-
Rafn Gíslason
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vaktin
-
Arnar Guðmundsson
-
Lárus Baldursson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Þórarinn Baldursson
-
Kjartan Magnússon
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
-
BJÖRK
-
Björn Emilsson
-
Dagný
-
Dominus Sanctus.
-
Friðgeir Sveinsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Jón Þórhallsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Stefán Júlíusson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Björnsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1022440
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Visir.is segir (feitletrun mín): "Landsbankinn lánađi hlutafélaginu IG ehf. 26 milljarđa króna í formi kúluláns skömmu eftir bankahrun til ţess ađ kaupa hluti í Icelandic Group. Veđin eru bréfin í félaginu sjálfu. Ţetta kom fram í Kastljósi í kvöld. Ţar kom fram ađ félagiđ ELL 187 var stofnađ snemma í október 2008 af lögmannsstofunni Logos.af lögmannsstofunni Logos".
Eins og sjálfsagt mannst ţá var ríkisstjórn Geir Haarde viđ völd á ţessum tíma. Ţar sem trúi ţví ađ ţađ sé verknađurinn sjálfur, ţ.e. ađ lána ţessa peninga, sem fari fyrir brjóstiđ á ţér ţá geri ég ráđ fyrir ađ ţú leiđréttir umfjöllun ţína og gerir snöggt "replace" á Steingrímur og Geir. Ţví stendur eftir ađ verknađurinn jafn ömulegur ekki satt? Eđa var ţađ ekki ţađ sem umfjöllun ţín snýst um?
ASE (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 10:18
Ţađ er rétt ég hef víst hengt Steingrím J. fyrir Björgvin G. og Geir Haarde.
Ég hef mér ţađ helst til málsbóta ađ ţađ virđist ekki nokkur hlutur hafa breyst međ komu Vg í ríkisstjórn s.s. í kvótamálum og bankabraski s.s. Saga Capital máliđ.
Sigurjón Ţórđarson, 23.12.2009 kl. 10:38
ASE, ég efast um ađ Sigurjóni sé svo umhugađ um mannorđ Geirs ađ ţađ vćfist fyrir honum ađ snúa ţeirri sök á sekan. Hitt er svo annađ mál ađ ólíklega kom ţetta á borđ hvorki Geirs né Steingríms en sýnir okkur svart á hvítu hvađa afleiđingar ţađ hefur ađ hafa sama fólkiđ í stjórn bankanna og voru ţar fyrir. Sama fólkiđ, sami hugsunargangur.
Ađ kaupa pulsuvagn á 3 milljarđa međ veđi í hlutabréfum í pulsuvagninum einungis međ einum gjalddaga eftir 2-3 ár er flott fjárfesting. Mađur greiđir sér ţau laun sem vagninn ber og segir svo úpps eftir ţrjú ár, nú eđa fer ađ leita eftir auknu hlutafé. Sé ekki hvernig hćgt er ađ tapa á svona viđskiptum. Nú er ég búinn ađ vera í allskonar viđskiptum í rúma tvo áratugi. Aldrei hefur mér bođist áhćttulaus viđskipti ţar sem ég ţarf ekkert ađ leggja fram, ekki einu sinni mitt góđa nafn. Ég er sennilega svona óheppinn.
Ţórđur Áskell Magnússon (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 10:40
Gott hjá ţér ađ taka ábendingu, langt í frá allir sem gera ţađ. Ţađ sem fyrst og fremst "pirrar" mig viđ málflutning okkar Íslendinga er hversu oft viđ ţurfum ađ "persónugera" hlutina. Umrćđuhefđ okkar er mjög ábótavant og margir virđast ruglast á rökrćđum og kapprćđum. Ég er alls ekki ađ mćla neinum bót, stjórnmálamenn, viđskiptamenn, embćttismenn, fjölmiđlamenn og almenningur, brugđust á mjöööögg mörgum sviđum fyrir hrun (og ađ vissu leyti enn) og ţurfa ađ axla sína ábyrgđ. Almenningur mun m.a. gera ţađ međ versnandi lífskjörum. Ađrir hljóta vonandi viđeigandi dóma fyrir dómstólum (ţó vissulega efist ađeins á ţessu sviđi), en alla vega í huga almennings og á spjöldum Íslandssögunnar.
Hins vegar sakna ég ţess ađ umrćđan snúist ekki oftar um málefnin frekar en mennina, eins og í ţessu tilfelli, gjörsamlega óásćttanlegur gjörningur alveg sama hvađa ríkisstjórn vćri viđ völd. Ţađ breytir ekki gjörningnum, um hann snýst máliđ. Svo ţarf ađ finna ţá sem bera ábyrgđ og draga ţá til ábyrgđar, en ţađ er gjörningurinn sjálfur, ekki hvort vinstri eđa hćgri stjórn var viđ völd, sem skiptir höfuđmáli.
Enginn einn flokkur hefur bara vitlaust / vont fólk á sínum snćrum og fćr bara vitlausar / vondar hugmyndir, o.s.frv. Ţannig málflutningur er "barnalegur" og skađar mest, ţegar upp er stađiđ, ţá sem hann stunda.
ASE (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 11:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.