Leita í fréttum mbl.is

Blekkir Steingrímur J. ţingmenn sína líka?

Öllum ćtti ađ vera orđiđ ljóst ađ Steingrímur J. blekkti ţjóđina fyrir kosningar, m.a. um stöđu Icesave-málsins, afstöđu flokksins til ESB, AGS og ađ stjórnin ćtlađi ađ taka á mesta óréttlćti Íslandssögunnar, ţ.e. kvótakerfinu.

Nýlegur leki á Wikileaks stađfesti vel ađ merkja ađ stjórnin beitti vísvitandi blekkingum í ađdraganda síđustu kosninga viđ ađ leyna upplýsingum um stöđu Icesave-málsins. Athćfiđ  er ţvílík óhćfa og níđingsverk gagnvart lýđrćđislegum leikreglum sem kalla alla jafnan á afsögn ráđamanna í vestrćnum lýđrćđisríkjum.

Nú er ljóst ađ breska lögmannsstofan Mishcon de Reya vill ekki sitja undir lygaţvćlunni í Steingrími um ađ stofan hefđi ekki tekiđ miđ af veigamiklum gögnum og veriđ ađ svara allt öđru en spurt hefđi veriđ um. 

Í framhaldinu er rétt ađ ţingmenn og áhrifamenn innan Vg fari yfir ţađ í huganum hvort ţeir telji sig hafa fengiđ haldgóđar upplýsingar frá  formanni flokksins um framgang Icesave-málsins.


mbl.is De Reya svarar Steingrími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Sigurjón; ćfinlega !

Hćtt er viđ; ađ fylgjarar Ţistilfirzku Lenín eftirhermunnar; hverjir, bundu trúss sitt, viđ ţessari hreyfingu hans, í Apríl síđast liđnum, kunni nú, ađ snýta rauđu mjög - huglćgt; ađ minnsta kosti, međ ţeim afglapa hćtti sínum, ađ treysta á forystu hans, gegnum ţađ öldurót, sem hinir frjálshyggju flokkarnir (B - D og S), hafa valdiđ, og ekki sér - nándar nćrri enn, fyrir um, hvernig Íslendingum muni farnast, ađ komast óskaddir frá, ađ nokkru.

Sér- íslenzka trúgirnin; hefir mörgum grandađ, frá góđri hyggju, sem verkum; margvíslega, svo sem.

Međ beztu kveđjum; í Skagafjörđ norđur - úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 25.12.2009 kl. 02:03

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gleđileg jól Sigurjón minn.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.12.2009 kl. 02:03

3 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Gleđileg jól Sigurjón. Ţađ er alveg ótrúlegt hvađ hér viđgengst mikiđ pukur og í raun hvađ menn komast upp međ ađ fela hluti og jafnvel ljúga eftirfylgni fjölmiđla er engin annađ hvort af áhugaleysi eđa ţekkingarskorti ţađ er engu líkara en ađ 2007 sé komiđ aftur. En hvar er hćgt ađ sjá eitthvađ um hvort ađ Frjálslyndir ćtli ađ fara ađ brýna vopn sín svo ađ bíti. Stendur ţađ til fyrir voriđ ?

Jón Ađalsteinn Jónsson, 25.12.2009 kl. 21:46

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ kom í ljós í kvöldfréttum RÚV ađ Steingrímur hefur leynt ţingmenn mikilvćgum gögnum .

Sigurjón Ţórđarson, 25.12.2009 kl. 22:06

5 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ţurfa menn ekki ađ taka Köngulóapróf áđur en ţeir spinna svona ţykka lygavefi ? Nćgri kannski bara ađ jarđfrćđipróf ?

Haraldur Baldursson, 25.12.2009 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband