Leita í fréttum mbl.is

Einkavinir Samfylkingarinnar

Viđ lestur frumvarpsins um gagnabankann á Reykjanesi sést ađ gríđarleg vinna hefur veriđ lögđ af hálfu stjórnvalda í ađ hygla sérstökum einkavinum Samfylkingarinnar og ráđherrar taka risastóra pólitíska áhćttu viđ ađ koma vćgast sagt umdeildu verkefni á koppinn. Fólk hefur eđlilega efasemdir um ađ nokkur eigi eftir ađ leggja inn í gagnabankann ţegar ljóst er ađ fyrri starfsemi eigendanna var skađleg fyrir nćr alla sem tengdust henni.

Ef áherslur ríkisstjórnarinnar á ađ koma ţessu áhćttusama verkefni í gegn eru bornar saman viđ ţađ ađ koma sanngirnismáli eins og ađ auka skötuselsveiđar fyrir Norđur- og Vesturlandi er óskiljanlegt ađ ríkisstjórnin hiki í skötuselsmálinu. Sú framkvćmd mun auka útflutningstekjurnar um vel á annan milljarđ árlega og skila ríkissjóđi strax í beinum tekjum 250 milljónum króna. Ţađ vćri ţar ađ auki í ţökk meirihluta ţjóđarinnar ţannig ađ sleifarlagiđ viđ ađ koma ţessu máli á bendir eindregiđ til ţess ađ ríkisstjórnin hafi ekki mestan áhuga á ađ auka ţjóđarhag.

Ţađ er von ađ fólk spyrji sig hvađ sé ađ gerast viđ Austurvöll og hvort ţorri ţingmanna starfi eingöngu í ţágu sérhagsmunaafla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Einu sinni var ţađ einkavinir sjálfstćđisfl. og framsóknar. Nú eru ţađ einkavinir samfylkingar og VG. Nöturlegt og kallar á róttćk viđbrögđ alemnnings.

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 22.12.2009 kl. 00:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband