Leita í fréttum mbl.is

Vinstri grćnir veitast ađ bágstöddum í skjóli ólaga

Ţađ hefur ekki fariđ framhjá neinum ađ í ađdraganda jóla hafa margir viljađ láta eitt og annađ af hendi rakna til ţeirra  sem hafa lítiđ sem ekki neitt til hnífs og skeiđar. Nú bar svo viđ ađ trillukarlar buđust til ţess ađ sćkja fisk í sameiginlega auđlind ţjóđarinnar og láta afraksturinn renna í hjálparstarf. 

Í stađ ţess ađ kýla á gott mál fór ţingflokkur Vg í kerfi og ţóttist ekki geta veitt heimild til ţess ađ trillukörlum gćtu rétt bágstöddum hjálparhönd. Hver var fyrirslátturinn? Jú, ólögin sem Vg ţóttust ćtla ađ breyta á međan flokkurinn var í stjórnarandstöđu. Túlkun stjórnvalda á lögum um stjórn fiskveiđa hefur í gegnum tíđina gengiđ ţvert á markmiđ ţeirra um ađ um sameign ţjóđarinnar sé ađ rćđa og ađ taka eigi tillit til byggđasjónarmiđa. Ţađ hefur ekki orđiđ breyting á ţví ţó svo ađ Vinstri grćnir séu komnir í sjávarútvegsráđuneytiđ. Ađ vísu hefur sjávarútvegsráđherra lagt fram frumvarp um örlitla tilslökun á ólögunum sem flokkurinn virđist ţó ekki fylgja mjög eftir í ţinginu. 

Framganga Vg er sérlega ómerkileg í ljósi ţess ađ ţingmennirnir Jón Bjarnason, Atli Gíslason og Ögmundur Jónasson fluttu ţingsályktunartillögu á sínum tíma um breytta stjórn fiskveiđa í samrćmi viđ úrskurđ mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.   

Núna ţegar ţremenningarnir eru komnir í stjórn virđast ţeir allir sem einn sćtta sig viđ áframhaldandi mannréttindabrot.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Sigurjón; ćfinlega !

Í ţessu máli - einu og sér; sannar Asparvíkur Jón, hversu lítill karl hann er, hiđ ytra; sem innra, helvízkur ţrćllinn.

Međ; hinum beztu kveđjum, í Skagafjörđ norđur - úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 01:17

2 identicon

Vg ćtla ekkert ađ gera til ađ laga kvótamál hér á Íslandi.Kveđja til ţín.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband