Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur líttu ţér nćr

Ögmundur Jónasson hneykslast réttilega á ţví ađ "vinaţjóđir" okkar á Norđurlöndunum séu ađ skrúfa upp vexti í gegnum Norrćnafjarfestingabankann NIB vegna ţess hve íslenskir lántakendur s.s. sveitarfélög og orkufyrirtćki standa illa.

 Ţađ vćri ekki úr vegi fyrir Ögmund ađ velta ţví fyrir sér hvernig íslensk stjórnvöld fara međ illa stödd fyriritćki en ţeim er bođiđ upp á gríđarlega háa vexti í ríkisbönkunum og ef ţau eru vandrćđum međ ađ standa skil á gjöldum til hins opinbera í kreppunni s.s. VSK ţá falla á gjöldin sérstakt 10% refsiálag ef greiđsla skilar sér ekki innan 10 daga og ţar ađ auki dráttarvextir.

Allt er innheimt međ hörđum ađgerđum ţar sem alls stađar fellur til mikill kostnađur.  Ađ ríkinu undanskyldu, ţá gćti ég trúađ ađ lífeyrissjóđirnir gangi fram međ nćst mestri hörku gagnvart fyrirtćkjum en sjóđirnir eiga endurkröfurétt á ríkiđ.

Heggur sá er hlífa skyldi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţetta hlýtur allt ađ batna núna eftir ađ kröfuhafarnir eignuđust bankana ţá hljóta vextirnir ađ lćkka viđ munum eftir ţví hvađ einkabankar íhaldsins voru međ lága vexti

Viđar Magnússon (IP-tala skráđ) 6.12.2009 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband