5.12.2009 | 13:05
Forsenda skilnings útlendinga
Hrunið á Íslandi hefur ekki einungis bitnað á íslenskum almenningi, heldur einnig fjárhag erlendra sparifjáreigenda, sveitarfélaga og líknarfélaga sem hafa tapað gríðarlegum upphæðum, mörg þúsund milljörðum, á íslensku bankabófunum, ónýtu eftirlitskerfi og andvaralausum og/eða spilltum stjórnmálamönnum.
Það er ljóst í mínum huga að við getum ekki staðið undir þeim byrðum sem verið er að leggja á þjóðfélagið, m.a. með Icesave-samfélaginu og í þess stað þurfum við að leita skilnings meðal annarra þjóða á stöðu okkar. Það er útilokað að nokkur taki undir málstað okkar nema við gerum hreint fyrir okkur dyrum. Það gengur ekki að vera áfram með kúlulánaþega og Icesave-ráðherra sem gabbaði sparifjáreigendurá þingi, þjóna bankabófanna í bönkunum og sem aðstoðarmenn ráðherra. Sömuleiðis er fáheyrt að hrunsmenn stjórni enn stærstu fjölmiðlum landsins og séu jafnframt í atvinnuuppbyggingu með stjórnvöldum.
Steingrímur J. og Jóhanna hafa ekki haft dug til að hreinsa til í samfélaginu, heldur virðast þau treysta á að hægt sé að byggja upp á fúnum stoðum.
Enginn útlendingur getur tekið mark á stjórnvöldum sem hegða sér svona og þeir koma heldur ekki með fjármagn inn í landið. Það er ekkert verið að gera til að rétta skútuna við, t.d. með því að sækja peningana þar sem þeir halda til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. X... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Ja misjöfnum augum lýta menn "silfrið". Ég hefði nú haldið að ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 30
- Sl. sólarhring: 509
- Sl. viku: 538
- Frá upphafi: 1014912
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 473
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þetta er hárrétt hjá þér Sigurjón. Við höfum ekki enn læitið í okkar eiginn rann. Á meðan við viðurkennum ekki okkar eigin mistök og tökum ekki á glæpunum/glæpamönnunum þá er ekki von á því að okkur verði réttur bjarghringur. Það sést ágætlega á viðbrögðum þeirra þjóða sem við höfum til þessa kallað vinaþjóðir.
Ég er hræddur um að það einfaldlega gangi ekki upp að hafna icesave eins og mál standa. Málið er að ríkisstjórn Geirs H. Haarde var búinn að marg lýsa yfir greiðsluvilja og greiðslugetu íslenska ríkisins. Þau voru algerlega réttmæt kjörin og óskorað ríkisvald íslands á þeim tíma er það ekki?
Eins og staðan er í dag jafngildir höfnun á icesave uppsögn EES samningsins og jafnfram geta menn gleymt inngöngu í ESB. EES samningurinn er í raun löngu fallinn og erum við einungis með þann samning í gildi vegna þess að esb þjóðirnar bíða átekta en vilja ekki enn henda þjóð í vanda úr samfélagi esb þjóðanna. Gerumst við ósannindamenn gagnvart alþjóðlegum og margviðurkenndum skyldum okkar mun þolinmæði þeirra bresta. Með höfnun á margítrekuðum og undirskrifuðum samningum erum við því að festa okkur í sessi sem ósannindaþjóð. NotaBene ein aðalstoð EES samningsins er frjáls för fjármagns. Slíku er varla til að dreifa með gjaldeyrishöftunum alræmdu. Er eðlilegt að ætlast til að fá að halda EES samningunum í gildi við slík skilyrði og telja menn að esb þjóðirnar sætti sig við að hafa slíkt vandræðabarn innan sinna raða?
Við skulum gera okkur grein fyrir einu, eftir sjö ár verða nýir valdhafar í evrópu. Líkur eru á því að verði íslendingar ekki borgunarmenn fyrir icesave á þeim tíma þá munu okkur sennilega standa opnar dyr hjá þessum þjóðum til viðræðna um þær skuldir verðum við yfir höfuð enn í samfélagi þeirra þjóða. Eins og staðan er í dag geta þessar þjóðir ekki gefið okkur þetta eftir í dag enda myndi slíkt kalla á gríðarlega reiði innan þeirra landa enda ósanngjarnt með afbrigðum. Það voru NB við sem fórum ránshendi og stálum sparifé þeirra með algeru samþykki íslenskra stjórnvalda sem og eftirlitsstofnanna okkar. Síðast í maí 2008 fór síðasta sendinefndin frá íslandi til að sannfæra erlend ríki um greiðslugetu og vilja íslenskra stjórnvalda.
Við höfum það val í dag að samþykkja icesave og setja stefnuna á esb ellegar að segja okkur frá EES og jafnframt á algera einangrun þjóðarinnar. Þjóðinni myndi fækka allverulega við þetta og myndi breytast í verstöð. Ef það er sú framtíð sem menn sjá fyrir landið þá verður svo að vera en þá verð ég í hópi þeirra sem kjósa með fótunum.
Óvinir Íslands eru ekki Bretar og Hollendingar. Óvinir Íslands eru þeir sem skuldsettu þetta land nær til ólífis og stálu sparifé vinaþjóða okkar í skjóli okkar fyrrum góða nafns. Fyrir það höfum við ekki einu sinni haft manndóm til þess að biðjast afsökunar á.
Þórður Áskell Magnússon (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 13:27
Þórður, þótt ég virði þitt viðmið þá vil ég segja að það voru EKKI við sem fórum rænandi grandalausan evrópskan almenning !!
Ég skil samt reiði þessa hóps, því vissulega væri þetta ómögulegt hjá bankaruplurunum okkar ef Íslensk stjórnvöld hefðu ekki spilað með.
En VIÐ rændum engu.. ENGU !!
Það er ekki réttlátt að þjóðerni mitt geri mig að glæpamanni !! Allar þjóðir eiga sína svörtu sauði en sem betur fer dæmir venjulega gefið fólk ekki landa þeirra meðseka.
Bretar og Hollendingar eru ekki beint óvinir okkar.. en sannarlega hafa þeir ekki gert þjóð okkar skrefin léttari, sérstaklega breska ljónið.
runar (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 14:31
Að sjálfsögðu rændir þú engu Rúnar, ekki frekar en ég. Það breytir ekki þeirri staðreynd að á það verður ekki litið i augum þessarra þjóða. Alveg eins og það voru ekki ALLIR þjóðverjar sem studdu nasismann þá er þjóðin dæmd af verkum þeirra sem með völdin fóru. Í þessu sambandi er vert að minnast þess að þessar sömu þjóðir og nú gjalda fyrir afglöp íslenskra (ó)ráðamanna nánast grátbáðu íslensk stjórnvöld að bregðast við. Á það var ekki hlustað og nánast gert grín af þeim. Digurbarkalegar yfirlýsingar gefnar út um skuldleysi ríkissjóðs og stærð/getu tryggingarsjóða bankanna og ríkisins til þess að standa undir öllu saman ef "svo ótrúlega vildi til að bankakerfið færi á hausinn" svo vitnað sé í þá sjalfa.
Nú vil ég ekki borga þennan risa reikning fremur en þú. Ég tel hinsvegar líklegra að hægt sé að semja sig undan greiðslunum eftir sjö ár fremur en nú. Ástæðan er meðal annars að þá liggur greiðslugeta okkar væntanlega fyrir (sem verður sennilega mjög lítil) og það sem sem skiptir mestu máli - aðalleikararnir verða aðrir. Nú eru þeir sem vöruðu okkur við að semja við sjálft hrunafólkið. Finnst ykkur það líklegt til góðrar niðurstöðu? Hvernig myndir þú sjálfur bregðast við værir þú þegn Bretlands, Hollands eða Þýskalnds ef þú heyrðir að búið væri að skera hrunafólkið á íslandi niður úr snörunni á sama tíma og ekki er búið að handtaka neinn eða gera neitt upp?
Ég er alveg jafn ósáttur við að greiða icesave og allir hinir en ég geri mér grein fyrir því að afleiðingarnar af því að skrifa ekki undir núna geta orðið ógnvænlegar, uppsögn ees samningsins og elger einangrun þjóðarinnar á alþjóðavettvangi. Stundum er betra að velja minnst vonda kostinn og vona að það komi betri tíð með blóm í haga. Þá skulum við líka vona að nýjir valdhafar í Evrópu sjái aumur á vesalingum í norðri sem eru með allt niðrum sig og semji við okkur þá. Að gera kröfu um góða samnnga nú er jafn ólíklegt og að gerðir hefðu verið góðir Versalarsamningar. Menn eru okkur enn mjög reiðir og hafa ríka ástæðu til.
Þórður Áskell Magnússon (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 15:09
Ég er sammála þér Sigurjón, að það er vont mál að Samfylkingarliðið sjái ekkert rangt við að hrunsliðið sitji sem fastast. En vandinn er innbyggður í stjórnarfarið og ekkert mun breytast fyrr en þjóðin hefur sett sér nýja samfélagssátt. En ef marka má stjórnmálaumræðuna þá er engin iðrun merkjanleg hjá hrunverjum og engin von um siðvæðingu viðskiptalífsins. Það hefur stundum verið sagt í gamni að síðasta úrræði til að koma á breytingum sé að skipta um þjóðina og það er það sem rætist þegar við verðum innlimuð í ESB
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.12.2009 kl. 15:48
Þórður, með hvaða rökum eigum við að samþykkja að borga eitthvað sem við getum ekki borgað.Hvað fær þig til að halda að Bretar og Hollendingar muni setja skulabréfið í tætarnn. Það er ekki búið að hræða mig út í horn af Samfylkingunni og ég er ekki með neitt samviskubit. Ég legg til að góðhjartaðir Íslendingar stofni hóp sem kallar sig borgunarmenn Icesave og sleppi okkur hinum sem ekki viljum vera með.
Helga Þórðardóttir, 6.12.2009 kl. 01:16
Íslenski valdakerfi(fjórflokkurinn) hefur verið vettvangur spilltra skriffinna,ævintýramanna og klækjarefa, sem allir höfðu aðeins eitt sameiginlegt - fégræðgi,ræna íbúa landsins sem og aðra þjóðir vísvitandi .Hver vill eiga viðskipti við þetta lið?????????? Illur fengur,illa forgengur.
Ludvik (IP-tala skráð) 6.12.2009 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.