30.10.2009 | 17:49
Fleiri líffræðingar taka undir með Jóni Kristjánssyni fiskifræðingi
Á fréttavefnum Nordlysid kemur fram að fiskifræðingurinn Dr. Petur Steingrund, taki undir sjónarmið Jóns Kristjánssonar fiskifræðings um áhrif stærðar hrygningarstofns á nýliðun þorsks. Samkvæmt fréttinni fellst Petur ekki a hefðbundnar kenningar í doktorsritgerð sinni, um að þorskurinn hafi notað sporðinn til þess að synda í burtu og ekki heldur að stór hrygningarstofn sé ávísun á mikla nýliðun.
Niðurstaðan er að hafna forsendum og hornsteini reiknisfiskifræðinnar þ.e. að byggja upp stóran hrygningarstofn til þess að fá mikla nýliðun. Það er einmitt sú aðferð sem íslensk stjórnvöld hafa verið að rembast við að fara hér á Íslandsmiðum síðustu tvo áratugina með hræðilegum afleiðingu.
Nú er að sjá til hvort að búfræðingurinn Jón Bjarnason óski eftir ráðgjöf þeirra Jóns Kristjánssonar og Peturs Steingrund til þess að yfirfara nýtingarstefnu íslenskra stjórnvalda en það gæti orðið mikill búhnykkur fyrir íslenska þjóðarbúið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Birtir yfir stjórnmálunum: Komið þið sælir; á ný ! Jóhann Stýrmaður ! Segjum tveir:: jeg s... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Því miður "bresta krosstré sem önnur tré". Fréttir voru að be... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. X... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Ja misjöfnum augum lýta menn "silfrið". Ég hefði nú haldið að ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 7
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 832
- Frá upphafi: 1015215
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 733
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Aukning varnarútgjalda kaldhæðni örlaganna
- Segja Norður-Kóreumenn hafa haft lítil áhrif
- Clinton kominn heim af sjúkrahúsi
- Skíðafólki bjargað með þyrlu
- Aldrei verið flogið nær sólu
- Komum þeim öllum heim
- Vélar American Airlines kyrrsettar um stund
- Ísrael gerir hvað sem er til að verja ríki gyðinga
- Engin hátíðahöld í Betlehem um jólin
- Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar í ríkisstjórninni
Athugasemdir
Sæll Sigurjón. Ég er farinn að trúa því að kerfinu verði breytt á einhvern hátt til batnaðar eftir að hafa hlustað Jón Bjarnason að undanförnu. Honum hefur alla vega síðustu daga tekist að víkja sér undan tilraunum Líúgara að stíga ofan á hann.
Þá hefur verið "aðdáunarvert" að fylgjast með Líúgurunum og hvernig þeim ítrekað tekst að vekja andúð almennings á þessum sérhagsmunasamtökum. Það virðast nefnilega engin takmörk vera fyrir því hversu lágt þeir geta lagst í andúð sinni á því sem á undir högg að sækja og er á einhvern hátt minnimáttar. Þannig gátu þeir t.d ekki látið hjá líða nú á LÍÚ þinginu að hnýta í þessi 4 þúsund tonn sem litla strandveiðikerfið fékk úthlutað í sumar.
Þá er athyglisvert, að þeir virðast einhverra hluta vegna ekki hafa neinn áhuga á að komast að því hvers vegna hlutfall okkar Íslendinga í heildarveiði á Norður- Atlantshafsþorski sé að falla í einnar prósentu tölu og hafa nær helmingast á stuttu árabili. Ef eitthvað væri að marka þessi samtök; þá hefðu þau að sjálfsögðu milligöngu um að bjóða Petri Steingrund til landsins og efna til opinnar ráðstefnu með honum, Jóni Kristjáns, Kristni Péturs og fulltrúa frá Hafró.
Atli Hermannsson., 30.10.2009 kl. 20:01
Sannarlega er maður ánægður með að Jón Bjarnason skuli ekki láta Líú mafíuna kafkeyra sig eins og þeir hafa reynt við alla er hafa verið á móti núverandi kvótakerfi.Vonandi tekst núverandi ráðherra sjávarútvegsmála að efla strandveiðarnar og höggva þannig á klíkuhnút útvegsmanna.Margir hafa haldið því fram að upphafið að bankahruninu sé sprottið úr sjávarútveginum ,þar komust menn upp með að fá peninga fyrir enga vinnu og engir sáu það betur en bankastjórnendur.
Sigurgeir Árnason (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 22:06
Ég tek undir með Atla og Sigurgeir og get vel trúað Jónu Bjarnasyni til að taka aðeins til í kerfinu. Ég tók viðtal við Jón í haust og spurði hann þá að því hvers vegna skötuselskvótinn hefði ekki verið aukinn í ljósi þess að grásleppukarlar hefðu til dæmis verið í vandræðum á Breiðafirði vegna mikils skötuselsafla. Hann sagði ekki til neins að auka kvótann að óbreyttum lögum. Sú viðbót myndi bara fara til örfárra útgerða á Suður- og Suðausturlandi. Breyta þyrfti lögum til að hægt yrði að úthluta kvótanum í takt við göngumynstur skötuselsins þannig að heimamenn á hverjum stað myndu njóta góðs af. Ég hef líka á tilfinningunni að hann geri eitthvað svipað með makrílinn þannig að ryksuguskipin sem mokuðu þessu í bræðslu fái ekki allan kvótann. Makríll gæti orðið góð búbót fyrir smábátasjómenn.
Haraldur Bjarnason, 31.10.2009 kl. 08:06
Kanadískir reiknifiskifræðingar segja að stór hrygningarstofn hafi litla eða engin áhrif á nýliðun þorsk,heldur sé það stærðin sem ræður frjóseminni.Hrygna,sem er 80 cm á lengd,skili þremur milljónum eggja í goti,en 20 cm stærri getur skilað níu milljónum eggja.En náttúran hagar því svo,að þorskurinn framleiði svona mörg egg,einmitt vegna þess að svo fá þeirra eiga eftir að ná þroska.Flest hrognin eyðileggjast við yfirborðið,þar sem þau rekur fyrir veðri og vindum, eða eru étin af öðrum tegundum.Að hálfum mánuði liðnum munu þau fáu egg,sem eftir lifa, klekjast út og seiðin seðja hungur sitt, fyrst á plöntusvifi, síðan fljótlega á dýrasvifi og loks á átu. það er að segja,ef þeim tekst að ná til þessarar fæðu á undan öðrum fiskum, fuglum og hvölum.þau fáu þorskseiði, sem eru ekki étin eða svelta til bana fyrstu þrjár vikurnar, eru þá um 3,5 cm löng.þessi litlu gegnsæju seiði færa sig þá niður að botni og leita þar að möl og öðrum ójöfnum, þar sem þau geta falið sig fyrir ránfiskum, þar á meðal fullvöxnum, sísvöngum þorski.Gríðarmikill hrognamassi er forsenda þess að upp vaxi sterkur seiðaárgangur.Ef hver þorskhrygna kemur upp tveimur kynþroska þorskum úr öllum þeim milljóna eggja, sem hún framleiðir um ævina,er stöðugleiki í nýliðun stofnstærðinni.Erfiðast er að komast af fyrsta árið.Eftir það ráðast fáir á þorskinn.Ef einhver fiskur er eins og skapaður til að lifa af,er það Norður-Atlantshafsþorskurinn,það er að segja ef rándýrið maðurinn hefði vit til að stjórna veiðunum rétt,tegund sem glennir ginið enn gráðurgi en þorskurinn sjálfur.Og ef þetta er staðreyndin að hrygningastofn þurfi stóra einstaklinga til að viðhalda nýliðun,eru veiðar við landið senn lokið,þar sem allir hirða þann verðmeiri en henda verðminni,kannski tímabært að sveipa síðasta stórþorskinn fána,ef finnst.
Ludvik (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.