Leita í fréttum mbl.is

Ţór Saari hefur rétt fyrir sér

Gagnrýni Ţórs á frumvarp félagsmálaráđherra og breytingartillögur nefndarinnar á fyllilega rétt á sér. Ekki verđur betur séđ en ađ meiningin sé ađ gefa lánastofnunum galopnar heimildir til ţess bćđi ađ afskrifa og veita skattaafslćtti á kúlulán og afleiđusamnginga og allt ţetta ,,fína" sem kom ţjóđinni á hausinn.

Sem betur fer fékk breytingartillagan um skattaafsláttinn ekki brautargengi, hún virđist hafa veriđ kölluđ aftur á lokametrunum. Ţađ sem stendur upp úr er ađ rúmu ári eftir hruniđ virđist fjórflokkurinn ekki geta komiđ frá sér óbrengluđum tillögum sem snúa ađ heimilunum heldur ţarf hann ađ lauma í leiđinni inn ákvćđum sem koma heimilunum ekkert viđ, s.s. međ afleiđusamningana.

Ţegar Ţór leyfđi sér ađ benda á hiđ rétta í málinu kom Ólína Ţorvarđardóttir stútfull af heilagri vandlćtingu yfir ţví ađ hann lćsi ţađ út sem stendur nánast berum orđum í frumvarpinu!

Ţessu máli er hvergi nćrri lokiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

ţessar athugasemdir Ţórs eru mjög athyglisverđar og ţarfnast mun meiri yfirlegu. Reyndar er fátt fariđ ađ koma manni á óvart ţessa dagana.

Gunnar Skúli Ármannsson, 25.10.2009 kl. 22:44

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta eru dćmigerđ vinnubrögđ LANDRÁĐAFYLKINGARINNAR ađ mál, sem ekki "ŢOLA" umfjöllun fái flýtimeđferđ´, ţannig átti "upphaflega" ađ senda Ices(L)ave í gegn.

Jóhann Elíasson, 26.10.2009 kl. 13:35

3 identicon

http://sweetpickles.typepad.com/.a/6a00e5513a321888330120a595b206970c-800wi

nhelgason (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 16:17

4 identicon

Útsjónarsemi og hćfileikar Ţór Saari sem stjórnmálamanns eru mun meiri en flestra  sem sitja á ţingi,en innantóm ţvađur Ólínu ţorvarđar er sem hún viti ekki tilgangi sínum farveg.Ađ eiga hlut í 8% fylgi Ţórs og félaga í ţingkosningunum er gott mál.

Ludvik (IP-tala skráđ) 27.10.2009 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband