Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er ţungt yfir álverssáttmálanum

Ég hef reynt ađ átta mig á ţví hver kjarni deilu ASÍ og SA gegn ríkisstjórninni er. Ţađ er látiđ í veđri vaka ađ deilan sé fjölţćtt og snúist um vanda heimilanna, skatta og jafnvel sjávarútvegsmál. Ţegar betur er ađ gáđ virđast Samtök atvinnulífsins og Aţýđusamband Íslands alls ekki vera ađ pressa á stjórnvöld um ađ afnema verđtryggingu og taka á gengistryggđu lánunum og vaxtaokrinu.

Máliđ virđist vera bara eitt - ţrátt fyrir stóryrđi - ađ ţrýsta á byggingu álvers í Helguvík.

Aldrei hef ég heldur heyrt ţessi samtök sameinast um ađ taka á gjaldţrota fiskveiđistjórnunarkerfi og auka veiđar og virđast ţeir síamstvíburarnir Villi og Gylfi telja ađ lausnin felist í álveri.

Baráttan fyrir stóriđju er góđra gjalda verđ en ég set spurningarmerki viđ ţetta dellumeik um ađ í húfi sé einhver sáttmáli um stöđugleika. Svo virđist sem Samfylkingin í ríkisstjórn sé ađ keyra međ fulltingi ţessara samtaka á samstarfsflokkinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Alveg sammála Sigurjón.  Ţađ var furđulegt ađ hlusta á Vilhjálm Egilsson  halda ţví fram í Kastljósinu ađ álversframkvćmdir í Helguvík og Hafnarfirđi vćru eina bjargrćđiđ. Án ţeirra myndi allir tekjustofnar ríkisins hrynja.  Ég held ađ í fyrsta sinn ćtti hann og SA ađ leggja sig niđur viđ ađ hugsa um lítil og međalstór fyrirtćki, sem mörg eru í ágćtum málum og veita margfalt fleirum atvinnu en ţessi örfáu stórfyrirtćki sem alltaf hafa ráđiđ öllu hjá SA og eingöngu hugsađ um sína hagsmuni.

Ţórir Kjartansson, 27.10.2009 kl. 22:40

2 Smámynd: Lárus Baldursson

Svo má ekki gleyma ţví ađ ţađ ţarf ađ leggja niđur lífeyrissjóđina í núverandi mynd sem er ađalástćđa ţess ađ verđtryggingin er en viđ lýđi, sem hefur ţau áhrif ađ launahćkkanir hćkka greiđslubyrđi íbúđa kaupenda, ţađ ţarf ađ fara ađ rjúfa vítahringinn.

Lárus Baldursson, 27.10.2009 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband