24.10.2009 | 19:22
Framsóknarþingmaður yfir sig hneykslaður á gjörðum Framsóknarflokksins
Það er margt sérstakt á þingi, frá kosningum hafa þingmenn jarmað um að eitthvað þurfi að gera fyrir heimilin og þegar slíkt mál er til afgreiðslu sér aðeins helmingur þingmanna sér fært að vera við lokaumræðu og greiða atkvæði.
Sérkennilegra var þó að fylgjast fyrr í vikunni með snerpulegri framgöngu Vigdísar Hauksdóttur þegar hún var yfir sig hneyksluð á framgöngu Framsóknarflokksins við lagasetningu liðinna ára. Maður spyr sig hvað Valgerður Sverrisdóttir segi um dómhörku Vigdísar þegar hún fullyrti að lagasetning sem Valgerður stóð að hefði orðið til þess að Landsvirkjun fór að leika sér með fé.
Hvers vegna var opnað á það í lögum 2003 að Landsvirkjun, veitufyrirtæki okkar, fyrirtæki sem er búið að fá leyfi til að virkja og nota landið okkar og fallvötnin, fengi heimild til að leika sér með fé?
Vigdís er ekki aðeins að gagnrýna lagasetningu heldur öll störf, ráðdeildarleysi og óráðsíu Framsóknarflokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það eykur svo sem ekki á virðingu Alþingis að hafa kjána eins og þessa stúlku þar. Það er hinsvegar ágætt að vakin sé athygli á allri þeirri dellu, sem Lómatjarnar - Vala gerði sig seka um í sinni ráðherratíð, sem aldrei skyldi verið hafa. T.d. að taka inn án athugasemda samkeppnisreglur Evrópusambandsins um orkudreifingu og orkuvinnslu og fleira því tengt. Dreifbýli og fámenni hérlendis gerir í raun ómögulegt að koma við samkeppni á þessum sviðum hér og í raun gegndi upptaka þessara reglna þeim tilgangi einum, að koma því þannig fyrir að koma mætti á einkavinavæðingu á þessum sviðum, sem öðrum. Fyrir bragðið eru þau orkuvinnslu og orkudreifingarfyrirtæki, sem íslenska þjóðin hefur komið upp og kostað, berskjölduð einmitt núna fyrir ósvífnum, erlendum (og innlendum) fjárplógsmönnum. Sbr. viðtal við Þorvald forstjóra Saga Capital í fréttum í dag, sem lýsti því beinlínis yfir, að nú vomuðu hærgammar heimsins yfir orkufyrirtækjunum íslensku!
Dracula (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 20:57
Þarna lá hún Vigdís í því nema að hún hafi treyst því að allir væru búnir að gleyma fortíð Framsóknar. Kannski er hún að skera á ræturnar, hver veit?
Gunnar Skúli Ármannsson, 24.10.2009 kl. 21:46
Er þetta ekki bara liður í látbragðsleiknum sem felst í því að skilja í sundur gamla og nýja Framsóknarflokkinn. Það er stefnan að hylja slóðina til fjárglæframanna úr þeirra röðum. Verst með fundarherbergið... kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 25.10.2009 kl. 10:50
Það er hreint með ólíkindum hvað framsóknarflokkurinn hefur fengið mikinn mótbyr við þeim gjörningi sem fólst í því að fara í naflaskoðun, endurnýja forystuna, og innleiða nýja og ferska nálgun í stjórnmál þessa lands. Ný forysta framsóknar hefur ekki hræðst að gagnrýna það sem betur hefði mátt fara í stjórnmálunum hér áður fyrr . Þetta eru sterk skilaboð til almennings hér í landi að framsókn stendur að heilindum á bakvið þá endurnýjun sem fór fram í flokknum. Eina skýringin sem ég finn á þessum mótbyr er sú menn vilja ekki ný vinnubrögð í stjórnmálin.
Kæri Sigurjón,, þú hefur eitthvað misskilið okkur í framsókn þegar við sögðum frá þvi að róttæk endurnýjun hafi farið fram í flokknum, þessi endurnýjun fólst í því að innleiða nýja nálgun í stjórnmálum og þeir sem þora ekki að gagnrýna það sem betur hefði mátt fara hér áður fyrr, læra ekki ný vinnubrögð en ég skil hneyksli þína þannig að nýja forystan hefði átt að fara í gömlu sporin frekar en að marka ný spor en þar skilur á milli okkar sem standa að nýrri forystu og þín.
Gunnar Þór Sigbjörnsson (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 12:35
Mér finnst bara flott hjá Vigdísi að gagnrýna eigin flokk og vera heiðarleg, en spurning hvaða gagn það gerir flokknum? En svo má segja að pólitík á svo sannarlega ekki að snúast um hvaða gagn fólk er að gera flokknum sínum heldur einmitti fólkinu þarna úti.
Auðvitað verður hún að taka ákvörðun í framhaldi hvort hún vill starfa innan flokks sem er svona "innrættur" ..
Jóhanna Magnúsdóttir, 25.10.2009 kl. 13:22
Þetta er í fyrsta sinn sem Framsóknarflokkurinn lítur um öxl. Ekkert nema gott eitt um það að segja.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2009 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.