Leita í fréttum mbl.is

Vinstri grćnir - falskari en sextíu og fimm krónu seđill

Friđunarsinnarnir í Vg hafa beitt sér af hörku fyrir vernd hvala og hagsmunum auđmanna.  Steingrímur J. er iđinn viđ ađ afskrifa skuldir auđmanna á sama tíma og hann hleđur skuldum á ţjóđarbúiđ. 

Eitt af ţví aumasta af öllu aumu sem Vg hefur stađiđ ađ eru blekkingar Jóns Bjarnasonar, Atla Gíslasonar og Ögmundar Jónassonar ţegar ţeir fluttu ţingsályktunartillögu um breytta stjórn fiskveiđa í samrćmi viđ úrskurđ mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.  

Núna ţegar flokkurinn fer međ ,,stjórn" sjávarútvegsráđuneytisins ţá bólar ekkert á breytingum, hvađ ţá bótum til handa Erlingi Sveini Haraldssyni og Erni Snćvari Sveinssyni sem ţeir ţó lofuđu bótum í greinargerđ međ ţingsályktunartillögunni.

Sjávarútvegsráđherra reynir ađ drepa raunverulegum breytingum á dreif međ skipan einhverrar nefndar um breytingar á óstjórninni ţar sem stuđningsmenn áframhaldandi mannréttindabrota eru í miklum meirihluta. Í rćđu sem Jón Bjarnason flutti fyrir rúmu ári fordćmdi hann ţáverandi stjórnvöld harđlega fyrir mannréttindabrotin og sagđi ţau grafalvarlegt mál en í dag hefur Jón tekiđ upp ţá brotastarfsemi sem hann áđur gagnrýndi harđlega!    

Á morgun, laugardaginn 24.10. kl 11, verđur kaffifundur ađ Lynghálsi 3, í húsnćđi Frjálslynda flokksins, ţar sem ég mun fjalla um hik og ótrúlegan viđsnúning Jóns Bjarnasonar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Talist ţiđ ekki viđ, ţú og Addi Kitta Gau?  Hégt ţađ vćru hćg heimatökin fyrir hann ađ hnippa í ráđherrann

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.10.2009 kl. 17:01

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jú, Jóhannes, ég heyrđi í Guđjóni í vikunni. Ţađ kemur mér verulega á óvart ef Guđjón hangir mjög lengi í ráđuneytinu ef ţessi aumingjadómur heldur áfram.

Sigurjón Ţórđarson, 23.10.2009 kl. 17:50

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fyrir nokkrum dögum var "hobbitinn" sem er sjávarútvegsráđherra spurđur um hvort til greina kćmi ađ tengja kvótann viđ byggđirnar.  Í svari hans kom fram ađ hann vissi ekkert um máliđ, frekar en annađ sem tilheyrir sjávarútvegi og til ţess ađ breiđa yfir vanţekkingu sína fór hann ađ tala um SAMFÉLAGSLEGA ÁBYRGĐ, sem enginn veit međ vissu hvađ er, eđa hvernig á ađ skilgreina.  Međ ţví ađ tala um "samfélagslega ábyrgđ" opinberar Sjávarútvegsráđherra vanţekkingu sína og reynir ađ grípa til hugtaks, sem hefur veriđ nokkuđ vinsćlt hjá stjórnmálamönnum og tengist ţetta ađallega málskrúđi og innihaldslausum yfirlýsingum.  Ég hef gengiđ á milli margra "frćđimanna" og "leikmanna" og beđiđ ţá um útskýringu á hugtakinu "SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGĐ" í ÖLLUM tilfellum hefur orđiđ fremur lítiđ um svör og ţađ sem meira er ađ ef einhver hefur getađ bögglađ út úr sér einhverri langloku, sem skýringu á hugtakinu, ţá gat sá hinn sami ekki međ neinu móti bent mér á ađ "samfélagsleg ábyrgđ" vćri nokkurs stađar skilgreind, hvergi vćri til neitt skráđ um hana. 

Jóhann Elíasson, 23.10.2009 kl. 20:51

4 identicon

ER rugludallurinn ekki kominn á launaskrá hjá L.Í.Ú. ?

Ţorđur Sćvar Jónsson (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 22:39

5 identicon

Thad er eins og öllum á Althingi sé mútad...annad hvort af LÍÚ eda audkýfingum.

Audvitad er thad gódur business fyrir thá sem hafa völd til thess ad afskrifa skuldir audkýfinga ad thyggja nokkrar % af theim milljónum eda milljördum sem their skrifa af skuldum audkýfinganna.  Bádir hóparinir graeda ofbodslega...almenningur tapar rosalega.

Kvótaraeningjarnir graeda á sinni monopoly stödu og thingmenn ef their thyggja mútur frá LÍÚ fá sennilega miklu meira en thingmannalaun fyrir vikid.

Gód eru taekifaerin fyrir óheidarlega á thingi.  Hverning stendur annars á thví ad meirihluti thingmanna hefur engan áhuga á ad tryggja hagsmuni almennings?  Thad er svo augljóst ad kvótakerfid er hreinn og klár thjófnadur.  Ad flokkar sem thykjast vera fyrir frelsi einstaklingsins og samkeppni stydji thetta raeningjakerfi segir allt sem segja tharf.

Undrandi (IP-tala skráđ) 24.10.2009 kl. 15:42

6 identicon

Kom ekki annars fram ad fjöldi fyrirtaekja "studdu" meirihluta thingmanna fjárhagslega....th.e. alla adra en thingmenn VG?

Undrandi (IP-tala skráđ) 24.10.2009 kl. 15:44

7 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sigurjón.

Ţú varst 4 ár á ţingi.

Hvađ fluttir ţú margar tillögur um breytingar á kvótakerfinu ?

Níels A. Ársćlsson., 25.10.2009 kl. 00:55

8 Smámynd: Haraldur Pálsson

Kannski er niđustađan sú ađ meira ađ segja ţeir í VG eru búnir ađ sjá ađ ţađ er ekkert viđ í breytingu á ţví kerfi sem viđ höfum. Kostnađurinn viđ ađ breyta ţví er of mikill og ekki skynsemi í ţví ađ eyđileggja ţessa atvinnugrein, og ţurfa síđan ađ leggja hana á ríkisspenan.
En ađ sjálfssögđu geta ţeir ekki viđurkennt opinberlega ţessa uppgvötun sína.

Haraldur Pálsson, 25.10.2009 kl. 19:07

9 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Nilli, Ég hef ekki taliđ ţađ en hér er hćgt ađ fara í gegnum mín störf http://www.althingi.is/vefur/thmstorf.html?nfaerslunr=664

Hér er m.a. eitt http://www.althingi.is/altext/132/s/0017.html

Haraldur, mér sýnist sem ađ önnur hver útgerđ sé kominn á afskriftarspena hjá ríkisbönkunum ţrátt fyrir "besta kerfi í heim".

Sigurjón Ţórđarson, 25.10.2009 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband