Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur reynir ađ sannfćra sjálfan sig í settinu hjá Ingva Hrafni

Ţađ var mikill bćgslagangur í Steingrími J.  Sigfússyni í viđtali á ÍNN sjónvarpsstöđinni í gćrkvöldi.  Hann var eins og sjónvarpsprédikari ađ bođa ađ samţykkt Icesaves vćri ţađ eina rétta.  Ég hafđi ţađ á tilfinningunni ađ Steingrímur vćri ekki síđur ađ reyna ađ sannfćra sjálfan sig en ađra međ miklum handapati og áherslum í tíma og ótíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ég sá ađ vísu bara síđustu mínúturnar, en fannst Ingvi vera helst til ljúfur viđ Steingrím. Ekki svo ađ ég vilji sjá fleningu, en kannski missti ég af mestu látunum.

Haraldur Baldursson, 3.7.2009 kl. 14:38

2 identicon

Amex (IP-tala skráđ) 3.7.2009 kl. 17:54

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já hefur tekiđ eftir ţessum stórundarlegum handahreifingum? Mjög truflandi.

Ein vinkona mín er ađ ćfa sig í ađ lesa í handahreyfingar Steingríms og heldur ţví fram ađ ţegar hann spennir greipar og sveiflar ţeim fram og til baka sé hann ađ ljúga.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.7.2009 kl. 19:00

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Pólitískur ferill Steingríms Jođ er búinn ef ţessi nauđasamningur verđur felldu og hann veit ţađ, kannski er ţađ ţess vegna sem hann berst svona.  Ef viđ skođum fjárlög síđustu ára og reynum ađ sjá framtíđina fyrir, sem er nú fj.... erfitt, ţá sést SVART Á HVÍTU ađ viđ GETUM EKKI stađiđ undir greiđslu af ţessu.  Er eitthvađ betra ađ gera samninga sem viđ vitum ađ  viđ getum EKKI stađiđ viđ eđa segja hreint út ađ viđ ĆTLUM EKKI AĐ BORGA?

Jóhann Elíasson, 3.7.2009 kl. 20:27

5 identicon

   Hvađ er međ ţig Sigurjón og fleiri.  Viđ kusum ţetta fólk til ţess ađ kara upp skítinn eftir ađra.  Hvađ eru ţau búin ađ sitja lengi.  Ekki átján ár, svo mikiđ er víst.  Ekki einu sinni hálft ár.  Reyndu ađ virđa vilja ţjóđarinnar.  Ást o friđur!

Sólveig Margrét Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 4.7.2009 kl. 03:37

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Pólitískur ferill Steingríms Jođ er búinn ađ vera, ef ţessi nauđasamningur verđur SAMŢYKKTUR, og hann veit ţađ ekki einu sinni, veslingurinn!

Jón Valur Jensson, 4.7.2009 kl. 04:54

7 Smámynd: Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir

Sólveig Margrét; ţetta fólk sem ţú kaust virđist standa sig vel viđ ađ moka skítinn inn í fjós en ekki út úr ţví! Ţau eru ekki búin ađ sitja hálft ár en ţeim er ađ takast ađ setja ísland í stöđu sem engin önnur ríkisstjórn myndi láta sér detta í hug. Ţú segir Jóni Vali ađ virđa vilja ţjóđarinnar en hvađ er ţessi ríkisstjórn ađ gera? Ganga ţvert á vilja mikils meirihluta ţjóđarinnar smkvt. skođanakönnunum og neitar svo ađ setja ţetta í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ekki ţennan flokkadrátt hér, máliđ er alvarlegra en svo.

Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir, 4.7.2009 kl. 09:04

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Sólveig, mér sýnist sem ađ ţetta fólk sem var kosiđ sé mest í ţví ađ láta gamla fólkiđ og barnfjölskyldur moka skítinn eftir fjársvikamennina sem eru áfram eins og fínir menn á fyrsta farrými inn og út úr landinu.

Sigurjón Ţórđarson, 4.7.2009 kl. 10:07

9 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Fólk sem kann ekki ađ skeina sig, er ekki hćft til ađ hreinsa upp skít eftir ađra.Ţađ breytir engu, ţótt einhverjir af sama sauđahúsi hafi kosiđ ţau til ţess.

Sigurgeir Jónsson, 4.7.2009 kl. 11:24

10 identicon

Burt međ ţessar AULA strax áđur en skađinn verđur meiri en komiđ er.Viđ höfum ekki lengur trú á ađ ţetta liđ geri landinu neitt gagn.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 4.7.2009 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband