22.6.2009 | 00:04
Alþjóðleg stofnun greinir frá því að margir Íslendingar hafi verið dæmdir saklausir
Fyrr í mánuðinum greindi ég frá því að ágætur kunningi minn, smábátasjómaður, væri á leið fyrir dómara. Hann átti að hafa lagt línu með nokkrum krókum á inn á friðuð svæði. Í þeirri færslu rakti ég efasemdir um að þessi friðunarstefna og þessar friðunaraðgerðir væru byggðar á traustum grunni. Staðreyndirnar tala sínu máli, árangurinn er að við veiðum einungis þriðjunginn af því sem stefnt var að þegar hafist var handa við meinta uppbyggingu.
Nú hef ég undir höndum glænýja ráðgjöf ICES, Alþjóðahafrannsóknaráðsins, þar sem höfð er uppi kunnugleg rulla um að of mikið hafi verið veitt og að rétt sé að veiða minna til að hægt sé að veiða meira seinna. Og þetta er sagt þrátt fyrir að veiði sé við sögulegt lágmark. Það sem vakti sérstaka athygli mína í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins var að skyndilokanir sem hafa verið notaðar frá árinu 1976, þar sem lokað er um tveggja vikna skeið ef fjórðungur aflans er undir viðmiðunarmörkum, eru gagnslausar að mati ráðsins. Þær hafa verið notaðar til einskis frá 1976!
Þessi dómur Alþjóðahafrannsóknaráðsins um árangur skyndilokana gefur sterklega til kynna að margir íslenskir sjómenn hafi verið dæmdir á hæpnum forsendum og hafi verið saklausir af ávirðingum sem á þá eru bornar.
A quick-closure system has been in force since 1976, aimed at protecting juvenile fish. Fishing is prohibited, for at least two weeks, in areas where the number of small cod (< 55 cm) in the catches has been observed by inspectors to exceed 25%. A preliminary evaluation of the effectiveness of the system indicates that the relatively small areas closed for a short time do most likely not contribute much to the protection of juveniles.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 179
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 247
- Frá upphafi: 1019516
Annað
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 208
- Gestir í dag: 148
- IP-tölur í dag: 143
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón.
Málið er það að offar fiskveiðstjórnarlaganna hvað réttarfar varðar er á skjön við flest aðra lagasmíð hér á landi, hvoru tveggja hvað varðar sektarákvæði við brotum stjórnvaldsákvarðana, svo ekki sé minnst á hina síbreytilegu reglugerðarsetningu um friðun svæða og lokanir í því sambandi.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.6.2009 kl. 02:05
Á austfjarðar og suðausturmiðum á áttunda áratugi voru stundaðar árlega smáfiskadráp af öllum togaraflota landsins aflinn algengur 20 til 40 tonn eftir stuttan togtíma.þá var allgengt að þriðjungur aflans endaði í lest, skyndilokanir voru einkverjar í gangi þá heyrði maður.Skipstjórar landsins eru ábyrgðarmenn og eru ekki saklausir af þeim ávirðingum sem á þá eru bornar, hafa hagað sér einsog Pakistani fullur af afgann.
Lúðvík (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 12:57
Oft hefur mig undrað sá munur, sem er á framfylgd laga og reglugerða um friðun einstakra svæða, bæði til skamms tíma og lengri. Yfir sumarið er kannski oft í viku tilkynnt um lokanir á hinum og þessum svæðum fyrir línu- og handfæraveiðum. Gott og vel, þetta er sjálfsagt lögum samkvæmt, enda framfylgt af mikilli hörku og ströngu eftirliti úr lofti og á legi, eins og dæmið sýnir, sem þú bendir á, Sigurjón. Á sama tíma horfir maður upp á dragnótaveiðar langt innan við friðunarlínur, dag út og dag inn. Enginn lítur eftir og enginn gerir neitt. Þú kannski kannast við það, Sigurjón, á þeim stað þar sem þú býrð, að dragnótaveiðar eru stundaðar þarna allt sumarið og enginn fer eftir neinum reglum. Sumir hafa að mér er sagt hringt og skrifað og kvartað um eftirlitsleysi. Jú, jú, svo kemur kannski varðskip - í nóvember, þegar öllum dragnótaveiðum er hætt! Einn kunningi minn, sem býr þarna í næsta nágrenni þínu, Sigurjón, sagði mér svona frá. Af hverju þetta dálæti á dragnótinni hjá Hafró?
Trillukarl (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 12:59
Ég held að Sigurjón sé að benda á að smáfiskafriðun hafi ekki borið þann árangur sem ætlast var til, að gefa meira af stórum fiski seinna.
Friðun smáfiskjar virðist beinlínis hafa leitt til fæðuskorts, þyngd eftir aldri er í lágmarki. Þó mönnum virðist hafa verið drepið mikið af smáfiski þá fer ekki milli mála að skyndi- og svæðalokanir hafa verið gríðarlegar, en sú stefna hefur leitt til þess að nú étur hver annan eða hver frá öðrum, enda stofninn dregist stórlega saman og aflinn fjórðungur þess sem áður var.
Jón Kristjánsson, 22.6.2009 kl. 14:05
Ég fór að velta fyrir mér smáfiskaumræðunni í framhaldi af því er við færðum út í 50 mílurnar 1972. Bretarnir sem stórtækastir höfðu verið í smáfiskadrápinu þurftu þá að færa sig út af grunnunum og við það átti afli okkar að aukast sem því næmi - og helst gott betur. Bretarnir höfðu frá 1950 veitt um 40% af heildar þorskaflanum sem að jafnaði var 450 þúsund tonn. Bretarnir höfðu sem sagt verið að drepa 150-200 þúsund tonn af smáfiski hér við land í tvo áratugi án þess að afli hefði minnkað. Nokkrum árum seinna eru Bretarnir endanlega farnir og við komnir með 100 nýja skuttogara og náðum með þeim að halda í horfinu. En það var að sjálfsögðu ekki nógu gott því það átti að vera einhver áþreifanlegur ávinningur af útfærslu landhelginnar. Því var brugðið á það ráð að vernda smáfiskinn - svo hann mætti seinna verða stór saltfiskur. Því var ráðist í að stækka trollmöskvann, koma skrapdagakerfi á og skyndi- og svæðalokunum sem við vitum hversu mikið gagn hefur gert - eða hitt þó heldur. Síðan Ólimpískar veiðar voru aflagðar hér við land eru liðin rúm 30 og "árangurinn" lýgur ekki.
Atli Hermannsson., 22.6.2009 kl. 23:20
Það að ekki hringi neinum bjöllum að veiðin verði sífellt minni eftri því sem "ráðgjöf" reiknisfiskifræðinganna er fylgt nákvæmar, segir sína sögu.
Sigurjón Þórðarson, 23.6.2009 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.